Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2018, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2018, Blaðsíða 10
10 9. febrúar 2018fréttir Lindarflöt 35 Flatirnar í Garðabænum hafa verið vagga valdsins á Íslandi. Það þarf því ekki að koma á óvart að forstjóri stór­ fyrirtækis búi þar en kannski kemur á óvart að það er aðeins einn! Í þessu glæsilega einbýlishúsi býr Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri Eikar fasteignafélags. Garðar keypti húsið í október 2017 en kaupverðið var 108 milljónir króna. Frjóakur 2 Í þessu glæsilega húsi í Akrahverfinu í Garðabæ býr Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, ásamt eiginkonu sinni, Sigurbjörgu Ólafsdóttur. Nægt rými er í húsinu en það er heilir 340 fermetrar að stærð. Sigurður og Sigurbjörg keyptu lóðina undir húsið um mitt ár 2006 og reistu húsið í framhaldi af því. Furugerði 2 Í þessu tvíbýlishúsi hefur Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, búið í áratug. Hann keypti húsið í febrúar 2007 og var kaupverðið rétt tæplega 50 milljónir króna. Grenimelur 8 Í þessu huggulega tvíbýlishúsi í Vesturbænum býr Stefán Sigurðs­ son, forstjóri Fjarskipta hf., ásamt eiginkonu sinni, Rögnu Söru Jónsdóttur. Þau keyptu hæðina, sem er 219 fermetrar að stærð, í mars 2012 og var kaupverðið 56,5 milljónir króna. Vesturbrún 6 Hér býr Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, ásamt eiginkonu sinni, Eiríku Guðrúnu Ásgrímsdóttur. Þau keyptu húsið, sem er 204 fermetrar að stærð, í mars 2015 og var kaupverðið 75 milljónir króna. Lækjarberg 52 Í þessu húsi býr Finnur Árnason, forstjóri Haga, ásamt eiginkonu sinni Önnu Maríu Urbancic. Parið byggði húsið og var það tilbúið árið 1994. Húsið er 268 fermetrar að stærð. Hólahjalli 5 Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1, er eini forstjórinn sem býr í Kópa­ vogi. Hann býr í þessu glæsilega húsi í Hjallahverfi sem er rúmlega 245 fermetrar að stærð. Eggert og eiginkona hans, Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir, fjárfestu í húsinu um mitt ár 2007 en kaupverðið var 95 milljónir króna. Nesbali 66 Í þessu snotra raðhúsi á Seltjarnarnesi býr Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair, ásamt eiginkonu sinni, Málfríði Pétursdóttur. Húsið er 201 fermetri að stærð en hjónin keyptu það í nóvember 2012. Kaupverðið var 79,5 milljónir króna. stærsta húsið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.