Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2016, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2016, Page 25
Helgarblað 2.–5. september 2016 Kynningarblað - Góð heilsa 3 B rooks hefur fjögur ár í röð verið kosið hlaupa- fyrirtæki ársins hjá IRRA (Independent Running Retailers Assiciation). Um er að ræða vörumerki sem hefur 28 prósenta markaðshlutdeild í hlaupa- verslunum í Bandaríkjunum og 35 prósent markaðshlutdeild í Evrópu. Brooks Ghost er söluhæsti einstaki skórinn í hlaupaverslun- um 2015 í USA og Evrópu en Adren- line er nú söluhæsti stöðugi skórinn í hlaupaverslunum sjötta árið í röð. Brooks hefur fengið flest verðlaun hjá Runners World 2015 og í byrjun 2016. Allir helstu skór Brooks hafa fengið verðlaun hjá Runners World á einu ári. Brooks er tekið beint frá USA og er einfaldlega á betra verði en samkeppnisaðilarnir á Íslandi og á samkeppnishæfu verði við alla Evrópu. Skórnir fást hjá Eins og Fæt- ur Toga, verslun sem er við Bæjarlind 4, Kópavogi. Í verslun okkar sér fagfólk um skógreiningu, skóráðgjöf, skósölu og sölu fylgihluta. Einnig ráðleggur starfsfólk um hlaupafatnað, íþrótta- toppa/brjóstahaldara og mælir með vörum fyrir fætur s.s. tábergspúða, upphækkanir, sérsmíðuð og stöðl- uð innlegg auk skóbreytinga. Eins og Fætur Toga sérhæfir sig í sölu á gæðavörum og leggur metnað í góða þjónustu og býður sanngjarnt verð. n Margverðlaunaðir hlaupaskór frá Brooks Brooks hlaupafyrirtæki ársins fjögur ár í röð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.