Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2003, Side 37

Víkurfréttir - 22.12.2003, Side 37
VÍKURFRÉTTIR I 52. TÖLUBLAÐ I MÁNUDAGURINN 22. DESEMBER 2003 VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II 37 stuttar f r é t t i r Bensínstöðin Orkan að Fitjum styrkti á dögunum Björgunar- sveitina Suðurnes um 50 þús- und króna inneign á frelsiskor- ti Orkunnar. Ómar Jónsson eigandi Fitjatorgs sagði að Orkan hefði að þessu sinni ákveðið að veita björgunar- sveitinni styrk með því að gefa þeim Frelsiskort með 50 þús- und króna inneign. „Þegar kortið er notað bætist síðan við 2 krónu afsláttur af bensíni,“ sagði Ómar, en menn frá Björgunarsveitinni Suðurnes verður á bensínstöðinni að Fitjum á Þorláksmessu og munu dæla bensíni fyrir við- skiptavini stöðvarinnar. „Þeir standa við dælurnar og við veitum fulla þjónustu á Þor- láksmessu frá klukkan 12 til 18, en þetta er einn anna- samasti dagur ársins.“ ➤ J Ó L I N E R U A Ð K O M A . . . -Björgunarsveitamenn dæla bensíni með Orkunni á Þorláksmessu Björgunarsveitin Suðurnes fær frelsiskort Ómar Jónsson afhendir Gunnari Stefánssyni formanni björgunarsveitarinnar Frelsiskortið. Á myndinni er einnig Aron Ómarsson. Dregið úr lukkumið- um GS Dregið hefur verið ílukkumiðum semunglingadeild Golf- klúbbs Suðurnesja hefur verið að selja fyrir æfinga- ferð til Spánar. Vinnings- hafar geta vitjað vinninga í inniaðstöðu GS í gamla HF húsinu, Hafnargötu 2.Vinn- ingar komu á eftirfarandi númer: 1. vinningur nr. 256. 2. vinningur nr. 96. 3. vinningur nr. 318. 4. vinningur nr. 102. 5. vinningur nr. 132. 6. vinningur nr. 476. 7. vinningur nr. 454. 8. vinningur nr. 445. 9. vinningur nr. 186. 10. vinningur nr. 307. 11. vinningur 147. 12. vinningur nr. 174. 13. vinningur nr. 105. 14. vinningur nr. 213 Jolablad II - 64 sidur pdf2 20.12.2003 3:26 Page 37

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.