Víkurfréttir - 22.12.2003, Page 26
VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!26
G
le
ð
il
e
g
a
h
á
tí
ð
!
Áramótablað Víkurfrétta 2003
Áramótablaðinu verður dreift þriðjudaginn 30. desember.
Vinsamlegast pantið auglýsingar fyrir jól. Auglýsingadeildin
er verður opin milli hátíða, mánudaginn 29. desember kl. 09-12.
K eflavík hefur um árabilverið annáluð fyrirgrósku og uppgang á
tónlistarsviðinu. Margir dáð-
ustu tónlistarmenn þjóðarinn-
ar spruttu upp úr þessum frjóa
jarðvegi og nægir þar að nefna
Hljóma, Jóhann G. Jóhanns-
son, Magnús Þór Sigmundsson
og Jóhann Helgason sem allir
tónlistaráhugamenn þekkja.
Undanfarin ár hefur hins vegar
lítt borið á poppsveitum frá
Keflavík þó að vissulega séu enn
hljómsveitir í hartnær hverjum
bílskúr bæjarins. Síðan Kolrassa
Krókríðandi/Bellatrix hætti hefur
keflvískt popp ekki vakið mikla
athygli á landsvísu fyrir utan
Þjóðhátíðarlagið 2003 sem
Gunnar Ingi Guðmundsson og
Ellert Rúnarsson sömdu.
Nú hyllir undir breytingu á því
vegna þess að í haust stofnuðu
fjórir ungir Keflvíkingar hljóm-
sveit og hyggjast ná eyrum fjöld-
ans á næstu misserum. Nafn
sveitarinnar á allaveganna eftir
að vekja nokkra athygli, en þeir
leituðu þar í smiðju Þorsteins Er-
lingssonar, textahöfundar með
meiru, sem meðal annars stakk
upp á nafninu fyrir Hljóma á sín-
um tíma. Hann sendi strákunum
➤ N Ý K E F L V Í S K H L J Ó M S V E I T F R A M Á S J Ó N A R S V I Ð I Ð
FUNDUR
EFTIR MESSU
Safnaðar-
Allt á fullu í spinningsalnum í Perlunni.
Jolablad II - 64 sidur pdf2 20.12.2003 3:20 Page 26