Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.12.2017, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 09.12.2017, Qupperneq 39
Framhald á síðu 2 ➛ L AU G A R DAG U R 9 . d e s e m b e r 2 0 1 7 Skilyrðislaus vinátta, traust og væntumþykja mynduðust á milli þessara ungu kvenna í sjálfshjálparhópi Stígamóta. Frá vinstri eru Árdís, Elísa, Viktoría Dögg og Elín Hulda. MYNDiR/ERNiR Stígamót Spegla sig í lífsreynslu hinna samkennd, trúnaður og sjálfsstyrking eru rauði þráðurinn í sjálfshjálparhópum stígamóta. Hér er rætt við fjórar ungar konur sem bundnar eru órjúfanlegu trausti og vinaböndum eftir að hafa unnið saman í sjálfshjálparhópi í kjölfar kynferðisofbeldis. ➛2 Ég áttaði mig loks almennilega á að ég er ekki ein að ganga í gegnum þetta helvíti,“ segir Viktoría Dögg Ragnarsdóttir, yngst í einum af sjálfshjálpar- hópum Stígamóta. Traustið og skilningurinn hafi reynst henni dýrmætt veganesti. „Í hópnum vorum við allar á sama stað og höfðum skilning á hvernig það er að reyna að leita ráða hjá þeim sem ekki hafa lent í kynferðisofbeldi. Því skipti sköpum að heyra sögur frá hinum stelpunum og finna að maður var ekki einn,“ segir Viktoría sem fann sig eins og litla systur í hópi góðra systra í sjálfshjálparhópnum. „Skilyrðislaus vináttan sem myndaðist er ómetanleg og traustið og væntumþykjan hefur verið mér rosalega hjálpleg. Mér líður eins og þær hinar séu stóru systur mínar sem passa upp á mig, sama hvað á bjátar í lífinu.“ Viktoría er að tala um Árdísi Leifsdóttur, Elínu Huldu Harðar- dóttur, Elísu Elínardóttur og Elsu Dögg Lárusdóttur sem deilt hafa með henni sárri reynslu af kyn- ferðisofbeldi. Þær kynntust í sjálfshjálparhópi sem eru mikilvægir í starfsemi Stígamóta. Í þeim koma brota- þolar saman til að sækja sér styrk til að takast á við vandamál sem rekja má til afleiðinga kyn- ferðisofbeldis. Með þátttöku í hópastarfi er einangrun rofin og þátttakendur veita hver öðrum stuðning. Samkennd og trún- aður ríkir í samskiptum, en rauði þráðurinn er sjálfsstyrking. „Samstaðan og samlíðanin fannst mér mikilvægust í sjálfs- hjálparhópnum,“ segir Árdís. „Þótt reynsla okkar væri ekki nákvæm- lega eins voru afleiðingarnar þær sömu. Því var mikilsvert að finna að maður væri ekki einn. Þegar maður svo leggur öll spilin á borð- ið fyrir framan stelpur sem áður voru manni ókunnugar myndast ósjálfrátt órjúfanleg tengsl.“ Nú eru þrjú ár liðin síðan hópurinn kom saman en tengslin eru enn til staðar og verða það alltaf, að mati Árdísar. „Í hópnum gat ég loks losað mig við mikla skömm sem ég hafði kljáðst við. Það var mjög frelsandi að finna að maður er ekki einn um að finnast maður vera afbrigðilegur og ógeðslegur, og saman gátum við losað okkur við skömmina sem var alls ekki okkar,“ segir Árdís. Elísa Elínardóttir tekur í sama streng. „Í hópnum þurftum við aldrei að fela tilfinningar okkar eða setja upp grímu. Fyrir mig var þýðingarmikið að enginn dæmdi neinn. Við unnum úr okkar reynslu saman sem einstaklingar og höfðum ólíkar aðferðir við að lifa við þetta fyrst um sinn. Einnig fannst mér trúnaðurinn skipta mjög miklu og að læra að treysta upp á nýtt.“ Erfitt að opna sig og gráta Hver og einn einasti tími í sjálfs- hjálparhópnum var erfiður, að sögn Elínar Huldu Harðardóttur. „Það er ofboðslega erfitt að vinna með áföll sín í hverri einustu viku. Að grafa upp það sem maður hefur verið að reyna 0 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :0 3 F B 1 2 8 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 7 0 -A 7 1 C 1 E 7 0 -A 5 E 0 1 E 7 0 -A 4 A 4 1 E 7 0 -A 3 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.