Morgunblaðið - 29.08.2017, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.08.2017, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Þann 29. ágúst árið 1958 fæddist Michael Joseph Jack- son og var sá áttundi í tíu systkina hópi. Jackson hóf tónlistarferilinn ungur en aðeins sex ára gamall sló hann í gegn með bræðrum sínum í hljómsveitinni The Jackson Five. Hann hóf glæstan sólóferil árið 1971 og gaf meðal annars út plötuna „Thriller“ árið 1982, sem er ein mest selda plata allra tíma. Jackson lést úr hjartabilun á heimili sínu í Beverly Hills árið 2009, þá fimmtugur að aldri. Hans er minnst sem konungs popp- tónlistarinnar og segir í heimsmetabók Guinness að hann hafi verið mesti skemmtikraftur allra tíma. Jackson átti langan og glæstan feril. Poppkóngurinn fæddist á þessum degi 20.00 Heimilið þáttur um neytendamál. 20.30 Atvinnulífið Sigurður K Kolbeinsson heimsækir fyrirtæki. 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um mál líðandi stundar. 21.30 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá rit- stjórnar Kjarnans. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 Life Unexpected 09.50 Psych 10.35 Síminn + Spotify 13.35 Dr. Phil 14.15 Playing House 14.40 Million Dollar Listing 15.25 Life in Pieces 15.50 Old House, New Home 16.35 King of Queens 17.00 Man With a Plan 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.50 The Great Indoors Ævintýramaðurinn Jack þarf að venjast nýju um- hverfi þegar hann er færð- ur til í starfi. 20.15 Crazy Ex-Girlfriend Þáttaröð um unga konu sem leggur allt í sölurnar í leit að stóru ástinni. 21.00 Star Þrjár hæfi- leikaríkar söngkonur fara saman til Atlanta til að reyna að slá í gegn. 21.45 Girlfriends’ Guide to Divorce þáttaröð um konu sem ákveður að skilja við eiginmann sinn. 22.30 Baskets Chip Bas- kets snýr heim til Bakers- field með stóra drauma í farteskinu. 23.00 The Tonight Show 23.40 The Late Late Show 00.20 CSI Miami 01.05 Code Black 01.50 Chicago Justice 02.35 Handmaid’s Tale 03.20 Sex & Drugs & Rock & Roll 03.50 Star Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.40 Live At The Apollo 16.25 Louis Theroux: The Most Hated Family in America 17.15 Point- less 18.00 Top Gear 18.50 QI 19.20 Live At The Apollo 20.05 New: Top Gear America 20.50 Michael McIntyre: Hello Wem- bley! 21.45 Live At The Apollo 22.30 Louis Theroux: Extreme Love – Autism 23.20 Pointless EUROSPORT 12.15 Cycling 12.45 Live: Cycling 16.00 Live: Tennis DR1 15.05 En ny begyndelse 16.00 Skattejægerne 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Nærradiofonien 18.45 Ge- neration XL 19.30 TV AVISEN 19.55 Sundhedsmagasinet 20.30 Arne Dahls A-gruppen: Himmeløje 22.30 Mistænkt 5: Svækket dømmekraft DR2 15.00 DR2 Dagen 16.30 Sagen om OJ Simpson 17.15 Nak & Æd – en edderfugl ved Vadehavet 18.00 Når kvinder dræber – Sheila Davalloo 18.45 Dok- umania: Diana – sønnernes hi- storie 20.30 Deadline 21.00 Sandheden om webcam-pigerne 22.00 Overklassens sexorgier 22.50 Jordfalshuller – begravet levende 23.45 Historier fra døds- gangen NRK1 15.50 Det søte sommerliv 16.05 Skattejegerne 16.30 Extra 16.45 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 17.00 Dagsrevyen 17.45 Naturfotografene 18.25 Kari- Anne på Røst 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Valg 2017: Event: Valg 2017: Statsministerduell i Tromsø 21.00 Kveldsnytt 21.15 Valg 2017: Nachspiel 21.30 Der in- gen skulle tru at nokon kunne bu 22.10 Norges tøffeste 22.50 Spioner blant dyra 23.40 Victoria NRK2 13.25 Masdar – framtidas by 14.15 Med hjartet på rette sta- den 15.05 Poirot: Problem til sjøs 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Hjer- netriks med Katherine Mills 17.45 Valg 2017: Ulvedebatt fra Eidsvoll 18.45 Tilbake til 60-tallet 19.15 I grenseland 19.30 Er eg sjuk? 20.15 Etter Hitler 21.00 Når døden gir meining 21.55 Rita Hayworth – kjærlighetsgudinnen 22.50 En spurv mot overmakten SVT1 12.35 Kostervalsen 14.10 Norge från luften 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rap- port 16.13 Kulturnyheterna 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 18.00 Trädgårdstider 19.00 Tro, hopp och kärlek 20.00 Att förföra med mat: Alla hjärtans dag 20.50 Tret- tiplus 21.25 Det är bara förnam- net SVT2 16.00 Världens bästa veterinär 16.45 Det goda livet 17.00 Vem vet mest? 17.30 Förväxlingen 18.00 Världens konflikter 18.30 Skönhetens makt 19.00 Aktuellt 20.00 Sportnytt 20.15 Ketanes/ Tillsammans 20.45 Gayby baby 21.40 Studio Sápmi 22.10 Svenska hemligheter: Världens största sjöslag 23.05 Sportnytt 23.20 Nyhetstecken 23.30 Sverige idag RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.50 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí 18.25 Drekar 18.47 Hundalíf 18.50 Vísindahorn Ævars (Vatnsblaðra) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós og Menn- ingin Frétta- og mannlífs- þáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 20.00 Með okkar augum Fólk með þroskahömlun vinnur þættina með aðstoð fagfólks í sjónvarpsgerð og miðlar þannig fjölbreyti- leika íslensks samfélags. 20.35 Gæti vélmenni leyst mig af hólmi? (Could A Ro- bot Do My Job) Heimild- armynd frá BBC. Talið er líklegt að innan fárra ára verði 35% allra starfa ein- göngu unnin af vélmenn- um. 21.10 Síðasta konungsríkið (Last Kingdom) Danir hafa ráðist inn í England. Þau sjö smáríki, sem þar réðu, hafa þurft að lúta í lægra haldi en Wessex stendur eitt ósigrað og þar ræður Alfreð konungur ríkjum. Stranglega bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Endurheimtur (The Five) Spennuþáttaröð um strákinn Jesse sem hverfur sporlaust fimm ára gamall. Tuttugu árum seinna finnst DNA-ið hans á morðvett- vangi. Stranglega bannað börnum. 23.10 Hernám (Okkupert) Norsk spennuþáttaröð byggð á hugmyndum Jo Nesbø. Á sama tíma og Evrópa stendur frammi fyrir þverrandi orkuauð- lindum hefur Noregur hætt olíu- og gasframleiðslu úr Norðursjónum í vernd- unarskyni. (e) Stranglega b. börnum. 23.55 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.15 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Teen Titans Go! 07.45 The Middle 08.10 Mike and Molly 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Mr Selfridge 11.25 Catastrophe 11.50 Suits 12.35 Nágrannar 13.00 The X-Factor US 15.50 Friends 16.35 Simpson-fjölskyldan 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Ísland í sumar 19.25 Great News 19.50 Hvar er best að búa 20.25 Fright Club 21.15 Man in an Orange Shirt 22.10 Ballers 22.40 Empire 23.25 The Night Shift 00.10 Nashville 4 00.50 Orange is the New Black 01.45 Timeless 03.50 The Witch 05.20 The Middle 05.45 Mike and Molly 12.25/17.10 The Trials of Cate McCall 14.00/18.45 Learning To Drive 15.30/20.20 Housesitter 22.00/03.20 The Boss 23.35 Inglour. Basterds 02.05 Not Safe for Work 18.00 Að vestan 18.30 Hvítir mávar Gestur þáttarins er Magnús Ólafs- son. 19.00 Mótorhaus (e) 19.30 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 20.00 Að Norðan 20.30 Hvítir mávar (e) 21.00 Landsbyggðir (e) Í þættinum er rætt við Ingi- mar Oddsson, gufupönkara á Akranesi. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur og félagar 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Hvellur keppnisbíll 17.49 Gulla og grænjaxl- arnir 18.00 Tindur 18.11 Zigby 18.25 Óskastund með Skoppu og Skítlu 18.36 Mæja býfluga 18.45 Stóri og Litli 19.00 Fíllinn Horton 07.55 Alavés – Barcelona 09.35 Spænsku mörkin 10.05 Messan 11.35 Enska 1. deildin 13.15 Footb. League Show 13.45 Man. U. – Leicester 15.25 Liverpool – Arsenal 17.05 Augsburg – B. Mönc- hengladbach 18.45 Þýsku mörkin 21.00 Pr. League Review 21.55 Cr. Pal. – Swansea 23.35 Watford – Brighton 01.15 Þýsku mörkin 01.45 Pr. League Review 08.20 Pepsímörk kvenna 09.20 ÍBV – Valur 11.00 NFL Hard Knocks 11.55 WBA – Stoke 13.35 Bournemouth – Man. City 15.15 Real Madrid – Val- encia 16.55 Tottenham – Burnley 18.35 Chelsea – Everton 20.15 Messan 21.45 Grindavík – KR 23.25 Pepsímörkin 2017 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Þráinn Haraldsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir ræðir við dansarana Guðbjörgu Astrid Skúladóttur og Hrafnhildi Einarsdóttur. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð og skapandi miðlar settir undir smásjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni.(e) 18.00 Spegillinn. 18.30 Saga hugmyndanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum La Scala óperuhljómsveit- arinnar á Proms. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Útvarpssagan: Hús í svefni. eftir Guðmund Kamban. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég vissi ekki hvort ég átti að hlæja eða gráta þegar ég fylgdist með fréttamyndum í sjónvarpi um helgina af opn- un sænskrar búðar á höfuð- borgarsvæðinu. Fyrirgang- urinn og geðshræringin voru með þeim hætti að ætla mátti að búið væri að flytja sjálft tunglið til Íslands. Með karlinum og öllu tilheyr- andi. Viðskiptavinir grétu og gnístu tönnum af taum- lausri hamingju og gleði. Flottari búð höfðu þeir ekki augum litið í nokkru landi. Ekki í nokkurri vídd. Nú eru bara fáeinir mán- uðir síðan amerísk búð var opnuð á höfuðborgarsvæð- inu og kallaði á keimlík við- brögð af hálfu almennings. Ég vil alls ekki vera fúli gaurinn og gera lítið úr út- lenskum búðum – það eru sjálfsögð mannréttindi að hafa aðgang að flottum slík- um – en þarf heil þjóð virki- lega að fara af hjörunum út af þessum opnunum? Ég bara spyr! Kannski hafði það sitt að segja að fræga og fína fólk- ið var búið að plægja ak- urinn, nú eða hillurnar, á undan okkur hinum og það er alltaf ákveðinn gæða- stimpill. Ég meina, hver vill ekki ganga í sömu fötum og kvikmyndastjörnur, söngv- arar og þáttastjórnendur í sjónvarpi? Sjálft tunglið flutt til Íslands Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Morgunblaðið/Ófeigur Jibbí! Loksins búið að opna sænsku búðina um helgina. Erlendar stöðvar Omega 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 David Cho 22.00 G. göturnar 18.30 Glob. Answers 19.00 Blandað efni 19.30 Joyce Meyer 20.00 Bl., b. e. tilv.? 17.20 Mike & Molly 17.40 New Girl 18.05 The Big Bang Theory 18.30 Modern Family 18.55 Curb Your Enthus. 19.30 Mayday 20.15 Last Man Standing 20.40 Sleepy Hollow 21.25 The Vampire Diaries 22.10 Wire Stöð 3 MTV myndbandaverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag í Kaliforníu og eins og venjan er einkenndi glamúr og glæsileiki hátíðina. Athygli vakti þegar hljóm- sveitin DNCE steig á svið í skrautlegum búningum og flutti Rod Stewart slagarann „Do Ya think Ím sexy“. Í öðru erindi lagsins birtist svo Stewart sjálfur og söng með Joe Jonas og bandinu. Úr varð stórskemmtilegt at- riði og ljóst að hin 72. ára gamla stjarna er í hörkuformi. Stewart er með nýtt efni er í pípunum. Gamall slagari endurvakinn Lagið kom upprunalega út árið 1978. K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.