Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 52
Helgarblað 6.–9. janúar 201744 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 8. janúar Bláuhúsin v. Faxafen s: 568 1800 s: 588 9988 s: 511 2500 Kringlunni Skólavördustíg 2 Bestir í sjónmælingum Tímapantanir í síma RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.30 Búi 10.45 Bækur og staðir 10.55 Charcot - Leyndar- mál pólanna 11.50 Plastbarkamálið (1:3) (Experimenten) 12.50 Nýárstónleikar í Vínarborg 14.55 Rafrettur: Gæfa eða glapræði? (E-Cigarettes: Miracle or Menace?) 15.45 Before the Flood (Vendipunktur) 17.25 Menningin 2017 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.45 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hjónabandssæla 20.00 Ránsfengur (Ransacked) Íslensk heimildarmynd um afleiðingar hrunsins. Myndin segir frá því hvernig hrun bankanna hefur áhrif á venjulegan Íslending. Þorsteinn missir fyrirtæki sitt og nánast lífið í kjöl- far hrunsins 2008 en með hjálp dóttur sinnar fer hann í mál við bankana. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Þulur: Ólafur Darri Ólafs- son. Framleiðsla: P/E Production. 21.00 Fangar (2:6) Ný leikin íslensk þátta- röð í sex hlutum í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Líf Lindu og fjölskyldu hennar umturnast þegar hún er færð í kvennafangelsið í Kópavogi eftir að hafa ráðist á föður sinn, þekktan mann úr viðskiptalífinu. Atriði í þáttunum eru ekki við hæf ungra barna. 21.55 Svikamylla (6:10) (Bedrag) Ný þáttaröð af þessum dönsku sakamála- þáttum um siðleysi og klækjabrögð í frumskógi fjár- málaheimsins. 22.55 Horfnu börnin (A-i-deul...) 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Bubbi og Dimma 15:15 Top 20 Funniest 2 15:55 Flúr og fólk (1:6) 16:20 Gulli byggir (1:12) 16:55 Landnemarnir 17:40 60 Minutes (13:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 The Simpsons 19:35 Kevin Can Wait 20:00 Satt eða logið 20:25 Rizzoli & Isles (12:13) Sjöunda og jafnframt síðasta serían af þessum vinsælu þáttum Stöðvar 2 um lög- reglukonuna Rizzoli og réttarmeina- fræðinginn Isles. 21:10 The Secret (1:4) Fjögurra þátta bresk glæpaþáttaröð byggð á sönnum atburðum með James Nesbitt í aðalhlutverki. 1:4 22:00 Humans (1:8) Önnur þáttaröðin af þessum bresku þáttum sem byggðir eru á sænskri spennuþáttaröð. Þættirnir gerast í heimi þar sem vélmenni eru notuð sem þjónar á heimilum en erfitt getur verið að greina á milli hverjir eru mennskir og hverjir eru það ekki. 22:50 60 Minutes (14:52) 23:35 Shameless (3:12) Sjöunda þátta- röðin af þessum bráðskemmtilegu þáttum um skraut- lega fjölskyldu. 00:30 Eyewitness (7:10) 01:15 The Game Á fer- tugasta og áttunda afmælisdeginum fær viðskiptajöfur- inn Nicholas gjafa- bréf hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í að krydda tilveru manna. Þegar Nicholas mætir til að sækja gjöfina er hann dreginn inn í leik sem ætlar engan enda að taka. 03:20 Murder in the First (4:12) 04:05 Homeland (5:12) 04:55 Backstrom (4:13) 08:00 America's Funniest Home Videos 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 American Housewife (4:22) 10:15 Speechless (9:13) 10:35 Superstore (3:11) 11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Biggest Loser 15:50 The Office (10:24) 16:20 The Muppets 16:45 Psych (5:16) 17:25 The Good Place 17:45 Kitchen Night- mares (2:2) 18:35 Everybody Loves Raymond (7:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (22:22) 19:50 Rachel Allen: All Things Sweet (1:12) 20:15 Chasing Life (18:21) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem fær þær fréttir að hún sé með krabbamein. Með stuðningi fjölskyldu og vina tekst hún á við stærsta verkefni lífs síns. 22:30 The Affair (4:10) 23:15 The Walking Dead (1:16) Spennandi en jafnframt hrollvekjandi þættir sem njóta gífurlegra vinsælda í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga og ýmsa svikara í bar- áttunni til að lifa af í hættulegri veröld. Stranglega bannað börnum. 00:00 Intelligence (1:13) 00:45 Rookie Blue 01:30 Blue Bloods (3:22) 02:15 The Affair (4:10) 03:00 The Walking Dead (1:16) 03:45 Intelligence (1:13) 04:35 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans E nn er of snemmt að kveða upp dóm yfir Föngum sem er á dagskrá RÚV á sunnudags- kvöldum. Einungis hefur ver- ið sýndur einn þáttur af sex þannig að svo að segja allt er eftir. Þó er ljóst að þættirnir bjóða góðum leikkon- um tækifæri til að skína á skjánum og ekki er við öðru að búast en að það muni þær einmitt gera. Í fyrsta þætti sáum við Lindu komna í kvennafangelsi eftir að hafa ráðist á föður sinn og misþyrmt hon- um grimmilega. Hún virtist ekki gera sér fyllilega grein fyrir stöðu sinni innan fangelsismúranna og krafðist þess að fá Chanel-snyrtivörur sín- ar til að geta verið upp á sitt besta í nýrri vistarveru. Linda er kona sem leggur mikið upp úr útlitinu. Húmor laumaði sér inn í þáttinn einstaka sinnum, eins og í atriðinu með snyrtivörurnar, og vonandi verður þannig áfram. Við viljum ekki ein- tóman drunga. Fyrsti þáttur fór heldur hægt af stað og segja má að hann hafi verið kynning á helstu persónum, en þar kynntumst við Lindu, fjölskyldu hennar, samföngum og fangels- isvörðum. Það er ansi langt síðan maður hefur séð þáttaröð þar sem konur eru jafn áberandi og þarna. Samspilið milli leikkvennanna var mjög gott og þeim tókst að skapa áhugaverðar persónur sem við fáum að fylgjast með á næstu vikum. Ég bíð spennt eftir næsta sunnu- dagskvöldi og veit að það á við um fjölmarga aðra. n Stund leikkvenna VE R T Bíókvöld? Þetta verður veisla Fangar Lofar góðu.„ Það er ansi langt síðan maður hefur séð þáttaröð þar sem konur eru jafn áberandi og þarna. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.