Morgunblaðið - 09.08.2017, Qupperneq 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2017
3 5 9 6 7 8 1 2 4
8 6 2 1 4 5 3 9 7
1 7 4 3 2 9 6 5 8
7 1 5 8 6 2 9 4 3
6 2 8 9 3 4 5 7 1
9 4 3 5 1 7 8 6 2
4 8 1 7 9 6 2 3 5
5 9 7 2 8 3 4 1 6
2 3 6 4 5 1 7 8 9
5 9 3 4 6 1 7 8 2
8 1 6 2 9 7 4 5 3
2 4 7 5 8 3 1 9 6
7 8 9 1 4 6 3 2 5
1 2 5 8 3 9 6 4 7
6 3 4 7 5 2 9 1 8
9 7 8 3 1 5 2 6 4
4 6 2 9 7 8 5 3 1
3 5 1 6 2 4 8 7 9
6 4 7 1 8 5 2 9 3
1 8 5 3 2 9 7 6 4
9 2 3 6 4 7 5 1 8
2 1 8 4 5 6 3 7 9
3 9 6 8 7 2 4 5 1
5 7 4 9 1 3 8 2 6
4 5 1 2 9 8 6 3 7
8 6 2 7 3 1 9 4 5
7 3 9 5 6 4 1 8 2
Lausn sudoku
Í viðtali var sagt að ferðamenn keyptu nú meira af vörum „með lága verðpunkta“. Hugtakið „verðpunktur“
er varla tamt almennum lesendum og getur þá virkað ruglandi. Voru þetta ódýrari vörur af sama tagi og
þeir keyptu áður eða aðrar vörur og ódýrari? Hið síðartalda kom svo á daginn.
Málið
9. ágúst 1851
Þegar fulltrúi konungs sleit
Þjóðfundinum, sem staðið
hafði í Reykjavík í rúman
mánuð, reis Jón Sigurðsson
upp og mótmælti því „í nafni
konungsins og þjóðarinnar“.
Þá risu þingmenn upp og
sögðu flestir í einu hljóði:
„Vér mótmælum allir!“ Einni
öld síðar var afhjúpuð minn-
ingartafla um fundinn í há-
tíðarsal Menntaskólans í
Reykjavík, þar sem fund-
urinn var haldinn.
9. ágúst 1908
Jóhannes Sveinsson, síðar
nefndur Kjarval, opnaði
fyrstu málverkasýningu sína
í Góðtemplarahúsinu í
Reykjavík, 22 ára. Í Lögréttu
var spurt: „Hvað verður nú
Íslandi úr þessu listamanns-
efni?“
9. ágúst 1946
Catalina-flugbátur frá Flug-
félagi Íslands nauðlenti á
Viðeyjarsundi eftir að bilun
varð í lendingarbúnaði.
Flugvélin var að koma með
nítján farþega frá Akureyri
og hafði flogið yfir borginni í
þrjár klukkustundir.
9. ágúst 1979
Menntamálaráðuneytið gaf
út tilkynningu um friðun
gamalla húsa á svonefndri
Bernhöftstorfu í miðbæ
Reykjavíkur.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
5 1 4
2 5 3
1 7 2 8
7 1
6 3 5
4 3
8 1
6
2 3 5 1 7
5 3 6
7 4 3
8 9
7 8 4 6 2 5
7
5 2 8
7 3
9 8
5 2 7
8 3
8 2 9 4
4 5 1
1 8 4 3
3 7 2 5
5 4 8
4
3
3 9 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
A H F T Á S I T E M N Æ R G T H Y P
L F Á U Y A R F L E I F E N D U M N
Þ J G R R X F L V Q L M M Y E X H U
J A T T S U P S D Z A N G A S R O F
Ó J R I R N Ð W X A R J E C C Ó K E
Ð W L U K N Y A Q A U J T L A S U Y
L F T A G K R R N M R Ð E M C I X M
E K L M N E Q A T Ú R D H S M G K V
G R Y N E G L I T I B A P R X R B Y
A I R Q I S F A T T T A N Z Æ A U W
C V I E L L T E N T E Æ Ð A X T N Z
K J D C N K A A R K E S K R G Z T M
X G D G O T N V L Ð I S R I E Ð Y O
B H Y A O A G M I L I E É U I F Ó K
R Z E E A V Z A L M U N R N Ð Y D M
U M N G W B V S A O R R N T K Ó L C
F O R R I T A S A F N I Ð I Ú M R T
D O B N U E F O L J H L W F P Ó A G
Alþjóðlega
Arfleifendum
Dauðhrætt
Ferðabúnaður
Forritasafnið
Forsagna
Grænmetisát
Gróðursettar
Hársnyrtitæki
Knésetti
Langferðinni
Mestallur
Móðgana
Neyddi
Ósigra
Óútreiknalegur
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 samningar, 8
fataefni, 9 hugrekki, 10
litla tunnu, 11 tignar-
bragur, 13 fugl, 15 niðja,
18 örlagagyðja, 21 kven-
dýr, 22 mannsnafns, 23
tortímdi, 24 illmennið.
Lóðrétt | 2 aukagjöf, 3
tákn, 4 sammála, 5
borðar allt, 6 bjartur, 7
varma, 12 fyrirburður,
14 auðug, 15 flói, 16 sól,
17 vinna, 18 strítt hár,
19 furðu, 20 rök.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fýlda, 4 frísk, 7 rjóls, 8 notar, 9 agg, 11 ilin, 13 hani, 14 æðina, 15 sver, 17
mjór, 20 kal, 22 ásinn, 23 eirum, 24 molar, 25 tuska.
Lóðrétt: 1 ferli, 2 ljómi, 3 ansa, 4 fang, 5 ístra, 6 kerfi, 10 geiga, 12 nær, 13 ham,
15 skálm, 16 erill, 18 jarls, 19 romsa, 20 knýr, 21 lekt.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 f5 4. Bg2
Rf6 5. d3 0-0 6. e4 fxe4 7. dxe4 d6
8. Rge2 Rc6 9. 0-0 Kh8 10. f4 a5 11.
b3 a4 12. bxa4 Be6 13. Hb1 Bxc4 14.
Hxb7 e5 15. Rd5 Rd4 16. Rxd4 Bxf1
17. Bxf1 exd4 18. Rxc7 Dc8 19. Db3
Rxe4 20. Ba3 Hxa4 21. Bg2
Staðan kom upp á GAMMA Reykja-
víkurskákmótinu sem lauk fyrir nokkru
í Hörpu í Reykjavík. Kristján Eðvarðs-
son (2.228) hafði svart gegn Hilmari
Þorsteinssyni (1.875). 21… Hxa3! 22.
Db4 hvítur hefði einnig tapað eftir 22.
Dxa3 Dxb7. 22…Hc3 og hvítur gafst
upp enda hróki undir og með gjörtap-
að tafl. Sumarsyrpa Breiðabliks fer
fram dagana 11.-13. ágúst næstkom-
andi í Stúkunni við Kópavogsvöll. Mót-
ið er opið öllum grunnskólakrökkum,
sjá nánar á breidablik.is/skak. Í dag
fer fram sjöunda umferð of-
urskákmótsins í St. Louis í Bandaríkj-
unum en á meðal keppenda er Magn-
us Carlsen.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Takmarkað skápapláss. A-NS
Norður
♠1072
♥84
♦G1062
♣K1074
Vestur Austur
♠K9 ♠ÁG8653
♥G10653 ♥D7
♦D93 ♦74
♣ÁG3 ♣986
Suður
♠D4
♥ÁK92
♦ÁK85
♣D52
Suður spilar 3♦.
„Svo mikið dót, svo fáir skápar.“ Hvað
gerir hagsýn húsmóðir sem stendur
frammi fyrir slíkum vanda? Nú, hún
geymir dótið sem kemur að mestum
notum og hendir hinu – eða gefur Góða
hirðinum.
Rýmisskortur er viðvarandi vandamál
við spilaborðið. Austur opnar á 2♠ og
suður doblar til úttektar. Vestur passar
og norður þarf að finna svar við hæfi. Er
það til?
Stóri skápurinn í þessari stöðu er 2G.
Flestir geyma þar allar veikar hendur
(afmelding) og segja frjálst lit á þriðja
þrepi með sterkari spil (lebensohl-sagn-
venjan). Norður myndi því afmelda með
2G og passa 3♣, sem er leitandi skyldu-
sögn doblara á móti. Lavazza-mennirnir
Sementa og Bocchi fóru einn niður á 3♣
eftir slíkar sagnir í úrslitaleik Spingold.
Hinum megin notuðu Diamond og
Platnick 2G í öðrum tilgangi – sem tvo
spilanlega liti. Suður gat því sagt 3♦ við
2G og komist þannig í besta fittið. Níu
slagir.
www.versdagsins.is
Þetta er hans
boðorð, að við
skulum trúa
á nafn sonar
hans Jesú
Krists og
hvert annað.