Morgunblaðið - 31.03.2017, Side 35

Morgunblaðið - 31.03.2017, Side 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2017 » Það var líf og fjör í Bíó Para-dís í gær á opnunarhátíð Barnakvikmyndahátíðar sem standa mun yfir í tíu daga. Fjöldi erlendra og innlendra barna- og unglingamynd verður á dagskrá hátíðarinnar auk for- vitnilegra viðburða sem tengj- ast slíkum kvikmyndum. Hátíð- in er nú haldin í fjórða sinn í kvikmyndahúsinu. Morgunblaðið/Eggert Töfrar Jón Víðis töframaður mætti í Bíó Paradís og sýndi töfrabrögð við góðar undirtektir barnanna. Bíógestir Mía Margrét Meyers og Hrönn Sveinsdóttir. Hátíð Gunnar Helgason rithöfundur var meðal gestanna. Barnakvikmyndahátíð hófst í Bíó Paradís í gær Söngkonan Helena Eyjólfsdóttir gaf út fyrstu sólóplötu sína, Hel- enu, fyrir síðustu jól og fylgir henni nú eftir með tvennum tón- leikum. Þeir fyrri fara fram í kvöld á Græna hattinum á Akureyri og þeir seinni 7. apríl í Salnum í Kópa- vogi og hefjast kl. 21. Á tónleik- unum mun Helena syngja lög af plötunni auk laga sem fylgt hafa henni í gegnum árin. Sérstakir gestir hennar á tónleikunum verða Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Þorvaldur Halldórsson, en Helena og Þorvaldur eiga 50 ára sam- söngsafmæli í ár og munu eflaust syngja sína þekktustu dúetta. Hljómsveitina skipa Karl Olgeirs- son á píanó og hljómborð, Stefán Már Magnússon á gítar, Sigurður Flosason á saxófón og slagverk, Jón Rafnsson á bassa og Benedikt Brynleifsson á trommur. Helena hefur sungið opinberlega í um 60 ár og þá bæði með hljóm- sveitum á sviði og á plötum. Í sam- tali við Morgunblaðið 13. janúar sl. sagði hún að Jón Rafnsson, kontra- bassaleikari og eigandi JR Music, hefði hringt í hana fyrir einum þremur árum og spurt hana hvort hún hefði ekki áhuga á að gefa út plötu. Hún hefði tekið vel í þá hug- mynd, lagt áherslu á að velja göm- ul og falleg lög og fengið texta- skáld til þess að semja texta þar sem þess þurfti. Á plötunni eru 11 lög sem Karl Olgeirsson útsetti og stjórnaði einnig upptökum á. „Hann er algjör snillingur, drengurinn,“ sagði Helena um Karl í samtali við Morgunblaðið og að hún myndi halda áfram að syngja á meðan röddin væri til staðar. Morgunblaðið/Golli Á æfingu Helena Eyjólfsdóttir á um 60 ára söngferil að baki og gaf í fyrra út fyrstu sólóplötu sína. Hún heldur tónleika á Græna hattinum og í Salnum. Helena heldur tvenna tónleika Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Nýja sviðið) Fös 31/3 kl. 20:00 7. sýn Fös 28/4 kl. 20:00 16.sýn Fös 19/5 kl. 20:00 aukas. Lau 1/4 kl. 20:00 8. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 17.sýn Lau 20/5 kl. 20:00 aukas. Þri 4/4 kl. 20:00 9. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 18. sýn Sun 21/5 kl. 20:00 aukas. Mið 5/4 kl. 20:00 10. sýn Mið 3/5 kl. 20:00 aukas. Fim 1/6 kl. 20:00 aukas. Fim 6/4 kl. 20:00 11. sýn Fim 4/5 kl. 20:00 aukas. Fös 2/6 kl. 20:00 aukas. Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Lau 3/6 kl. 20:00 aukas. Lau 8/4 kl. 20:00 12. sýn Lau 6/5 kl. 20:00 19.sýn Mið 7/6 kl. 20:00 aukas. Þri 11/4 kl. 20:00 aukas. Sun 7/5 kl. 20:00 20.sýn Fim 8/6 kl. 20:00 aukas. Mið 19/4 kl. 20:00 aukas. Mið 10/5 kl. 20:00 21. sýn Fös 9/6 kl. 20:00 aukas. Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Fim 11/5 kl. 20:00 22.sýn Lau 10/6 kl. 20:00 aukas. Fös 21/4 kl. 20:00 13. sýn Fös 12/5 kl. 20:00 23. sýn Sun 11/6 kl. 20:00 aukas. Lau 22/4 kl. 20:00 14. sýn Lau 13/5 kl. 13:00 aukas. Mið 14/6 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 15. sýn Sun 14/5 kl. 20:00 aukas. Fim 15/6 kl. 20:00 aukas. Mið 26/4 kl. 20:00 aukas. Mið 17/5 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Fim 18/5 kl. 20:00 24. sýn Opnar kl. 18:30, frjálst sætaval. Panta verður veitingar með dags fyrirvara. Úti að aka (Stóra svið) Fös 31/3 kl. 20:00 aukas. Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Sun 30/4 kl. 20:00 aukas. Lau 1/4 kl. 20:00 aukas. Fös 21/4 kl. 20:00 aukas. Fim 4/5 kl. 20:00 aukas. Mið 5/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Fim 6/4 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Sun 7/5 kl. 20:00 aukas. Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 29/4 kl. 20:00 aukas. Fim 11/5 kl. 20:00 aukas. Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 20:00 Lau 6/5 kl. 20:00 Mið 24/5 kl. 20:00 Þri 11/4 kl. 20:00 Fös 12/5 kl. 20:00 Fim 25/5 kl. 20:00 Mið 19/4 kl. 20:00 Lau 13/5 kl. 13:00 Fös 26/5 kl. 20:00 Lau 22/4 kl. 20:00 Fös 19/5 kl. 20:00 Lau 27/5 kl. 20:00 Fös 28/4 kl. 20:00 Lau 20/5 kl. 13:00 Sun 28/5 kl. 20:00 Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Illska (Litla sviðið) Lau 1/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar - Lokasýning. Hún Pabbi (Litla svið ) Lau 8/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning. Síðustu sýningar! Fórn (Allt húsið) Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið - Aðeins þessar fimm sýningar. leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Lau 1/4 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 16:00 Sun 23/4 kl. 16:00 Lau 1/4 kl. 16:00 Sun 9/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 13:00 Sun 23/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 16:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Húsið (Stóra sviðið) Fös 31/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 9.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 Mið 5/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 12/5 kl. 19:30 Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Tímaþjófurinn (Kassinn) Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 15.sýn Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 16.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 12.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 17.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 13.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 28/4 kl. 19:30 14.sýn Einstakt verk um ástina ■ um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 1/4 kl. 19:30 Sun 23/4 kl. 19:30 Sun 30/4 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 31/3 kl. 20:30 Fös 31/3 kl. 23:00 Lau 1/4 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 5/4 kl. 20:00 Festival Lau 8/4 kl. 19:00 Festival Mið 26/4 kl. 20:00 Fim 6/4 kl. 20:00 Festival Mið 12/4 kl. 20:00 Fös 7/4 kl. 19:00 Festival Mið 19/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Álfahöllin (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 19:30 Frums Fös 28/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 Mið 19/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/5 kl. 19:30 7.sýn Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.