Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 267

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 267
265 fyrir tilstuðlan rofafla náttúrunnar, vörður hafa hrunið, mark í steinum afmáðst, moldarbörð gróið og þá hefur landbrot vatnsfalla og lagar Qarlægt ófá merki. Auk þess hafa nöfii á kenni- leitum sem vísað er til gleymst eða þau misfarist í tímans rás. Á Rannsóknastofnun landbúnaðarins var um langt skeið unnið að gróðurkortagerð, þar sem m.a. voru færð inn landamerki. Þessi kort voru viðamesta heimildin sem völ var á þegar verkefiiið Nytjaland hófst. Einnig hafa nokkur sveitarfélög og fleiri aðilar haft forgöngu um skráningu jarðamarka. Nákvæmni gagnanna er afar mismunandi. Sums staðar hafa jarðamörk verið nákvæmlega mæld með GPS staðsetningartæki, en annars staðar hafa þau verið dregin inn á mismunandi nákvæma kortgrunna og/eða loftmyndir. Starfsmenn Nytjalands hafa lagt sig fram um að samræma þessi gögn og koma þeim á hnitsettar myndir. LANDAMERKJASKRÁNING NYTJALANDS OG NÁKVÆMNI GAGNA Gervitunglamyndir eru besti kortgrunnurinn sem Nytjaland hefur yfir að ráða til að byggja landamerkjaskráningu sína á. í fyrstu voru sendar myndir til bænda af þeirra jörðum með ósk um að þeir drægju inn landmerkin og sendu til baka. Margir brugðust skjótt við og sendu svar um hæl, en engu að síður þurftu starfsmenn að fara á svæðið til að fylla í eyður og samræma uppdrætti. Þessari aðferð var beitt í Norður-Þingeyjarsýslu. í nokkrum hreppum Austur- Húnavatnssýslu var farið með mynd heim til sauðQárbænda og dregin inn jarðamörk með aðstoð þeirra. Þessi aðferð reyndist tímafrek og mikið vantaði upp á að heilstæð mynd fengist af jarðamörkum í hreppunum. Næst var reynt að boða alla ábúendur hvers sveitarfélags til fundar, þar sem hver og einn sagði til um landamerki sinnar jarðar. Þessi aðferð gafst mjög vel. Fyrst voru notaðar útprentaðar myndir á fundunum, en því var fljótlega hætt og farið með tölvur þess í stað og upplýsingamar tölvufærðar eftir leiðsögn heimamanna. Landamerkja- lýsingar eru ávallt hafðar til hliðsjónar og einnig er stuðst við bestu fáanlegu staðfræðikortin á hveijum stað. Mjög góð mæting er á þessa fundi og í flestum sveitarfélögum, þar sem þessari aðferð hefur verið beitt, hefur náðst að draga inn mörk 80-90% jarða. Samfara þessum breyttu og bættu vinnuaðferðum var ákveðið að draga inn mörk allra býla, í ábúð og eyði, en ekki einungis landamerki sauðfjáijarða, eins og lagt var upp með. Þó hefur ákvæðið um vottun landnýtingar, sem kveðið er á um í búvörusamningi sauðfj árframleiðenda og ríkisins, sett sitt mark á starfsaðferðimar og forgangsröðunina. Enda em landamerkjauppdrættimir for- senda þess að unnt sé að segja til um landkosti einstakra jarða, eins og kveðið er á um í fyrr- nefhdum samningi. Landamerkjauppdrættir Nytjalands eru í flestum tilvikum unnir á Landsat 7 gervitungla- myndir. Myndgæði slíkra mynda leyfa stækkun i mælikvarða 1:30.000. Sums staðar hafa landamerki verið dregin inn á myndir úr gervitunglinu Spott 4, sem unnt er að stækka í u.þ.b. 1:20.000. Sumarið 2002 var byijað að taka hér á landi myndir með nýju gervitungli, Spot 5, sem unnt er að stækka í allt að 1:5000 og mun notkun þeirra gera landamerkjaskráninguna mun nákvæmari í ffamtíðinni. í nokkrum sveitarfélögum hafa verið notaðar loftmyndir við landamerkjaskráningu og eru það nákvæmustu gögnin. Jarðamerki sem skráð hafa verið í Nytjalandsgrunninn eru sýnd á 1. mynd. Nákvæmni kortsins og staða skráningarinnar er þó mismunandi. Mikil vinna er enn eftir við að lagfæra aðfengin gögn. Talsverð skekkja er í öllum kortagrunnum sem notaðir hafa verið við gerð landamerkjauppdrátta og þegar flytja þarf landamerkjalínur milli kortgrunna verður að hnika til nánast öllum línum. Mikilvægt er að línumar séu rétt staðsettar á gervitunglamyndunum, m.a. vegna þess að gerð er landkostagreining eftir sömu mynd og myndu villur í landa- merkjum einnig skekkja þá greiningu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.