Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Page 51
Helgarblað 6.–9. janúar 2017 Menning Sjónvarp 43 Litabreytingar í húð Ör / húðslit Húð með lélega blóðrás / föl húð Öldrun og sólarskemmdir í húð / tegjanleiki húðar Blandaða og feita húð / stíflaðir fitukirtlar Hin upphaflega JURTA HÚÐENDURNÝJUN Árangur um allan heim í yfir 50 ár. Máttur náttúrulegrar fegurðar www.vilja.is Verið ávallt velkomin Almar bakari Bakarí og kaffihús Sunnumörk Opið frá 7-18 mánudaga til laugardaga og sunnudaga frá 8-17 Brauðin í okkar handverksbakaríi fá rólega og góða meðhöndlun. Þau eru kælihefuð í allt að 18 tíma og því notum við engan viðbættan sykur, minna salt og minna ger í hvert og eitt brauð. Með þessari meðferð verða þau bragðbetri og hollari. Nýjasta brauðið er súrdeigsbrauðið sem er steinbakað og súrinn lagaður af bakaranum. Það heitir Hengill og er bragðmikið og öflugt brauð með þykkri skorpu. Laugardagur 7. janúar RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Matador (17:24) 11.35 Martin Clunes og ljónið Mugie 12.20 Útsvar (14:27) 13.30 Cuckoo (1:6) 14.00 Örkin (1:6) 14.30 Vísindatónleikar Ævars 15.25 Svartihnjúkur 16.25 Jökullinn logar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkafréttir vikunnar 18.16 Hrúturinn Hreinn 18.25 Skömm (1:12) (Skam II) Önnur þáttaröð um norsku mennta- skólanemana. Lífið tekur stöðugum breytingum, allt er nýtt og að sama skapi afskaplega flókið. 18.54 Lottó (1:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Njála Bein útsending frá einstakri uppsetn- ingu Borgarleik- hússins og Íslenska dansflokksins á Brennu-Njálssögu. Ein ástsælasta Íslendingasagan er hér færð í nýjan búning og hetjur sögunnar lifna við á sviðinu í magn- þrungnu sjónarspili. Uppsetningin hlaut tíu Grímuverðlaun árið 2016. Handrit: Mikael Torfa- son og Þorleifur Örn Arnarsson. Leikstjóri: Þorleifur Örn Arnarsson. Upptökustjóri: Helgi Jóhannesson. 23.10 All is Lost (Skips- skaðinn) Verð- launuð ævintýraleg spennumynd með Robert Redford í aðalhlutverki. Sjómaðuri horfist í augu við dauða sinn þegar hann lendir alvarlegum sjávar- háska. Leikstjóri: J.C. Chandor 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 12:20 Víglínan (8:20) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (1:24) 15:15 Anger Management 15:40 Hugh's War on Waste (1:3) 16:45 Ísskápastríð (8:10) 17:30 Insecure (1:8) 18:00 Sjáðu (474:490) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Friends (21:24) 19:35 Frummaðurinn Teiknimynd frá 2015 sem gerist fyrir tveimur milljónum ára þegar maðurinn var að byrja að átta sig á yfirburðum sínum í dýraríkinu. Við kynnumst hér hinum unga og fróðleiksfúsa Eð- varð sem býr ásamt vinum sínum og fjöl- skyldu í skógarrjóðri þar sem hætturnar leynast víða. 21:15 Our Brand Is Crisis Dramatísk gaman- mynd frá 2015 með Söndru Bullock og Billy Bob Thornton. Hin þrautreynda Jane Bodine er, þrátt fyrir að hafa tapað illa í sinni síðustu kosninga- baráttu, enn talin á meðal þeirra bestu í pólitíska hernaðar- og markaðsbrans- anum. Þegar Jane tekur að sér að stýra kosningabaráttu bólivíska forseta- frambjóðandans Castillos sem á við ramman reip að draga í baráttunni þarf hún ekki aðeins að hífa upp fylgið við hann heldur sjá um leið við sínum helsta andstæðingi í pólitískri hernað- arlist, hinum brögð- ótta Pat Candy. 23:00 Empire State 00:35 Frankie & Alice 02:15 The Thin Red Line 05:00 Louie (8:8) 08:00 America's Funniest Home Videos (32:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Telenovela (2:11) 10:15 Trophy Wife (9:22) 10:35 Younger (9:12) 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 13:40 Be My Valentine 15:05 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (11:20) Gætir þú hugsað þér betri matreiðslu- kennara en sjálfan Gordon Ramsay? Meistarakokkurinn tekur þig í kennslu- stund og hjálpar þér að öðlast raunveru- legt sjálfstraust í eldhúsinu. 15:30 Emily Owens M.D 16:15 Parks & Recreation (15:22) 16:40 Growing Up Fisher 17:05 30 Rock (3:13) 17:30 Everybody Loves Raymond (6:25) 17:55 King of Queens 18:20 How I Met Your Mother (21:22) 18:45 The Biggest Loser 20:15 Last Night 21:50 Cosmopolis Kvik- mynd frá 2012 með Robert Pattinson í aðalhlutverki. Leikstjóri er David Cronenberg. Stranglega bönnuð börnum. 23:40 13 01:15 Wedding Daze Rómantísk gaman- mynd með Jason Biggs og Isla Fisher í aðalhlutverkum. Ungur maður sem hefur verið lánlaus í ástum biður ókunnuga stúlku að giftast sér og það kemur honum í opna skjöldu þegar hún segir já. Þessi bráðskemmtilega mynd er frá 2006. 02:45 Bad Lieutenant Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Nýtt skákár! G leðilegt nýtt skákár og takk fyrir hið liðna. Þegar litið er yfir skákárið 2016 er auðvitað á ýmsu að taka. Ólympíuskákmót fór fram í Bakú og teflt var um heimsmeistara­ titilinn í New York. Magnús Carlsen varði titilinn eins og búast mátti við. Andstæðingur hans Sergey Karjakin reyndi þó hvað hann gat og náði sannarlega að gera einvíg­ ið spennandi. Hér á Íslandi fóru venju samkvæmt fram ýmis Ís­ landsmót. Landsliðsflokkur fór þetta árið fram á Seltjarnarnesi við ágætar aðstæður. Flokkurinn var vel mannaður og fyrirfram mátti búast við sigri Héðins Steingríms­ sonar eða Hjörvars Steins Grét­ arssonar. Mótið þróaðist á nokkuð sérstakan hátt og á endanum var það gamla brýnið Jóhann Hjartar­ son sem stóð uppi sem sigurvegari. Jóhann vann sér þar með inn sæti í landsliði Íslands í Bakú en liðið hefði getað gert töluvert betur á því móti. Stelpurn­ ar stóðu sig þó með miklum ágætum og sérstaklega fram­ an af. Íslandsmótið í hraðskák fór fram í desember í aðal­ sal Landsbankans í Austurstræti. Fór svo að Jóhann sigr­ aði einnig á því móti og tók þar með tvo Íslandsmeistara­ titla á árinu. Skor Jó­ hanns var einkar gott en hann hlaut heila tíu vinninga í ellefu skákum. Rétt und­ ir árslok freistaði Jóhann að ná þrennunni með sigri á Íslands­ mótinu í atskák. Það mót varð afar jafnt og spennandi. Þröstur Þór­ hallsson flaug allra manna fyrstur í mark en það einungis á stigum. Með jafnmarga vinninga en færri stig komu Björn sókndjarfi Þor­ finnsson og áðurnefndur Jóhann. Fylgdi Þröstur þar með eftir því að hafa orðið hraðskákmeistari Ís­ lands árið 2015. Vignir Vatnar Stef­ ánsson teflur nú í Svíþjóð og Guð­ mundur Kjartansson í Bretlandi og verður nánar fjallað um framgöngu þeirra í næsta pistli. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.