Morgunblaðið - 31.03.2017, Side 8

Morgunblaðið - 31.03.2017, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2017 Opnið 8-17 virka daga. Vetrartilboð á kuldagöllum aðeins 14.500,-Litir: Gulur og blár – grár – dökkblár – rauður Dvergshöfða 27 , 110 Reykjavík | www.blossi.is | blossi@blossi.is LAUGAVEGI 24 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - 600 AKUREYRI SÍMI: 462 4646 Pilot síðan 1937 Styrmir Gunnarsson skrifar umumræðuefni vikunnar:    Það sem vaktieinna mesta at- hygli í umræðum á Alþingi í morgun, bæði í óundirbúnum fyrirspurnum og síð- ar í umræðum um skýrslu rannsókn- arnefndar Alþingis um aðkomu þýzks banka að einkavæð- ingu Búnaðarbank- ans voru afar skýr svör Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra við fyrirspurnum, sem vörðuðu það mál, einkavæðingu banka, frekari rannsóknir á einka- væðingu bankanna og kaup vogunar- sjóða o.fl á hlut í Arionbanka.Theó- dóra Þorsteinsdóttir, alþingismaður Viðreisnar fylgdi þeim afdráttar- lausu svörum fjármálaráðherra síðan eftir af miklum þunga.    Það væri of mikið sagt að framhafi komið skoðanamunur á milli þeirra tveggja og talsmanna Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Bene- diktssonar og Brynjars Níelssonar, en það má segja að blæbrigði hafi verið merkjanleg. Það fór ekki fram hjá Svandísi Svavarsdóttur, þing- manni VG, sem taldi ljóst að það væri til meirihluti á Alþingi fyrir frekari rannsókn á sölu bankanna á sínum tíma. Getur verið að í þessum umræðum hafi mátt greina fyrstu vægu brestina í samstarfi núverandi stjórnarflokka?“    Tvær athugasemdir eru viðeig-andi: 1) Er Svandís að segja að stjórnina sem hún sat í hafi skort meirihluta fyrir hótunum um að rannsaka einkavæðingu bankanna? 2) Morgunblaðið hefur oft bent á að nýtt söluferli sé óhugsandi án rækilegrar skoðunar á því gamla. Svandís Svavarsdóttir Klofningur að fornu og nýju? STAKSTEINAR Styrmir Gunnarsson Veður víða um heim 30.3., kl. 18.00 Reykjavík 9 skýjað Bolungarvík 3 léttskýjað Akureyri 5 skýjað Nuuk -8 skýjað Þórshöfn 5 rigning Ósló -1 léttskýjað Kaupmannahöfn 6 skúrir Stokkhólmur 1 skýjað Helsinki 2 léttskýjað Lúxemborg 15 heiðskírt Brussel 15 heiðskírt Dublin 12 súld Glasgow 11 súld London 14 léttskýjað París 15 heiðskírt Amsterdam 15 heiðskírt Hamborg 13 þoka Berlín 10 súld Vín 15 skýjað Moskva 0 heiðskírt Algarve 19 heiðskírt Madríd 6 heiðskírt Barcelona 9 heiðskírt Mallorca 18 heiðskírt Róm 14 heiðskírt Aþena 18 léttskýjað Winnipeg 6 skýjað Montreal 1 alskýjað New York 1 rigning Chicago 6 rigning Orlando 30 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 31. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:48 20:17 ÍSAFJÖRÐUR 6:49 20:26 SIGLUFJÖRÐUR 6:32 20:09 DJÚPIVOGUR 6:17 19:47 Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ef fullur aðskilnaður á milli fjárfest- ingarbanka og viðskiptabanka yrði leiddur í lög „þyrftu Arion banki, Ís- landsbanki, Landsbanki og Kvika banki að selja eða leysa upp stóran hluta starfsemi sinnar. Yfirvofandi íþyngjandi löggjöf er líkleg til þess að lækka virði bankanna verði þeir brotnir upp áður en kemur að sölu þeirra“. Þetta segir Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, í umsögn til Alþingis um þingsálykt- unartillögu Katrínar Jakobsdóttur og 13 annarra þingmanna um að- skilnað fjárfestingarbanka og við- skiptabanka. Lakari samkeppnisstaða Höskuldur rekur fjölmörg rök gegn aðskilnaði og segir m.a. að því myndi fylgja aukinn kostnaður og að öllum líkindum auka við yfirbygg- ingu fjármálafyrirtækja og stuðla að fjölgun starfsfólks með samsvarandi kostnaðarauka. Samkeppnisstaða ís- lenskra banka yrði lakari gagnvart erlendum og þetta mundi auka lík- urnar á að stærstu fyrirtæki lands- ins færi viðskipti sín til erlendra banka. ,,Þá getur aðskilnaður dregið úr samkeppni fjármálamarkaða og innlánsstofnana sem gæti leitt til hærri vaxtamunar en ella,“ segir í umsögn hans. Höskuldur segir að eins og staðan er í dag sé aðskilnaður viðskipta- banka- og fjárfestingarbankastarf- semi ekki aðkallandi á Íslandi. Þyrftu að selja eða leysa upp starfsemi Morgunblaðið/Eggert Arion Aðskilnaður viðskipta- og fjárfestingarbanka myndi auka kostnað að mati bankastjóra. Niðurstaða er komin í langvarandi deilur kirkjumálasjóðs sem eiganda kirkjujarðarinnar Staðastaðar á Snæfellsnesi og eiganda jarðarinnar Traða um veiðirétt í Staðará. Hæsti- réttur dæmdi að Traðir ættu veiði- rétt í ánni og sneri við dómi héraðs- dóms frá því á síðasta ári sem dæmdi Staðastað allan veiðirétt. Traðir eru gömul hjáleiga frá Staðastað en var seld til ábúanda á árinu 1999. Fyrir nærri 80 árum var Tröðum og Traðabúð skipt út úr Staðastað og sameinaðar. Í hlut Traða kom afmarkað ræktar- og engjaland en beitiland í óskiptri sameign með Staðastað. Óskipta landið náði að Staðará. Ákvæði voru um að veiði í Staðará og reki fyrir landi jarðanna skyldi áfram fylgja Staðastað eins og verið hefði. Hæstiréttur telur að það fyrir- komulag um veiðiréttinn sem kveðið var á um í landskiptagerðinni hafi ekki verið í samræmi við ákvæði lax- og silungsveiðilaga um jafnan veiði- rétt þeirra sem land ættu í óskiptri sameign. Taldi Hæstiréttur að í bygginga- bréfi frá árinu 1947 til þáverandi ábúanda Traða, þar sem kveðið var á um að Tröðum fylgdi „veiðiréttur í Staðará að sínum hluta samkvæmt því sem lög ákveða“ hefði skipan veiðiréttar fyrir sameiginlegu landi jarðanna verið fært í lögmætt horf. Heimajörðin tap- aði fyrir hjáleigu  Traðir fá veiðirétt í Staðará

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.