Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Síða 41
Bílablaðið Kynningarblað Áby rgðarmaður og umsjón: Steinn Kári Ra gnarsson / steinn@dv.is 22. mars 2016 Þ etta er dýrgripur sem ég nota bara á sumrin,“ segir Guðmundur Birgir Páls- son, en hann er eigandi Ford Cortina árgerð 1965. Með hækkandi sól taka eigendur fornbíla á Íslandi að viðra gljáfægða fáka sína öðrum vegfarendum til yndisauka. Guðmundur eignaðist bílinn fyrir þremur árum en hann fræddi blaðamann stuttlega um sögu bílsins: „Árið 1965 keyptu tveir bræður í Keflavík, þeir Guðmundur og Bjarni, kallaðir Leirubræður í Keflavík, þennan bíl, pöntuðu hann að utan. Þeir leituðu eftir mjög sér stökum bíl. Hann kom hingað svartur og allur rauður að innan, hann var stýrisskiptur og sex manna. Þeir hættu að keyra þennan bíl 1991 og lögðu honum í skúr suður í Keflavík. Þegar hann svo fannst árið 2013 var lakkið eigin- lega farið af honum. Þá átti hann að fara í pressuna á haugunum en tveir menn náðu að hirða hann af sorp- haugunum í Keflavík. Í kjölfarið var farið að vinna í því að koma honum á götuna aftur. Ég keypti bílinn sama ár, 2013, þá var búið að yfirfara hann þannig að hann var orðinn gangfær. Ég komst hins vegar fljótt að raun um að hann var mjög illa uppgerður. Ég fór í að gera hann upp aftur, skipti um mótor í honum, gírkassa, bremsur, nánast allt, skipti um rúður í honum. Í dag er ég að vinna í því að smíða upp annan mótor í hann.“ Að sögn Guðmundar er þetta síðasti fjögurra dyra Ford Cortina- bíllinn á landinu en enn séu til tveir tvennra dyra bílar af þessari tegund á landinu. n Síðasti fjögurra dyra Ford Cortina á Íslandi Árgerð 1965 – Rauðklæddur að innan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.