Morgunblaðið - 31.03.2017, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2017
Smáauglýsingar
Húsnæði íboði
Íbúð til leigu í 107
fyrir traust par.
Upplýsingar í síma: 846-3748
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
PL Crystal Line, heitustu úrin í París
Með SWAROVSKI kristals skífu,
vönduð svissnesk verk. Mikið úrval,
sama verð og í heimalandinu
16.000,- til 20.600,-.
ERNA Skipholti 3,
sími 552 0775,
www.erna.is Húsviðhald
VIÐHALD
FASTEIGNA
Lítil sem stór verk
Tímavinna eða tilboð
℡
544 4444
777 3600
jaidnadarmenn.is
johann@2b.is
JÁ
Allir iðnaðarmenn
á einum stað
píparar, múrarar, smiðir,
málarar, rafvirkjar
þakmenn og flísarar.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Eyjarslóð 9 – 210 m2
Efri sérhæð með frábæru útsýni til norðurs og suðurs úti
á Granda. Hæðin með nýju gleri allan hringinn, góðri
lofthæð og er óinnréttuð fyrir utan eldhús- og salernis-
aðstöðu. Rýmið er laust frá og með 1. maí.
Opnanlegir gólfsíðir gluggar koma í stað lagerhurðar.
Möguleiki á eitthvað lægri leigu fyrstu mánuðina á meðan
leigutaki er að koma sér fyrir.
Allar upplysingar og myndir eru á fasteignavefnum mbl.is
en þar getur þú fengið söluyfirlit sent samstundis.
Leiguverð er ca. kr. 2.100 á fm á mánuði, ekki er
innheimtur vsk.
Eyjarslóð 9
101 Reykjavík
Síminn okkar er 515 4500 og netfangið
nyhofn@nyhofnfasteignir.is
Lárus Ómarsson | löggiltur fasteignasali
Nýhöfn faste ignasa la ı Borgar túni 25 ı 105 Reyk jav ík ı S ími 515 4500 ı www.nýhöfn. i s
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Birkiholt 6, Garðabær, fnr. 226-4368, þingl. eig. Helma Þorsteins-
dóttir, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf, Bíla- og tækja og Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 3. apríl nk. kl. 11:30.
Bústaðavegur 87, Reykjavík, fnr. 203-5341, þingl. eig. Sigríður R.
Hreggviðsdóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn
3. apríl nk. kl. 14:30.
Engihjalli 19, 50% ehl.gþ, Kópavogur, fnr. 206-0113, þingl. eig.
Gunnar Kristinn Gunnarsson, gerðarbeiðandi Valitor hf., mánudaginn
3. apríl nk. kl. 14:00.
Glitvellir 34, Hafnarfjörður 50% ehl.gþ., fnr. 229-3273, þingl. eig.
Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánu-
daginn 3. apríl nk. kl. 10:00.
Kelduhvammur 5, Hafnarfjörður, fnr. 207-6819, þingl. eig. Ágúst
Friðriksson og Eva Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf.,
mánudaginn 3. apríl nk. kl. 10:30.
Skeifan 11, Reykjavík, fnr. 2023322, þingl. eig. LX fasteignir ehf,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 3. apríl nk. kl. 15:00.
Trönuhjalli 1, Kópavogur, fnr. 206-5592, þingl. eig. Brynja Gísladóttir,
gerðarbeiðandi Arion banki hf., mánudaginn 3. apríl nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
30. mars 2017
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Brattakinn 2, Hafnarfjörður, fnr. 207-3685, þingl. eig. Sigurður H.
Álfhildarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf.,
þriðjudaginn 4. apríl nk. kl. 11:30.
Breiðvangur 2, Hafnarfjörður ehl.gþ., fnr. 207-3809, þingl. eig. Þb.
Odds Smára Rafnssonar, gerðarbeiðandi, skiptastjóri Þb. Odds
Smára Rafnssonar, þriðjudaginn 4. apríl nk. kl. 14:30.
Garðavegur 16, Hafnarfjörður, 53% ehl., fnr. 207-4917, þingl. eig.
Sigfríður Hallsdóttir og Sigríður Herdís Hallsdóttir, gerðarbeiðandi
Landsbankinn hf., þriðjudaginn 4. apríl nk. kl. 13:00.
Kaldárselsvegur 121309, Hafnarfjörður, 50% ehl., fnr. 207-6632, þingl.
eig. Húnaverk ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum,
þriðjudaginn 4. apríl nk. kl. 10:30.
Reykjavíkurvegur 64, Hafnarfjörður, fnr. 235-8143, þingl. eig.Trapisa
ehf, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 4. apríl
nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
30. mars 2017
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Eiðsvallagata 20, Akureyri, fnr. 214-5765 , þingl. eig. Klara Sólrún
Hjartardóttir og Sigurður Óli Jónsson, gerðarbeiðendur Vörður
tryggingar hf. og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 6. apríl nk. kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
30. mars 2017
Halla Einarsdóttir ftr.
Þjónusta
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 864 0217
Tilkynningar
Borgarfjarðarhreppur
Aðalskipulag Borgarfjarðarhrepps
2006 -2016
Aðalskipulagsbreyting í þéttbýlinu -
Bakkagerði
Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps aug-
lýsir hér með tillögu að breytingu á
Aðalskipulagi Borgarfjarðarhrepps
2006 - 2016 skv. 31. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010. Breytingin tekur til grein-
argerðar, þéttbýlis- og sveitarfélags-
uppdráttar.
Um er að ræða breytingu á tveimur svæðum.
Breytingu á lóðum Bakkavegar 2–12 en
breyta á svæðinu í íbúasvæði. Í gildandi
aðalskipulagi er svæðið skilgreint sem frí-
stundabyggð (FB-1). Breyta á lóð milli Borg
og Laufás í íbúasvæði en í gildandi aðal-
skipulagi er svæðið fyrir þjónustustofnanir
(BS9). Með breytingunum stækkar íbúasvæði
á Bakkagerði.
Aðalskipulagstillagan ásamt greinargerð
verður til sýnis á hreppsstofu Bakkagerði,
Borgarfirði Eystri frá og með mánudeginum
3. apríl nk. til mánudagsins 15. maí 2017.
Tillagan er einnig til sýnis á Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166 Reykjavík og heimasíðu
Borgarfjarðarhrepps á sama tíma.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við tillöguna. Frestur til að skila inn
athugasemdum er til mánudagsins 15. maí
2017. Skila skal athugasemdum til skipulags-
og byggingarfulltrúa Borgarfjarðarhrepps
Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á net-
fangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með
15. maí 2017.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við
tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur
henni.
Byggingarfulltrúinn í Borgarfjarðarhreppi
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, bingó kl. 13.30.
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Botsía
með Guðmundi kl. 9.30-10.30. Útvarpsleikfimi RÚV kl. 9.45-10. Opið
innipútt kl. 11-12. Opið hús kl. 13-16. Spilað kanasta kl. 13. Bókabíllinn,
kemur við Árskóga 6-8 kl. 16.15-17.
Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-
10.30. Gönguhópur kl. 13.30, tekinn léttur hringur um hverfið. Mynd-
bands-sýning kl. 13.45 ,sýnd verður: Sveitin milli sanda. Opið kaffihús
kl. 14.30-15.30. Verið velkomin.
Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15.
Fella-og Hólakirkja Má bjóða ykkur í kaffi og spjall! Hressandi kaffi-
sopi og kruðerí, spjall og samvera. Þessi stund er kjörin fyrir þá sem
eru hættir að vinna og hafa gaman af hitta aðra karla og spjalla sam-
an. Gestur okkar að þessu sinni er sr. Vigfús Þór Árnason. Láttu sjá
þig . Við tökum hlýlega á móti ykkur
Félagsmiðstöðin Vitatorgi / Lindargata 59 Handavinna og spjall
kl. 10-12. Ath. páskabingó í matsalnum á 2. hæð kl. 13.30. Gómsætir
vinningar. Matur afgreiddur í hádegi alla daga milli kl. 11.30-12.30.
Kaffiveitingar alla virka daga kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir!
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Glervinnustofa
með leiðbeinanda kl. 9-12. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps
kl. 10-10.20. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Bókband með
leiðbeinanda kl. 13-16. Kóræfing kl. 14.30-16.30.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.10 botsía, kl. 9.30 gler- og postulíns-
málun, kl. 14 eftirmiðdagsdans með Heiðari.
Gullsmári Tiffanýgler kl. 9, leikfimi kl. 10, ganga kl. 10, ljósmynda-
klúbbur kl. 13, bingó kl. 13.30. hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á
staðnum, allir velkomnir!
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9-12. Útskurður kl. 9, verkfæri á staðnum og
nýliðar velkomnir. Morgunleikfimi kl. 9.45. Botsía kl. 10-11. Hádegis-
matur kl. 11.30. Bingó kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, jóga kl. 9, 10 og 11, morguleikfimi kl. 9.45, matur kl.
11.30. Avonkynning frá kl. 11.30. Spilað brids kl. 13, páskabingó kl.
13.15 góðir vinningar, kaffisala í hléi. Fótaaðgerðir 588-2320, hársnyrt-
ing 517-3005.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan er opin kl. 9-
12, botsía kl.10.15, myndlistahópur Margrétar kl. 12.30, kvikmynda-
sýning kl. 13, síðdegiskaffi kl. 14:30. Allir velkomnir.
Korpúlfar Létt jóga og hugleiðsla kl. 9 í Borgum, leikfimishópur
Korpúlfa kl. 10.30 í Egilshöll, brids kl. 12.30 í Borgum, hannyrðahópur
Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum. Sundleikfimi kl. 13.30 i Grafarvogssund-
laug og tréútskurður kl. 13 á Korpúlfsstöðum. Skráning hafin í Borg-
um á sundnámskeið Korpúlfa í Grafarvogssundlaug sem hefst 22.
apríl og verður kennt á laugardögum kl. 10, alls 8 skipti.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga / hláturjóga saln-
um Skólabraut kl. 11. Sungið saman með Friðriki og Ingu Björgu í
salnum Skólabraut kl. 13. Spilað í króknum kl. 13.30. Munið skráning-
una í ,,óvissuferðina" nk. þriðjudag. Skráningablöð liggja frammi á
Skólabraut.
Sléttuvegur 11-13 Leikfimi hjá Guðnýju kl. 9. Kaffi, spjall og blöðin
kl. 10. Ganga kl. 10. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Bíó (mynd valin á
staðnum) kl. 13.
Vesturgata 7 Föstudagur. Enska kl. 10-12, Peter R.K.Vosicky. Sungið
við flygilinn kl. 13-14, Gylfi Gunnarsson. Kaffiveitingar kl.14-14.30.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
mbl.is
alltaf - allstaðar