Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2003, Page 35

Víkurfréttir - 22.12.2003, Page 35
VÍKURFRÉTTIR I 52. TÖLUBLAÐ I MÁNUDAGURINN 22. DESEMBER 2003 VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II 35 ➤ J Ó L I N E R U A Ð K O M A . . . M eðfylgjandi myndirvoru teknar í ferð leik-skólabarna frá Garða- seli í síðustu viku með jóla- sveinarútunni frá Teiti Jónassyni. Jólasveinarnir fóru í bíltúr með börnunum og sungu með þeim jólalögin og buðu upp á piparkökur sem Grýla móðir þeirra hafði bak- að. Ágúst Ísfjörð, svæðisstjóri Teits Jónassonar á Suðurnesj- um, býst við því að flestir leik- skólarnir eigi eftir að taka rúntinn með jólasveinunum fyrir jól líkt og raunin varð í fyrra. „Þetta er auðvitað mikið upplifelsi fyrir börnin og þau lifa lengi á þessu.“ segir Ágúst að lokum. Jólasveinar á rútum skemmta börnum í Reykjanesbæ Jolablad II - 64 sidur pdf3 20.12.2003 4:16 Page 35

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.