Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2017, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2017, Qupperneq 22
22 Helgarblað 11. ágúst 2017fréttir fyrir 10 árum n Ferðamannasprengja n Skattakóngar n Gengislán n Stækkandi bankar SKATTAUMHVERFIÐ LAÐAR AÐ FERÐAMENN mánudagur 30. júlí 20076 Fréttir DV Tölvupóstur um neyðarástand hjá Blóðbankanum er á misskilningi byggður:Pósturinn ekki frá BlóðbankanumUndanfarna daga hefur tölvu-póstur gengið manna á milli þar sem skortur er sagður á blóði í Blóð-bankanum og fólk er hvatt til þess að gefa blóð í ákveðnum blóðflokki. Soili �rlingsson�� starfandi �firl�knir í Blóðbankanum�� telur að tölvupóstur-inn sé á misskilningi b�ggður. „Þessi tölvupóstur er ekki frá okkur kominn og það er rétt að það komi fram að hjá okkur er ekki skortur á blóði��“ segir hún. Soili bendir á að nokkrar mis-munandi afurðir séu unnar úr blóði og undir ákveðnum kringumst�ð-um skipti hinn eiginlegi blóðflokkur ekki endilega máli. „Mest er notkun-in á svokölluðu rauðkornaþ�kkni sem samanstendur af rauðum blóðkorn-um. Við vinnum líka b�ði blóðflögu-þ�kkni og blóðvatn�� sem kallað er plasma. Þetta eru mismunandi hlut- ar blóðsins og notkunin á þeim getur verið mismunandi eftir blóðflokkum. Það er ekkert ólíklegt að svona lag-að geti valdið misskilningi hjá fólki�� því að stundum er h�gt að nota eitt í staðinn f�rir annað��“ segir hún. Soili segir að ekkert ne�ðarástand sé hjá Blóðbankanum og ekki hafi verið um blóðskort að r�ða í síðustu viku. „Birgðirnar eru nokkuð góðar��“ segir hún og bendir á að eftirspurn eftir blóði geti verið nokkuð minni �fir sumartímann en á veturna. Þetta stafi af því að minna sé um stórar skurðað-gerðir á sumrin sem skipulagðar séu með f�rirvara. F�rst og fremst séu það ne�ðartilvik sem sinna þurfi ásamt veiku fólki sem þurfi blóðgjafir með reglulegu millibili. „Þetta eru um 70 blóðgjafir á dag sem við þurfum að jafnaði�� en þessi þörf minnkar lítið eitt á sumrin. Hún hvetur þó fólk til þess að gefa blóð eins og vanalega�� jafnvel þó að ekki sé um ne�ðarástand að r�ða. „Nú líður að verslunarmannahelginni og við höfum re�nt að undirbúa okk- ur f�rir hana með því að eiga birgðir af blóði�� en auðvitað er best þegar þeg-ar þessar helgar ganga sl�salaust f�rir sig��“ segir Soili. sigtryggur@dv.is Ekkert neyðarástand Tölvupóstur um blóðskort er ekki sendur frá Blóðbankanum. Þar er ekkert neyðarástand þó að venjulega þurfi um 70 blóðgjafir á dag. Skattakóngar krýndir Skattstjórar leggja á morgun fram skrár með álagningu opin- berra gjalda árið 2007. Skrárnar liggja frammi í 14 daga hjá skattstjóra í hverju um- d�mi og á þeim tíma er öllum heimilt að skoða þ�r. Álagningarseðl- ar verða bornir út í kjölfarið til þeirra sem ekki afþökkuðu að fá þá á pappírsformi. Arngrímur Jóhannsson�� f�rr- verandi forstjóri flugfélagsins Atlanta�� var gjaldah�sti einstakl- ingur landsins í f�rra�� samkv�mt álagningarskrám. Sumarfrí tefja rannsókn Rannsókn efnahagsbrota- deildar ríkislögreglustjóra miðar h�gt í máli Viggós Þóris Þóris- sonar�� f�rrverandi framkv�mda- stjóra Verðbréfaþjónustu spari- sjóðanna�� sem er grunaður um aðild að stórfelldri tilraun til fjársvika. Björn Þorvaldsson�� saksókn- ari efnahagsbrotadeildar�� segir að réttarbeiðnir hafi verið sendar til þeirra mörgu landa sem málið te�gir sig til og að rekið hafi verið á eftir því að þ�r verði afgreidd- ar. Hann telur að sumarfrí hafir áhrif á afgreiðsluhraðann. Markmiðaþjálfun fyrir barnsburð Sagt var frá nýjungum í þjón- ustu við verðandi foreldra í DV á föstudag. Þjónustan var nefnd f�ðingarþjálfun en ��dís Hentze sem talað var við í fréttinni segir að réttara v�ri að kalla þjón- ustuna markmiðaþjálfun. Sjálf h�ggst hún kalla aðferðina „f�ð- inga-coach“. „Það er einnig rétt að benda á að það er aðeins sjálf m�ðra- blessunin sem er að f�rirm�nd Navajo-indjána�� en ekki f�ðing- araðferðin�� eins og skilja mátti af fréttinni��“ segir ��dís. Skattaumhverfi f�rirt�kja á Íslandi og lágur virðisaukaskattur eiga þátt í fjölgun ferðamanna til landsins�� að sögn Árs�ls Harðarsonar�� forstöðu-manns markaðssviðs Ferðamála-stofu. Hér á landi er virðisaukaskatt-ur á veitingum og gistingu 7 prósent en er til samanburðar 25 prósent í Danmörku. Íslensk f�rirt�ki þurfa að greiða 18 prósenta skatt af hagnaði en í Danmörku�� Noregi og Svíþjóð er skatturinn tíu prósentum h�rri�� að sögn Árs�ls�� eða 28 prósent. Á móti kemur að hér á landi eru h�rri vext-ir og miklar gengissveiflur og vinn-ur það gegn annars hagst�ðum að-st�ðum. Aldrei fleiri ferðamenn „Við reiknum með að fjöldi er-lendra ferðamanna verði 500 þús-und í árslok�� sem er 12 til 15 pró-senta aukning frá því í f�rra��“ segir Árs�ll. Fjölgun ferða útlendinga hingað til lands er helmingi meiri en á hinum Norðurlöndunum en þar hefur fjöldi ferðamanna aukist um fimm til sex prósent á milli ára. F�rstu sex mánuði ársins komu um 200 þúsund ferðamenn til landsins�� samkv�mt tölum Ferðamálastofu�� sem er 19 prósenta aukning frá því í f�rra. Hlutfall erlendra ferðamanna á Íslandi er 70 prósent�� sem er mun h�rra en í nágrannalöndum okkar. Í Danmörku er hlutfallið 50 prósent�� 30 í Noregi og 20 prósent í Svíþjóð. Ár-s�ll segir erfitt að segja til um hvort innlendir eða erlendir ferðamenn séu verðm�tari því í hópi beggja eru ráðstefnugestir og fólk sem ferðast í viðskiptaerindum. Allt bendir til fjölgunar ferðamanna Á meðan velmegun heldur áfram að aukast í heiminum býst Árs�ll við því að ferðmönnum til landsins haldi áfram að fjölga þar sem ekkert er sjáanlegt því til f�r-irstöðu. Hann segir þó áföll alltaf geta dunið �fir og sett strik í reikn-inginn�� eins og hr�ðjuverk eða sjúkdómar�� en ómögulegt sé að spá um framvindu slíkra þátta. Sífellt fleira verður til þess að draga ferða-menn að landinu og nefnir Árs�ll að mörg ný söfn og viðburðir hér og þar um landið eigi þátt í aukn-ingunni. Annað sem átt hefur hlut í fjölg-un ferðamanna til landsins er auk-ið framboð flugs�ta á l�gra verði og samkeppni sem skapast hefur þar í kring. Þar eiga erlendu flugfé-lögin SAS og British Airwa�s�� sem hafið hafa á�tlunarflug til Íslands�� stóran hlut b�ði með aukinni sam-keppni og með því að k�nna landið f�rir viðskiptavinum sínum. Þekkt vörumerki laða að „Hingað til lands eru líka á leið-inni tv�r alþjóðlegar hótelkeðjur�� Hilton hótel og W hótel�� en tilkoma svona þekktra vörumerkja skiptir miklu máli. F�rirt�kin vilja gera fjár-festingar sínar arðb�rar sem f�rst og taka því öflugan þátt í markaðssetn-ingu og ná jafnvel til viðskiptavina sem aðrir ná ekki til��“ segir Árs�ll. �ins segir hann nýtt ráðstefnu- og tónlistarhús hafa mikið að segja þeg-ar horft er fram á veginn�� Ísland sé vins�ll áfangastaður en hér vanti aðstöðu. Offramboð á hótelrými segir Árs�ll ekki vandamál þó auð-vitað séu ónýtt herbergi �fir hávet-urinn. Hann bendir þó á að meiri vöxtur hafi verið utan háannatímans og hefur markaðssetning þar gengið vel enda sólskinsveður ekki það sem flestir eru að s�kja til Íslands þótt það komi stundum skemmtilega á óvart. Hjördís rut sigurjónsdóttir blaðamaður skrifar: hrs@dv.is „Hingað til lands eru líka á leiðinni tvær alþjóðlegar �ótelkeðj� ur, Hilton �ótel og W �ótel, en tilko�a svona þekktra vöru�erkja skiptir �iklu �áli.“ Búist er við að 500 þúsund ferðamenn muni koma til landsins í ár, hlutfallslega mun fleiri en til hinna Norðurlandanna. Sviðsstjóri hjá Ferðamálastofu segir skattaum-hverfið hér gott þó að auðvitað komi á móti háir vextir og gengissveiflur. Koma þekktra hótelkeðja til landsins hefur mikið að segja um fjölgun ferðamanna. Ferðamenn Ferðamönn- um á íslandi fjölgar meira en í nágrannalöndunum. Geir farinn til Kanada Geir Haarde fors�tisráð- herra hélt í opinbera heimsókn til Kanada síðasta laugardag og verður þar fram �fir verslunar- mannahelgi. Með honum í för er Inga Jóna Þórðardóttir�� eiginkona hans. Geir fer til Nova Scotia�� Ný- fundnalands�� Labrador og Man- itoba þar sem hann mun funda með ráðamönnum�� fulltrúum félagasamtaka og f�rirt�kja. Geir verður gestur Gar� Doer�� fors�t- isráðherra Manitoba�� og heiðurs- gestur á Íslendingadegi í Gimli. InnlendarFréttIr ritstjorn@dv.is fimmtudagur 2. ágúst 20076 Fréttir DV InnlendarFréttIr ritstjorn@dv.is Skúta fór á hliðina Tveir ungir menn veltu skútu sem þeir voru að sigla á Pollinum við Ísafjörð í fyrrakvöld. Greip áhöfn varðskipsins Týs til þess ráðs að senda út léttabát til að at- huga með piltana, varðskipið var á Ísafirði þegar óhappið varð. Að sögn lögreglunnar á Ísa- firði varð mönnunum ekki meint af volkinu enda voru þeir vel búnir í blautbúningi. Faldi sig í runna Lögreglan á Selfossi mældi sautján ára ökumann á 126 kílómetra hraða á móts við Kögunarhól í fyrrakvöld. Það kom lögreglunni held- ur á óvart þegar ökumaður- inn ungi tók sprettinn og reyndi að stinga lögregluna af á hlaupum. Lögreglumenn voru hins vegar ekki lengi að finna piltinn og komu að honum inni í runna þar sem hann hafði reynt að fela sig. Að sögn varðstjóra lögregl- unnar á Selfossi á pilturinn von á sviptingu ökuleyfis fyrir að reyna að stinga lögregluna af. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem lögreglan hefur afskipti af honum. Atorka kaupir í Geysi Fjárfestingarfélagið Atorka Group er kjölfestufjárfestir í Geysi Green Energy eftir að hafa keypt 32 prósenta hlut í félaginu á rúma 7 milljarða króna. Einnig seldi Atorka allan eignarhlut sinn í Jarðborunum og 16 prósenta hlut í þekkingarfyrirtækinu Enex til Geysis. Magnús Jónsson, forstjóri Atorku, segir að með sölunni sé fyrirtækið að innleysa hagnað og skapa svigrúm til nýrra fjárfest- inga. Innleystur hagnaður við söluna er yfir 11 milljarðar króna. Fjármálafyrirtækin hafa stóraukið hagnað sinn. Kaupþing hagnaðist um 46,8 milljarða á fyrstu sex mánuðum ársins og hagnaður FL Group er 304 prósentum meiri en á sama tíma í fyrra. Ólafur Ísleifsson, lektor við viðskiptaeild Háskólans í Reykjavík, segir engin merki um annað en áf amh ldandi vöxt þeirr á alþjóðlegum vettvangi. FJÁRMÁLAFYRIRTÆKIN STÆKKA ÁFRAM Hagnaður stóru fjármálafyrirtækjanna hefur aldrei í sögunni verið meiri og hagnaðaraukning þeirra á milli ára nemur víða tugum prósenta. Staða stóru fjármálafyrirtækjanna verður sí- fellt vænlegri á alþjóðavettvangi. Kaupþing reið á vaðið í síðustu viku og kynnti 46,8 milljarða króna hagnað á fyrstu sex mánuðum ársins. Hagn- aður eftir skatta jókst um 43,8 prósent miðað við sama tímabil í fyrra og hef- ur afkoman aldrei verið betri. Glitnir kynnti í vikunni uppgjör sitt, þar sem 9,5 milljarða króna hagnaður eftir skatta var kynntur. Hagnaður Glitnis var rúmlega 50 milljónir króna á dag. Þrjú hundruð prósenta aukning Landsbankinn kynnti nýverið hálfsársupgjör sitt sem sýndi fram á bætta afkomu. Hagnaður á fyrstu sex mánuðum ársins nam 26,3 milljörð- um króna eftir skatta sem er mikil bæt- ing frá sama tímabili á síðasta ári þegar bankinn hagnaðist um 20,4 milljarða króna eftir skatta. Landsbankinn hagnaðist því um rúmlega 145 milljónir króna á dag fyrstu sex mánuði ársins. Arðsemi eigin fjár bankans var jafnframt 39 prósent. FL Group kynnti svo ótrúlegar af- komutölur sín- ar fyrir fyrri helming ársins í gær. Hagnaður fyrirtækisins eftir skatta nam 23,1 milljarði króna sem er 304 prósenta aukning mið- að við fyrri hluta síðasta árs. Heildar- eignir félagsins jukust einnig um 56,7 milljarða króna á sama uppgjörstíma- bilinu. Byggt upp úr engu Ólafur Ísleifsson, lektor við við- skiptadeild Háskólans í Reykjavík, hefur fylgst með uppgangi íslensku fjármálafyrirtækjanna á erlendum vettvangi. „Þetta hefur verið gífurlega mikið uppbyggingartímabil hjá bönk- unum. Við höfum séð vöxt þessara fyr- irtækja með eigin augum og hvernig þau hafa byggt sig upp úr engu,“ seg- ir hann. Erlendir markaðir skipta fjármála- fyrirtækin sífellt meira máli og ef fram fer sem horfir mun hlutur markaðs- ins hér á landi fara áfram minnkandi á næstu árum. Ólafur telur að bankarn- ir muni áfram sækja af krafti erlendis. „Á síðasta ári voru allir viðskiptabank- arnir með meirihluta af tekjum sín- um erlendis frá, Kaupþing er þar með stærstan hluta en bæði Landsbankinn og Glitnir eru með mei a en helming af sínum tekjum erlendis. Áður fyrr voru bankarnir ofurseldir sjávarút- vegskerfinu en nú um stundir er miklu meiri breidd undir starfseminni og stöðugleikinn meiri. Hins vegar eiga þeir góðan og mikilvægan grundvöll á íslenskum markaði og eru sprottnir af íslenskri rót.“ Gríðarlega mikilvægar fyrir íslenskt samfélag Árangur íslensku bankanna er að mati Ólafs aðdáunarverður. Þeir hafa náð mjög góðum árangri í mæl- ingu á ávöxtun eigin fjár og standa vel í því efni samanburði við aðra stóra banka. Á sama tíma er eigin- fjárhlutfall þeirra hátt á all- þjóðlegan mælikvarða og langt fyrir ofan lægstu kröfur. Hann met- ur þátt bankanna í samfélaginu mik- ils. „Bankarnir eru þekkingarfyrirtæki og veita þúsundum atvinnu, bæði starfsfólkið og fyrirtækin sjálf borga háa skatta inn í íslenskt samfélag sem renna inn í velferðarkerfið. Að sama skapi má minnast á íslensku lífeyris- sjóðina sem hafa fjárfest með mjög góðum árangri í hlutabréfum bank- anna og eiginir lífeyrissjóðanna hafa aukist mikið.“ Ólafur segir engin merki á lofti um að fyrirtækin muni draga saman segl- in og bendir á að öflugt fjármálakerfi sé hornsteinn atvinnulífsins. „Nú þeg- ar fyrirtækin eru orðin viðurkennd á alþjóðlegum markaði er ekkert sem stendur í vegi fyrir því að þau stækki enn frekar.“ Ólafur Ísleifsson Lektor við viðskiptadeild Háskólans í reykjavík. „Áður fyrr voru bankarnir ofur- seldir sjávarút- vegskerfinu en nú um stund- ir er miklu meiri breidd undir starfseminni og stöðugleikinn meiri.“ Kaupþing Bankinn hagnaðist um 46,8 milljarða á fyrstu sex mánuðum ársins. Einar ÞÓr SiGurðSSon blaðamaður skrifar einar@dv.is Aldrei fleiri ferðame Í lok júlí sagði DV frá því að áætlað væri að um 500 þús­ und ferðamenn kæmu til lands­ ins það árið sem fól í sér um 15% fjölgun frá árinu áður. Að mati sérfræðinga var talið að einn stór þáttur í fjölguninni væri lágur virðisaukaskattur á veitingum og gistingu á Ís­ landi, en hann var þá 7%. Árið 2015 var skatturinn hækkaður í 11% og nú stendur til að hækka hann upp í 24%, mörgum aðil­ um í ferðaþjónustunni til mik­ illar armæðu. Hvort sem virðis­ aukaskattshlutf llið hafi haft áhrif á ferðamannastraum­ inn, góð eða slæm, þá er í það minnsta ljóst að frá þessu metári 2007 hefur fjöldi er­ lendra ferðamanna á Íslandi að minnsta kosti fjórfaldast. „og vatnið óx og óx …“ Samantekt DV í byrjun ágúst sýndi stóraukinn hagnað ís­ lenskra fjármálafyrirtækja. Þar sagði til dæmis frá því að hagnað­ ur stóru bankanna þriggja fyrstu sex mánuði ársins 2007 hafi sam­ tals verið um 83 milljarðar og að hagnaður FL Group hafi verið 304% meiri en á sama tíma árið áður. Ólafi Ísleifssyni, lekt r við viðskiptadeild Háskólans í Reykja­ vík, leist vel á þessa þróun, sagði að árangur íslensku bankan væri aðdáunarverður: „ Bankarnir eru þekkingarfyrirtæki og veita þúsundum atvinnu, bæði starfs­ fólkið og fyrirtækin sjálf borga háa skatta inn í íslenskt samfél g sem renna inn í velferðarkerfið. Að sama skapi má minnast á í lensku lífeyrissjóðina sem hafa fjárfest með mjög góðum árangri í hluta­ bréfum bankanna og eignir líf­ eyrissjóðanna hafa aukist mikið“ Sagðist Ólafur ekki sjá nein merki um annað en áframhalda di vöxt íslenskra fjármálafyrirtækja. Hann var svo sem ekki einn um þá skoðun á þeim tíma þó að fljótlega hafi komið í ljós að b nkarnir voru byggðir á sandi. Skattakóngar Frá því var sagt í DV í byrjun ágúst að skattakóngur Íslands væri Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, en hann greiddi um 400 milljónir króna í skatta og setti Íslandsmet í skattgreiðslum. Ofarlega á listanum voru fleiri fornir víkingar, í öðru sæti var Hannes Smárason og í þriðja sæti Ingunn Wernersdóttir. Neðar á listanum, í 8. sæti, sat bróðir hennar, Karl Wernersson, og enn neðar Steingrímur bróðir þeirra beggja. Nóg til þar. Á meðal hæstu skatt­ greiðenda það árið voru líka Björgólfur Guðmundsson, Jón Ásgeir Jóhannesson, Magnús Kristinsson, Bjarni Ármannsson og Róbert Wessman. Allt var og er þetta ef­ laust afburða viðskiptafólk þó að sumt þess hafi þurft að keyra nokkuð holóttan veg síðustu tíu árin. Maybe I should h ve Neytendasamtökin ráðlögðu landsmönnum að greiða upp gengistryggðu lánin sín, eins og DV greindi frá í lok júlí. Þetta, eft­ ir á að hyggja, frábæra ráð gáfu samtökin því þá höfðu nýlega verið gefnar út spár sem bentu til að krónan myndi veikjast um tólf til sautján prósent á næstu mánuðum í kjölfarið. Eins og gengur með gengislán þá hefði það haft í för með sér að höfuð­ stóll lánanna hækkaði og þar með afborganir líka. Miðað við það sem gekk á næstu árin virðist sem of fáir hafi fylgt þessu góða ráði Neytendasamtakan a. Þeir sem misstu af ða skelltu skolla­ eyrum við ráðgjöfinni þurftu þegar upp var staðið að þola mun meira en 17% fall krónunnar, hjá flestum tvöfaldaðist eða þrefald­ aðist höfuðstóll lánanna. DV Fréttir mánudagur 30. júlí 2007 7 BORÐUM EITT TONN AF HVALKJÖTI Á VIK Hvalkjöt selst eins og heitar lummur á Íslandsmarkaði. Kjötframleiðend- ur búast við mikilli sölu á grill at í vikunni enda verslunarmannahelg- in í v�ndum. Bjór selst alltaf vel í Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins en á sumrin verður mikil aukning á sölu hvítvíns. Sigurður Pálmason hjá Ká�ss kjöt- vinnslu í Kópavogi segist vinna rúmt tonn af hvalkjöti á viku f�rir íslenskan markað. „Það er alveg með ólíkind- um hvað Íslendingar borða mikið af hvalkjöti.“ Hann segir að sala á hval- kjöti hafi aukist mikið frá því að þeir b�rjuðu að vinna það f�rir um fjórum árum. „Át á hval er komið til að vera.“ Kjötið fer b�ði í ne�tendapakkn- ingar og í kjötborð. „Við seljum þ ð b�ði marinerað og ferskt. Frá því í maí höfum við framleitt um tonn á viku.“ Hann bendir á að fólk matreiði hvalkjöt á allt annan hátt en áður. „Fólk grillar fínar steikur eða býr til forrétti úr hvalkjöti.“ Sigurður hefur það frá veitingamönnum úti á landi að útlendir ferðamenn vilji ólmir smakka íslenskt hvalkjöt. Síðasta sumar gerði skortur á grill- kjöti vart við sig. „Kjötskorturinn hefur verið minni í ár.“ Hann nefnir að helst hafi vanta á markað meira af svína- hnökkum og ákveðna hluta af nauti. „Ég held að hvalkjötið sé góð viðbót á grill landsmanna. Í hverri viku höfum við selt allan okkar grillmat.“ jólin í vændum �inar Viðar Gunnlaugssson�� sölu- stjóri framleiðsluvöru hjá Slátur- félagi Suðurlands�� segir grillkjötið seljast í tonnavís í viku hverri. Hann bendir einnig á að gríðarleg aukning sé í sölu á kjötvörum f�rir verslunar- mannahelgina. „Þetta er eins og jólin f�rir okkur.“ Hann segir starfsmenn f�rirt�kisins þaulre�nda í skipulagi f�rir þá annasömu viku sem er geng- in í garð. „Þetta gengur alltaf upp.“ Alltaf er litið til veðurs þegar starf- semin er skipulögð�� að sögn �inars. „Veðrið efur bein áhrif á sölu. Fólk grillar fremur í góðu veðri.“ Salan var góð síðasta sumar en hann segir hana þó enn betri í ár. „Við höfum orði varir við um 40 pró- sent aukningu. Ég held að við höfum aldrei upplifað aðra eins vakningu í tengslum við grillkjötið.“ 700 þúsund lítrar af áfengi Hjá Kjötkaupum á Re�ðarfirði var tekið í svipaðan streng. „Grill- maturinn er það vins�lasta hjá okkur núna��“ segir Ólafur Kristín- arson kjötiðnaðarnemi. „�f spáð er góðu veðri framleiðum við meira en drögum saman ef gert er ráð f�r- ir rigningu. F�rir þessar stóru h lg- ar er þó alltaf reiknað með aukinni sölu.“ Sigrún Ósk igurðardóttir�� að- stoðarforstjóri ÁTVR�� segir að á sumrin aukist alltaf sala á hvítvíni. Hún bendir á að bjórinn sé allt árið um kring um 80 prósent af seldri vöru. „Sagan segir að salan sé mest á föstudag f�rir verslunarmanna- helgi. Dagarnir f�rir hana jafnast á við tímann í kring um jól og áramót.“ Á síðasta ári komu t�plega 110 þús- und viðskiptavinir í vínbúðirna í vikunni f�rir frídag verslunarmanna en í hefðbundinni vi u í júlí eru þeir á milli 70 og 80 þúsund. Í f�rra voru t�plega 700 þúsund lítrar seldir frá mánudegi til laugardags f�rir frídag verslunarmanna. Helga Lára Hólm�� framkv� da- stjóri Ísfugls�� segir að í kringum verslunarmann helgina dragi �fir- leitt úr sölu á kjúklingi á Stór-Re�kja- víkursv�ðinu en aukist úti á landi. „Fólki á ferðinni þ�kir þ�gilegt að geta gripið með sér pakkningar með forelduðum kjúklingi.“ ErlA Hlynsdóttir blaðamaður skrifar: erla@dv.is „Á síðasta ári ko�u tæplega 110 þúsund viðskiptavinir í vínbúð� irnar í vikunni fyrir frí� dag verslunar�anna en í �efðbundinni viku í júlí eru þeir á �illi 70 og 80 þúsund.“ Kaupmenn og framleiðendur búast v ið að selja fleiri tonn f grillkjöti næ stu daga og fram yfir verslunarmannahelgi. Vínb úðirnar gætu selt 700 þúsund lítra af áfengi. sigurður Pálmason „Ég held að hvalkjötið sé góð viðbót á grill landsmanna. í hverri viku höfum við selt allan okkar grillmat,“ segir Sigurður Pálmason hjá KáEss kjötvinnslu. Einar Viðar gunnlaugsson „Veðrið hefur bein áhrif á sölu. Fólk grillar fremur í góðu veðri,“ segir sölustjóri framleiðsluvöru hjá Sláturfélagi Suðurlands. Neytendasamtökin taka spár greinin gardeilda alvarlega: Greiðið upp gengistryggðu lánin Ne�tendasamtökin vara fólk við því að taka gengistr�ggð lán þar sem spár benda til þess að krónan veik- ist um tólf til sautján prósent á n�st- unni. Mun það hafa í för með sér h�rri afborganir og h�rri höfuðstól að sögn Hjalta Sigurðssonar�� hag- fr�ðings Ne�tendasamtakanna. H�kkun lánanna getur orðið það mikil gangi spárnar eftir að Ne�t- endasamtökin m�last til þess að fólk greiði gengistr�ggð lán upp með annars konar lánum þar sem þau verða mjög óhagst�ð n�stu sautj- án mánuðina. Til þess að meta hvers k�ns lán v�ru hentug til uppgreiðslu segir í tilk�nningu frá samtökunum að einfaldast sé f�rir hinn almenna borgara að bera saman árlega hlut- fallstölu kostnaðar�� en sú tala segir til um raunverulegan kostnað lánsins með öllum gjöldum. Ne�tendur eiga heimtingu á að fá töluna upp gefna við lántöku. Hjalti segir allt benda til að verð- tr�ggð lán verði mun hagst�ðari enda minnkandi verðbólgu spáð og því munu þau lán ekki h�kka að sama skapi og þau gengistr�ggðu. Gengistr�ggð lán eru tólf prósent af skuldum heimilanna en þar er að- allega um að r�ða bílalán og hús- n�ðislán. Spár benda til að verð- bólga verði að meðaltali 4��8 prósent á n�stu sautján mánuðum. Þannig munu höfuðstóll og afborganir verð- tr�ggðs láns h�kka um 4��8 prósent á þessu tímabili. �f tvö lán hvort með sína tr�gginguna hefðu sömu vexti og afborganir m�ndi höfuðstóll á gengistr�ggðu láni vaxa um 10 pró- sent umfram höfuðstól verðtr�ggða lánsins. Þannig vex höfuðstóllinn um milljón krónur f�rir hverjar 10 milljónir til ársloka 2008. Þessi mun- ur er því t�par 60 þúsund krónur á mánuði og munurinn því níu millj- arðar af skuldum heimilanna ef öll gengistr�ggð lán heimilinna eru tek- in með. hrs@dv.is Bankaviðskipti neytendasamtökin mælast t il þess að fólk fái uppgefna árlega hlutfallstölu kostnaðar þegar það tekur lán . InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is MS vill losna við Pál Gunnar Mjólkursamsalan hefur höfðað mál gegn Samkeppniseftirlitinu. Forsvarsmenn MS krefjast þess að Páll Gunnar Pálsson�� forstjóri Samkeppniseftirlitsins�� og aðrir starfsmenn stofnunarinnar verði látnir víkja meðan mál Mjólkursam- sölunnar�� Auð- humlu og Osta- og smjörsölunnar eru til skoðunar. Starfsmenn Samkeppniseft- irlitsins gerðu húsleit í höfuð- stöðvum Mjólkur- samsölunnar 5. júní vegna ábend- inga um óeðlilega viðskiptahátti. Nú segja stefnendur að starfs- menn Samkeppniseftirlitsins hafi lýst opinberlega skoðunum sínum á starfsemi og meintum brotum stefnenda�� þau orð beri með sér að f�rirt�kin teljist ekki saklaus uns sekt sé sönnuð. Þrjú prósent farin á þremur dögum Krónan veiktist um rétt t�p þrjú prósent síðustu þrjá við- skiptadaga. Þrátt f�rir þetta er hún rúmlega tíu prósentum dýr- ari nú en hún var í b�rjun þessa árs. Í Hálffimm fréttum Grein- ingardeildar Kaupþings segir að gjalde�rismarkaðir hafi ekki farið varhluta af auk- inni áh�ttuf�lni fjárfesta undan- farið. Þar er leitað skýringa á l�kkun krónunnar í óvissu á erlendum hlutabréfa- mörkuðum og erfiðleikum á bandarískum húsn�ðismark- aði sem hafi re�nst alvarlegri en í f�rstu var talið. Ekki stórfellt gáleysi Kröfu foreldra látins drengs um miskab�tur var vísað frá á föstu- dag. Foreldrarnir héldu því fram að ökumaður annars bíls hefði sýnt af sér stórfellt gále�si og valdið dauða son- ar þeirra í árekstri við bíl hans. Sl�sið átti sér stað í febrúar 2001. Niðurstaða dóms er að gále�si ák�rða hafi verið almennt en ekki stórfellt og því ekki grundvöllur til að d�ma foreldrunum b�tur. Foreldrar hins látna höfðu krafist bóta af hvort tveggja ökumanninum og tr�gg- ingarfélagi hans. Héraðsdómur Norðurlands e�stra kvað upp dóminn. Keyptu hús fyrir sex milljarða Í síðustu viku var 203 kaup- samningum þinglýst á höfuð- borgarsv�ðinu. Heildarveltan var rúmar 6��3 milljarðar króna og meðalupph�ð á samning var 31��2 milljónir. Á sama tíma voru samningarn- ir 19 á Akure�ri en 12 á Árborgar- sv�ðinu. Mun meiri hre�fing er á fast- eignamarkaði í sumar en á f�rstu mánuðum ársins. Það sem af er ári var flestum samningum þinglýst á höfuðborgarsv�ðinu vikuna 29. júní til 5. júlí en þá voru þeir 305. Meðalvelta síðustu 12 vikna er um 7 milljarðar króna og hefur ekki verið h�rri í áraraðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.