Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2017, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2017, Blaðsíða 72
Helgarblað 15. desember 2017 66. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Kal í hjarta Hannesar? Hannes hnýtir í Jón Kalman n Hannes Hólmsteinn Giss- urarson stjórnmálafræðingur skrifaði á Facebook-síðu sína frá Ríó þar sem hann er góð- kunnugur. Sagðist hann hafa tekið upp á því að lesa bækur Jóns Kalmans Stefánsson- ar að ráðum vinar síns, Björns Bjarnasonar, fyrrverandi ráð- herra. Hannes neitar því ekki að Jón Kalman sé vandvirkt og gott skáld en segir jafnframt að hann hafi skemmt fyr- ir sér með illa ígrunduðum athugasemdum um þjóðmál. End- ar hann færsluna svo: „Góð skáld þurfa ekki að vera miklir spekingar.“ Kærði DV til siðanefndar n Tæplega sextugur leigusali sem gekk í gildru DV í október þegar hann bauð ungri konu í örvæntingarfullri leit að hús- næði lægra leiguverð gegn því að hann fengi að stunda með henni kynlíf er loks búinn að leigja út húsið sitt. Konan sem var til umfjöllun- ar í DV var á hrakhólum og neyðarkallinu svaraði maður sem átti fallegt hús í Hafnar- firði. Fljótlega bauð mað- urinn konunni lægra leigu- verð gegn kynlífi. Þá hefur DV undir höndum upptökur af ósiðsamlegu tilboði manns- ins. Samkvæmt heimildum DV hefur maðurinn nú leigt út hús sitt og mun íslensk fjöl- skylda setjast þar að. Maðurinn var verulega ósáttur við umfjöllunina og kærði DV til siðanefndar. Siðanefnd kvað upp úrskurð nú fyrir skömmu og vann DV málið. 20% 14.-17. desember Auðvelt að versla á byko.is SKREYTUM SAMAN 20% AFSLÁTTUR ÖNNUR RAFMAGNS- VERKFÆRI 14.-17. desember Sjáðu verðið! Ö ll v er ð er u bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ eð a m yn da br en gl. Ve rð gi ld a t il o g m eð 17 . d es em be r 2 01 7 e ða á m eð an b irg ði r e nd as t. Gerðu frábær kaup! smáraftæki Leikföng og spil Pottar og pönnur Matar-, kaffi og hnífaparasett LASERLJÓS 8 mismunandi myndir með tímastilli 5.595kr. 51880638 Almennt verð: 7.495kr. Tilboð! Sjáðu myndband á byko.is SKRÚFVÉL IXO V & IXOLino 3,6V, fullorðins og barna. 6.745kr. 748640055 Almennt verð: 8.995kr.Ein fyrir barnið 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR Í athyglisverðu myndbandi með vélmenninu Sophiu A thygli vakti þegar leikar- inn Tómas Lemarquis birt- ist í myndböndum með vél- menni árið 2016. Einhverra hluta vegna hafa þessi myndbönd nú aftur komist í deigluna og miklar umræður spunnist um þau á Youtu- be og víðar. Tómas ræddi við DV um tilurð myndbandanna og hvaða skoðun hann hefur á vélmennum. Myndböndin nefnast Sophia Awakens og sýnir Tómas sem skap- ara vélmennisins Sophiu. Þau eiga samtal um heima og geima og virðist fara vel á með þeim. Hann segir að myndböndin séu kynn- ing frá framleiðanda vélmennis- ins, Hanson Robotics, en ákveðið hafi verið að setja þetta upp í formi stuttmyndar. „Ég kom ekkert að hönnun eða þróun vélmennisins, þetta var allt saman leikrit.“ Í mynd- bandinu virðist Sophia hafa talvert meiri getu en í öðrum myndbönd- um sem sést hafa og á það sér eðli- legar skýringar. „Leikkona las og tjáði svipbrigði sem Sophia hermdi eftir henni. Þetta var fyrirfram ákveðið. Með myndbandinu von- uðust framleiðendurnir til að geta sýnt hvað vélmennið myndi geta í framtíðinni.“ Fyrir skemmstu fékk Sophia, sem var smíðuð í Hong Kong, ríkisborgara- rétt í Sádi-Arabíu. Gervi- greind hennar er svo mik- il að hún getur haldið uppi samræðum við fólk. „Fólk var farið að segja að hún hefði meiri réttindi en aðrar konur þar í landi og ég hef einhverra hluta vegna blandast inn í þær umræð- ur. Ég er enginn stuðningsmað- ur kvennakúgunar í Sádi-Arabíu.“ Tómas segist ekki hafa trú á því að hægt sé að búa til alvöru persónu úr vél. „Ég er samt pínu hræddur við allt svona. Ég er mjög hlynntur því að vélmenni séu notuð til að aðstoða eldra fólk og fleira í þeim dúr. En mjög á móti því að þau séu notuð í hernaði.“ Hann lék nýver- ið í Hollywood myndinni Blade Runner 2049 þar sem vélmenni komu einnig við sögu. „Einhverra hluta vegna sogast ég inn í svona hlutverk.“ Í Sophia Awakens tala Tómas og Sophia saman um tortímingu mannkyns en á nokkuð léttvægan hátt. Hvers vegna var það? „Framleiðendur vélmennisins komust í klemmu vegna eldri myndbanda þar sem Sophia gantaðist með þessa hluti. Fólk er mjög hrætt við að sjálfsmeðvituð vélmenni snúist gegn okkur. Þess vegna ræddum við um tortímingu heimsins.“ n kristinn@dv.is Tómas talar um tortímingu mannkyns við vélmenni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.