Morgunblaðið - 29.08.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.08.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2017 IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2017 Ford F-350 Lariat Litur: Ruby red/Caribou, svartur að innan. 6-manna bíll. 6,7L Diesel, 440 Hö, 925 ft of torque. Með upphituð/ loftkæld sæti, heit-húðaðan pall, fjarstart, Driver altertpakki, Trailer tow camera system og airbag í belti í aftursæti. Quad LED ljós. VERÐ 9.890.000 2017 GMC Denali Litur: Svartur / Svartur að innan. Með sóllúgu, heithúðaðan pall, hita í stýri, upphituð og loftkæld sæti og fl. Nýja 6,6L Duramax Diesel vélin 445 hö. VERÐ 10.490.000 2017 Ram Laramie Litur: Hvítur, svartur að innan. 6,7 L Cummins, 6 gíra sjálfsk, lengri tegundin af stígbretti, toppljós. VERÐ 8.990.000 2016 Suburban LTZ Keyrður 2000 km. 7 manna bíll, 4 kapteinsstólar. Með sóllúgu, hiti í stýri, loftkæld og hituð sæti. 22’ felgur. 5,3L V8, 355 hö. VERÐ 13.870.000 Einnig til silver. Teiknimyndin Emojimyndin er sú kvikmynd sem mestum miðasölu- tekjum skilaði um nýliðna helgi. Alls hafa 6.470 áhorfendur séð hana sem skilar um 6,6 milljónum íslenskra króna í kassann. Auk hennar rötuðu þrjár nýjar myndir inn á topp tíu-listann yfir mest sóttu myndir helgarinnar. Þær eru Everything, Everything sem rúmlega tvö þúsund manns sáu, Kidnap sem rúmlega 1.300 manns sáu og Logan Lucky sem 663 áhorfendur sáu. Aðsóknarmesta myndin á listanum er Aulinn ég 3 sem rúmlega 42 þúsund áhorfendur hafa séð á sl. átta vikum. Bíóaðsókn helgarinnar Tjáknin í efsta sæti Tjáning Gene (t.v.) á að sýna tóm- læti, en hefur enga stjórn á sér. Emojimyndin Ný Ný The Hitman's Bodyguard 1 2 Everything, Everything Ný Ný Despicable Me 3 (Aulinn ég 3) 4 8 Kidnap Ný Ný Annabelle: Creation 2 3 Dunkirk 3 6 Logan Lucky Ný Ný Spider-man: Homecoming (2017) 6 8 The Glass Castle 9 2 Bíólistinn 25. – 27. ágúst 2017 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bílar 3 Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Out of thin air Myndin hefst á hinni drama- tísku sögu af hvarfi Guð- mundar Einarssonar og svo Geirfinns Einarssonar árið 1974 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 Hjartasteinn Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 17.30 The Other Side of Hope Metacritic 88/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 18.00 Frantz Metacritic 73/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Manchester by the Sea Bíó Paradís 17.15 BPM Bíó Paradís 17.15, 17.30 Heima Bíó Paradís 20.00 Dunkirk 12 Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 96/100 IMDb 9,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.20 Emojimyndin Gene býr ásamt aragrúa broskarla á milli appanna í símanum. Metacritic 12/100 IMDb 1,9/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Smárabíó 15.10, 17.00 Háskólabíó 17.50 Borgarbíó Akureyri 18.00 Kidnap 12 Karla er fráskilin móðir sex ára stráks, Frankies. Hún vinnur á veitingastað og er bara nokkuð sátt við lífið og tilveruna. Metacritic 44/100 IMDb 6,0/10 Smárabíó 17.45, 19.30, 20.00, 22.10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Stóri dagurinn Mathias álpast út í framhjá- hald. Kærasta hans finnur nafnspjaldið hennar og mis- skilur hún það sem bónorð IMDb 6,4/10 Smárabíó 15.30, 17.20 Háskólabíó 18.10, 21.10 Logan Lucky Bræðurnir Jimmy, Mellie, and Clyde Logan finnast skipuleggja þeir meiri háttar rán á NASCAR kappakstri. Metacritic 78/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 The Glass Castle 12 Kvikmynd byggð á æviminn- ingum Jeannette Walls sem fæddist árið 1960. Metacritic 57/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 19.40, 22.30 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 17.40 Atomic Blonde 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 63/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 22.20 The Dark Tower 12 Metacritic 39/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 20.10, 21.45, 22.20 Shot Caller IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Spider-Man: Homecoming 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 73/100 IMDb 8,0/10 Smárabíó 16.30 Fun Mom Dinner 12 Metacritic 46/100 IMDb 4,4/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 War for the Planet of the Apes 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 82/100 IMDb 8,1/10 Smárabíó 22.30 Baby Driver 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Háskólabíó 20.50 Ég man þig 16 Morgunblaðið bbbbn IMDb 7,8/10 Háskólabíó 18.00 Bíó Paradís 22.00 Pirates of the Caribbean: Salazar’s Revenge 12 Metacritic 39/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Valerian 12 Valerian og Laureline eru send til stórborgarinnar Alpha, byggð af þúsundum mismunandi, framandi vera. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.30 Storkurinn Rikki Unglingsspörfuglinn Richard varð munaðarlaus við fæð- ingu og var alinn upp af storkum, og hann trúir því að hann sé einn af þeim. Metacritic 55/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Aulinn ég 3 Metacritic 55/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Besti lífvörður í heimi fær nýjan viðskiptavin, leigu- morðingja sem þarf að bera vitni hjá alþjóða glæpa- dómstólnum. Þeir þurfa að leggja ágreiningsmál sín til hliðar rétt á meðan, og vinna saman til að þeir nái í réttarhöldin áður en það verður um seinan. Metacritic 55/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.30, 20.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 The Hitman’s Bodyguard 16 Annabelle: Creation 16 Nokkrum árum eftir dauða dóttur sinnar skjóta brúðugerðarmaður og kona hans skjólshúsi yfir nunnu og nokkrar stúlkur frá nálægu mun- aðarleysingjahæli. Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Everything, Everything Madeline hefur ekki farið út fyr- ir hússins dyr í sautján ár af því að hún er með ofnæmi fyrir heiminum. Metacritic 52/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.