Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2018, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2018, Blaðsíða 12
12 23. mars 2018fréttir Vigdís ætlar að verða borgarstjóri: V igdís Hauksdóttir er öllum kunn. Hún sat á þingi fyrir Framsóknar- flokkinn á árunum 2009 til 2016 og var þegar orðin ein umtalaðasta og umdeildasta kona landsins þegar hún varð formaður fjárlaganefndar árið 2013. Hún sagði skilið við stjórnmálin fyrir kosningarnar 2016 en nú er hún mætt aftur sem borgar stjóraefni Mið- flokksins. Vigdís er stórhuga og tók blaðamann DV með sér í bíltúr um borgina til að taka skóflustungur þar sem hún ætl- ar að láta hendur standa fram úr ermum. „Ég er á litlum sparneytnum tvinnbíl þannig að ekki hafa áhyggjur af mengun,“ segir Vigdís glaðbeitt. Leið okkar ligg- ur í Húsasmiðjuna til að kaupa stunguskóflu og berst þá talið að samgöngumálum, það er al- veg ljóst að Vigdís er ekki hrifin af núverandi meirihluta Sam- fylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar. „Það er ófremdarástand hvernig búið er að þrengja að fjölskyldubíln- um og alveg óskiljanlegt. Sjáðu hérna, við erum ekki á háanna- tíma en það er samt umferð- arkaós. Það er hægt að gera svo ótalmargt til að laga þetta en fyrst þarf að breyta um stefnu. Líf Magneudóttir, oddviti VG, sagði í Silfrinu um síðustu helgi að meirihlutinn „ætlaði“ að flytja 25 þúsund manns inn í strætó. Ætla þau að þvinga fólk? Það þýðir ekkert að tala svona, fólk verður að vera raunhæft.“ Skóflustunga að nýju þjóðarsjúkrahúsi Við göngum inn í Húsasmiðj- una þar sem Vigdís heilsar starfsmanni með nafni, þess má geta að hún var með blómaskreytinganámskeið um jólin í Blómavali í sama húsi. Vigdís velur finnska stungu- skóflu sem hún setur í aftur- sætið. Nú erum við á leið upp að Keldum, þar ætla Vigdís og Miðflokkurinn að reisa nýtt þjóðarsjúkrahús. Keldur eru ekki svæði sem margir leggja leið sína til, útsýnið nær yfir Stórhöfða og Gullin brú. Vigdís „Partíið er búið!“ Ari Brynjólfsson ari@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.