Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2018, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2018, Blaðsíða 48
48 23. febrúar 2018 Blaðamaður hitti Ragnar í kaffi á Kjarvalsstöðum á heldur regnvotum degi í vikunni sem leið. Þrátt fyrir þungbúinn himin var leikstjór- inn kampakátur enda ferillinn í miklum blóma. Fangar fengu fjórtán tilnefningar til Eddu sem er einsdæmi fyrir sjónvarpsseríu, Risaeðlurnar ganga enn fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu og um morguninn bárust honum fréttir þess efnis að kvikmyndasjóður ætli að styrkja kvikmynd byggða á leikriti hans Gullregni, allt í toppstandi! Heillaðist af Wild at Heart og Sódómu Reykjavík Fyrsta reynsla Ragnars af kvik- myndagerð var hálf tilviljanakennd. Hann var tvítugur og býsnaðist við að klára stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla sem gekk ekki sérlega vel. Þar mætti til leiks Anna nokkur Magnúsdóttir en sú starfar í dag sem kvikmynda- Margrét H. gústavsdóttir margret@dv.is Maður átti að fá sér „alvöru“ vinnu Næturvaktin, Dagvaktin, Fangavaktin, Gullregn, Risaeðlurnar, Óskasteinar, Bjarnfreðarson, Fíaskó, Fangar. Sem betur fer fann Ragnar Bragason sína fjöl í lífinu þrátt fyrir að hafa aldrei kunnað við sig í skóla enda hefur þessi afkastamikli leikstjóri glatt Íslendinga með sögum sínum og verkum í tæp tuttugu ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.