Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2003, Síða 51

Víkurfréttir - 22.12.2003, Síða 51
VÍKURFRÉTTIR I 52. TÖLUBLAÐ I MÁNUDAGURINN 22. DESEMBER 2003 VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II 51 Sveinbjörn með Regnbogasilung sem hann stoppaði upp og setti á sérstakan platta. „Silungurinn er að stökkva upp úr vatninu sem er á plattanum. Það sjást engir saumar eða að neitt hafi verið átt við fiskinn.“ láta stoppa upp dýr. „Þetta eru helst veiðimenn og ég ætla að reyna að einbeita mér mest að fiskum og fuglum. En ég tek á móti öllum dýrum,“ segir Svein- björn, en dýrin sem hann hefur stoppað upp síðan hann kom úr námi fylla þó nokkra tugi. Aðferðirnar sem Sveinbjörn lærði í skólanum eru flóknar. „Aðferðirnar sem ég nota eru nokkuð flóknar og sérstaklega í uppstoppun fiskanna. Ég lærði þetta í skólanum og aðferðirnar sem kenndar eru þar eru viður- kenndar og mjög góðar. Skólinn er einn sá besti sem völ er á í heiminum,“ segir Sveinbjörn og án efa munu laxveiðimenn Suð- urnesja hafa samband við hann eftir næsta sumar þegar þeir koma með Maríulaxinn eða þann stóra til hans í uppstoppinn. Jolablad II - 64 sidur pdf3 20.12.2003 4:18 Page 51

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.