Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.12.2017, Qupperneq 99

Fréttablaðið - 09.12.2017, Qupperneq 99
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Baldur Ragnarsson rafvirkjameistari, Vættagili 17, Akureyri, lést mánudaginn 5. desember. Útförin fer fram í Glerárkirkju 18. desember kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Þorgerður Fossdal Thelma Baldursdóttir Friðbjörn Benediktsson Berglind Baldursdóttir Eiður Magnússon og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hjördís Hjörleifsdóttir Stafnaseli 4, Reykjavík, sem lést 29. nóvember sl. verður jarðsungin frá Seljakirkju þriðjudaginn 12. desember kl. 13. Ástþóra Kristinsdóttir Magnús Eiríksson Anton Á. Kristinsson Helga Sveinsdóttir Hjörleifur Kristinsson Bára Hafsteinsdóttir Kristinn Á. Kristinsson Hrund Grétarsdóttir Hulda S. Kristinsdóttir Jón Ólafur Jóhannesson ömmu- og langömmubörn. Okkar ástkæri bróðir og frændi, Árni Guðbrandsson frá Jörfa í Haukadal í Dalasýslu, lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, að morgni 5. desember sl. Útförin fer fram frá kirkjunni á Stóra-Vatnshorni í Haukadal þann 16. desember kl. 14. Aðstandendur þakka starfsfólki á Höfða fyrir einstaka umhyggju. Fyrir hönd aðstandenda, Eyþór H. Ólafsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir, mágkona og amma, Jóna Fjalldal hjúkrunarfræðingur, lést á líknardeild Landspítalans 7. desember. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju 29. desember klukkan 15. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Halldór Arnarson Ingibjörg Bjarnadóttir Birgir Örn Arnarson Kristjana Baldursdóttir Þorvaldur Örn Arnarson Hólmfríður Björk Pétursdóttir Oddur Fjalldal Katrín M. Bragadóttir Guðrún Fjalldal Héðinn Eyjólfsson og barnabörn. Elsku mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, Sólveig Ástvaldsdóttir Lolley, Hjallabraut 33, lést á hjartadeild Landspítalans 2. desember. Drífa Heiðarsdóttir Jón Helgi Jónsson Ásthildur Heiðarsdóttir barnabörn og langömmubörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir Skólavegi 22, Keflavík, sem lést fimmtudaginn 23. nóvember, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 11. desember klukkan 13. Jón Björgvin Stefánsson Sigurberg Jónsson Dagbjört Nanna Jónsdóttir Stefán Jónsson María Sigurðardóttir Jóhanna Jónsdóttir Ásbjörn Jónsson Auður Vilhelmsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Já, það er rétt, ég var nú bara búinn að gleyma því, stundum er það svona þegar mikið er að gera,“ sagði Björgvin Franz Gísla- son þegar hann var minntur á fertugsafmælið sem er í dag. Sam- talið átti sér reyndar stað fyrripart vikunnar og þá var hann á fullu að æfa fyrir tónleikana Hnallþórujól ásamt Esther Jökulsdóttur en nú eru þeir tónleikar yfirstaðnir þetta árið. Óður til hinna amerísku jóla, að sögn Björgvins. „En ég er búinn að halda upp á fertugsafmælið,“ tekur hann fram. „Við héldum sameiginlega upp á fertugsafmælin, ég og konan mín Berglind Ólafsdóttir, því hennar var 28. nóvember og mitt núna 9. desember. Það var svaka veisla. Þetta var náttúrlega áttræðisafmæli og okkur fannst alveg tilvalið að halda það í félagsheimili aldraðra uppi í Hraunbæ 105. Það var æðis- lega gaman,“ segir hann og lýsir partíinu nánar. „Það kom hópur úr Ellyjarsýningunni og tók lagið. Svo gáfu pabbi og mamma okkur uppi- stand með Ara Eldjárn í afmælis- gjöf. Honum fannst það sniðugt að gefa afmælisgjöf sem ekki væri hægt að skila. Ari sló alveg í gegn. Var alveg hápunkturinn. Svo er ein kona í bænum sem gerir snittur og brauðtertur upp á danska móðinn, hún Guðrún Karólína hjá Smur- brauðsstofu Silju. Hvort tveggja var sko algert listaverk og okkur fannst það líka vel við hæfi að vera með svona mikið af brauðtertum í átt- ræðisafmælinu!“ Þó svo stórafmælið beri nú upp á laugardag segir Björgvin Franz það bara verða aukaglaðning. „Ég verð náttúrulega að vinna eins og alltaf en ég mun hitta vini mína og borða með þeim einhvers konar þakkar- gjörðarmáltíð. Það verður fínt.“ Björgvin Franz hefur nóg að gera í leikhúsinu. Hann slær í gegn í ýmsum hlutverkum í sýningunni Elly, meðal annars sem Raggi Bjarna. Það er ekkert lát á vin- sældum þeirrar sýningar og eflaust fá einhverjir miða á hana í jólagjöf. „Svo er alltaf eitthvað af litlum verk- efnum inn á milli hjá mér, fyrir utan að vera fjölskyldufaðir,“ segir hann og er í framhaldinu spurður um barnafjölda á heimilinu. „Við eigum eina dóttur sem er að verða níu ára og svo er önnur sextán. Byrjuðum svolítið snemma í barneignunum og erum glöð með það núna.“ gun@frettabladid.is Þetta var náttúrulega áttræðisafmæli Æringinn Björgvin Franz Gíslason leikari er fertugur í dag og hefur þegar fagnað því ásamt eiginkonu sinni, Berglindi Ólafsdóttur, sem varð fertug þann 28. nóvember síðastliðinn. Björgvin fannst við hæfi að halda upp á tímamótin í félagsheimili aldraðra í Hraunbænum. „Ég verð náttúrlega að vinna eins og alltaf en ég mun hitta vini mína og borða með þeim einhvers konar þakkargjörðarmáltíð. Það verður fínt,“ segir Björgvin Franz. FrÉttaBlaðið/anton Brink t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ðT T T T 47L a U G a R D a G U R 9 . D e s e m B e R 2 0 1 7 0 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :0 3 F B 1 2 8 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 7 0 -3 A 7 C 1 E 7 0 -3 9 4 0 1 E 7 0 -3 8 0 4 1 E 7 0 -3 6 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.