Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2016, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2016, Page 51
Helgarblað 25.–28. nóvember 2016 Menning Sjónvarp 39 Black friday 15% afsláttur af öllum vörum á heimasíðu föstudaginn 25. nóvemBer www.mammaveitBest.is Laugardagur 26. nóvember RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 11.05 Vikan með Gísla Marteini (8:14) 11.50 Útsvar (10:27) 13.05 Edda - engum lík 13.45 Grótta - Stjarnan 15.55 Á sama báti (5:6) (In the Club) 16.50 Sterkasti maður Íslands 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (180) 18.01 Krakkafréttir vikunnar (12:40) 18.20 Skömm (10:11) (Skam) 18.40 Bækur og staðir 18.54 Lottó (66) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Edda - engum lík 20.25 The Queen (Drottningin) Margverðlaunuð kvikmynd með stórleikkonunni Helen Mirren í aðal- hlutverki. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum eftir lát Díönu prinsessu og við- brögðum Elísabetar Englandsdrottn- ingar í kjölfarið. Með önnur hlutverk fara: Michael Sheen, James Cromwell og Alex Jennings. Leikstjóri: Stephen Frears. 22.10 The Illusionist (Sjónhverfingamað- urinn) Ævintýralegt drama með Edvard Norton og Jessicu Biel í aðalhlutverk- um. Töframaður í Vínarborg um aldamótin 1900 nýtir galdra sína til að vinna hjarta konu af efri stéttum þjóðfélagsins. Leik- stjóri: Neil Burger. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.00 Af ólíkum toga (De l'autre côté du périph) Gamansöm spennumynd um tvær ólíkar löggur sem þurfa vinna saman að rannsókn á morði eiginkonu viðskiptajöfurs. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 12:20 Víglínan (4:10) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 The X-Factor UK 16:00 The X-Factor UK 16:55 Borgarstjórinn 17:25 Leitin að upp- runanum (5:8) 18:00 Sjáðu (470:480) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Friends (16:24) 19:35 Spilakvöld (10:12) 20:25 Miracles From Heaven Áhrifamikil og afar nærgöngul mynd með Jennifer Garner sem byggð er á sannri sögu þar sem segir frá því hvernig fjölskyldulíf Beam-fjölskyldunn- ar umturnaðist á augabragði þegar miðdóttirin Anna greindist með sjaldgæfan sjúkdóm í meltingarfærum sem m.a. kom í veg fyrir að hún gæti nærst á eðlilegan hátt. Læknar sögðu sjúkdóminn ólækn- andi, en því reyndust æðri máttarvöld ekki sammála. 22:15 The Man from U.N.C.L.E. Hörkuspennandi og glettilega góð mynd frá 2015 með þeim Henry Cavill, Armie Hammer og Alicia Vikander í aðalhlut- verkum. 00:10 The Drop Bob Saginowski er einmanna barþjónn sem tengist ráni sem fer úrskeiðis. Við rannsókn máls- ins er kafað djúpt í fortíð hverfisins sem hann kemur frá þar sem vinir, fjölskyldur og óvinir vinna allir saman til að hafa í sig og á, sama hvað það kostar. 01:55 Idiocracy 03:20 Collaborator 04:45 Louie (4:8) 08:00 The McCarthys 08:20 King of Queens 08:45 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (1:22) 09:30 How I Met Your Mother (2:22) 09:50 Benched (10:12) 10:15 Trophy Wife (5:22) 10:35 Younger (3:12) 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice Ísland 15:50 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (7:20) 16:15 Emily Owens M.D 17:00 Parks & Recreation (11:22) 17:25 Growing Up Fisher 17:50 Difficult People 18:15 Everybody Loves Raymond (19:24) 18:40 King of Queens 19:05 How I Met Your Mother (7:22) 19:30 The Voice USA (17:24) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngv- arar fá tækifæri til að slá í gegn. Adam Levine og Blake Shelton eru ennþá í dómarasætum en núna hafa Miley Cyrus og Alicia Keys bæst í hópinn. 21:00 October Sky 22:50 Mississippi Grind Dramatísk mynd frá 2015 með Ben Mendelsohn og Ryan Reynolds í aðalhlutverkum. Stranglega bönnuð börnum. 00:40 Reality Bites Rómantísk gaman- mynd með Winona Ryder, Ethan Hawke, Janeane Garofalo og Ben Stiller í aðalhlutverkum en Ben Stiller leikstýrir einnig myndinni. Myndin fjallar um ungt fólk af hinni svokölluðu X kyn- slóð sem leitar að ástinni og tilgangi lífsins eftir útskrift úr háskóla. Myndin er frá 1994. 02:20 Life of Crime 04:00 Being John Makovich Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Verður nýr heimsmeistari? M ikil gósentíð ríkir nú meðal skákáhugamanna sem fylgj­ ast með heimsmeistara­ einvígi Rússans Sergey Karjakín og Norðmannsins og hins ríkjandi heimsmeistara Magnús­ ar Carlsen. Fyrirfram var búist við sigri Carlsen sem er um 80 stigum hærri en Karjakín sem aldrei hefur komist yfir 2800 skákstig. Sagan hef­ ur þó sýnt það að getumunur milli manna samkvæmt eló­stigunum getur hæglega jafnast út í einvígjum þar sem menn keppa við hvorn annan dag eftir dag svo gott sem í nokkrar vikur. Enda er það svo að þegar þetta er ritað er Karjakín með forystu í einvíginu en hann hefur hlotið fimm vinninga gegn fjórum vinningum Magnúsar. Reyndar er það svo að átta skákum hefur lokið með jafntefli og svo vann Karjakín skák númer átta eftir að Magnús hafði tekið óþarfa veikleika á sig til að eygja möguleika á sigri. Misjafnt þykir mönnum um taflmennskuna í einvíginu. Sumir ganga svo langt að kalla hana ein­ faldlega leiðinlega en staðreyndin er auðvitað sú að í einvígi þar sem svo mikið er undir leggja menn ekki allt undir í upp­ hafi. Það ætti að teljast eðlilegt að menn vilji fyrst og fremst halda sín­ um hálfa punkti sem þeir eiga í upphafi skákar og taka ekki óþarfa áhættur fyrren nauðsyn krefur. Líkja má þessu við marga úrslitaleiki í HM sem hafa endað 0­0 eða 1­0. En nú er svo komið fyrir Magnúsi að hann verð­ ur að fara taka áhættur. Þrjár skákir eru eftir og verður hann einfaldlega að vinna einhverja þeirra ætli hann sér að verja titil sinn. Magnús á eftir að hafa tvisvar hvítt og má því telja ágætis möguleika á að einvígið fari í bráðabana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.