Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 240

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 240
238 RRÐUNflUTflfUNDUR 2003 Hreinlæti í mjólkuriðnaði Jóhann Örlygsson Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins /Háskólanum á Akureyri YFIRLIT Ný aðferð til þess að mæla efnarestar eftir þvott og skolun í matvælaiðnaði var notuð í mjólkursamlagi á Islandi. Þessi aðferð (BioTox) gengur út á það að mæla uppljómun (luminescent) bakteríunnar Vibrio fisheri. Við staðlaðar aðstæður gefur bakterían frá sér ljós sem má mæla með ljósmæli (Luminomælir). Myndunin á þessu ljósi minnkar eða hverfur alveg í viðurvist bakteríuhindrandi eða bakteríudrepandi efna. Með því að nota mismunandi styrk af þvotta- og sótthreinsiefnum og fá þannig fram mismunandi hindrunarprósentu bakteríunnar má fá fram staðal sem segir til um magn þessara efna i umhverfi. Áhrif þriggja mismunandi sótthreinsiefna sem notuð eru í mjólkursamlagi Norðurmjólkur ehf. voru metin með þessari aðferð. Borin voru saman vökvasýni og strokusýni (swab) með bómullarpinnum. Einnig voru tekin yfir 20 sýni úr vinnsluumhverfi samlagsins og magn efnaresta mælt, bæði með vökva- og strokusýnum, eftir þvott, sótthreinsun og skolun. Verulegar efnarestar (BioTox hindrunarprósenta <50%) fundust í 43% vökvasýnanna, en einungis í 10% strokusýnanna. Örverufræðilegt ástand sam- lagsins var athugað. Einangraðir voru yfir 140 bakteríustofnar og þeir kannaðir með tilliti til þolni þeirra gegn þremur mismunandi sótthreinsiefnum (perediksýra, klór og alkóhól). Þetta var gert með því að ákvarða minnsta styrk þessara efna sem nægði til að hindra vöxt þeirra (minimum inhibitory concentration (MIC)). Vöxtur flestra stofna var hindraður við 625 mg/1 af perediksýru, 2500 mg/1 af klór og 87.500 mg/1 af alkóhóli. Hlutfallslegur fjöldi „þolinna" stofna var 32% fyrir perediksýru (þoldu meira en 1250 mg/1), 8% fyrir klór (þoldu meira en 2500 mg/1) og 7% hjá alkóhóli (þoldu meira en 87.500 mg/1). INNGANGUR Hreinlæti í mjólkuriðnaði hefur alltaf þurft að vera mjög mikið og hafa hreinlætiskröfumar aukist mjög á síðari árum. Ástæður þessa eru margþættar, en þar má fyrst nefha auknar kröfur markaðarins fyrir auknu geymsluþoli matvæla, auk þess sem þróunin hefur verið í þá átt að þjappa framleiðslu saman á færri stöðum. Gott hreinlæti á yfirborði framleiðslutækja, eins og fínleiki og hönnun, eru mikilvægir þættir sem verður að hafa í huga í sambandi við hreinlæti og slæm hönnun tækja getur verið ástæðan fyrir því að örveruffæðileg vandamál koma upp í matvælaiðnaði. Einnig er mjög mikilvægt að leita að og þekkja allar hugsanlegar smitleiðir örvera inn í vinnsluumhverfið. Hreinsun í mjólkursamlögum má skipta í tvennt. í fyrsta lagi reglubundin þvottur í lokuðum kerfum (CIP), þar sem yfirleitt eru notuð háalkalísk hreinsiefiii. Á undanfömum misseram hafa efni sem einnig innihalda lágfreyðandi yfirborðsvirk efnasambönd ratt sér til rúms. Yfirborðsvirku eínasamböndunum er ætlað að minnka yfirborðsspennu þvottavatnsins, þannig að ýmis óhreinindi eins og fita og prótín leysist betur upp. Hreinar sýrar eða súr hreinsiefiii era notuð til mjólkursteinshreinsunar lokaðra kerfa, annaðhvort ein sér - eða sem algengara er - á eftir þvotti með háalkalísku hreinsiefhi eins og lýst er að ofan. Algengast er síðan að gufa sé notuð til sótthreinsunar á lokuðum kerfum. í öðra lagi er um að ræða þvott á opnum kerfum, t.d. áhöld, ílát og opnir fletir. Algengast er að rnn sé að ræða lágþrýstingsþrif eða burstun. Háþrýstiþrif era ekki jafii algeng, en þau era þó að aukast. Ýmis hreinsiefiii era notuð, t.d. háalkalísk duft sem innihalda m.a. natríumhýdroxíð og díklórísósýanúrat (þurrklór) og er notkunarstyrkur þeirra yfirleitt 0,5-1,0% w/v og það sem þrífa á er burstað á meðan efnið er að virka. Alkalísk kvoðuhreinsiefni með kalíum- eða natríumhýdroxíði era algeng og innihalda sum þeirra einnig natríumhýpóklórít. Notkunarstyrkur kvoðuhreinsiefna er á bilinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.