Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2018, Blaðsíða 64
64 23. mars 2018
Verðlaunagáta
Helgarkrossgátan inniheldur lausnarorð.
Lausnarorð skal senda ásamt nafni og símanúmeri á netfangið
krossgata@dv.is
Vinningshafi krossgátu
síðustu helgar er …
Þórólfur Ævar Sigurðsson
Laugarbraut 7
300 Akranes
Lausnarorðið var KöKuSnúður
Þórólfur hlýtur að launum bókina
raddir úr húsi loftskeytamannsins
Verðlaun fyrir gátu helgarblaðsins
eru bókin Haust í Skírisskógi
Haust í Skírisskógi, þriðja skáldsaga Þorsteins frá Hamri, kom fyrst út árið
1980 og er fjörug og óvenjuleg ævintýrasaga ofin úr litríkum og fjölbreyttum
þráðum í sögu og samtíð. „Þarna var á ferð einhver áður óséð blanda af
módernískri evrópskri sagnagerð og þjóðlegum íslenskum frásagnarháttum,“
segir Hermann Stefánsson rithöfundur í inngangi sínum að þessari útgáfu.
Gagnrýnendur tóku bókinni vel og fyrir hana hlaut Þorsteinn Menningarverðlaun
Dagblaðsins 1981. Sagan á sem fyrr erindi við lesendur og er nú gefin út að nýju í
tilefni af áttræðisafmæli skáldsins og sextíu ára höfundarafmæli.
Þorsteinn frá Hamri var fæddur 1938 og var aðeins tvítugur að aldri þegar
fyrsta ljóðabók hans, Í svörtum kufli, kom út. Allar götur síðan hefur hann verið
meðal helstu og virtustu skálda landsins og ljóðabækur hans eru orðnar á þriðja
tug talsins, auk sagnaþátta og þriggja skáldsagna.
1 2 3 4 5 6 7 8 9
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Teikning:
Halldór Andri
eftirprentun
bönnuð
skæla
vaggar
tróna
fuglarnir
áhald
æviskeiðið
óþétt
eiri
rugl
samtök
hellir
þoka
------------
sáldrað
fanga
------------
kaup
haf
------------
aflagar
drykkur
binda
------------
elginn
2 eins
beyg
------------
varðandi
bein
álpast
------------
jökull
óðagoti
------------
skap
spræk
-----------
öfug röð
hnuplar
prjónn
fædd
bættar
mikil
------------
ummerki
5 eins
svala-
drykkur
ágóði
eftir-
prentun
-------------
púkar
þjóð
eirir
afkomanda
skrjóður
sansaðir
maular
flík
ánægjan
velling
skafa
sef
----------
----------
----------
----------
----------
----------
----------
þel
munna
------------
til
lituð
-------------
pirraðar
auma
trjákvoða
----------
----------
----------
----------
----------
----------
----------
ýlfrið
skanka
------------
maður
slóð
----------
----------
----------
----------
----------
----------
----------
vinnu-
samur
brambolt
------------
svara
nært
------------
heppnast
----------
----------
----------
----------
----------
----------
þrýsta
áttund
------------
spil
ástand
elska
----------
----------
----------
----------
----------
----------
hold
pikk
þvæla
padda
óskipta
mykja
vömb
mánuður
nibba
hrjáir
1
2
3
4
5
6
7
8
9
9 2 7 5 8 3 1 6 4
3 5 6 4 1 2 9 7 8
8 4 1 6 7 9 2 5 3
7 3 2 8 9 5 6 4 1
4 8 5 2 6 1 3 9 7
6 1 9 7 3 4 5 8 2
1 6 4 9 2 8 7 3 5
2 7 8 3 5 6 4 1 9
5 9 3 1 4 7 8 2 6
6 5 9 3 8 1 7 4 2
1 2 7 4 9 6 5 3 8
3 4 8 2 5 7 1 9 6
5 7 1 6 3 2 9 8 4
2 8 4 1 7 9 3 6 5
9 6 3 5 4 8 2 7 1
4 3 6 7 1 5 8 2 9
8 1 2 9 6 3 4 5 7
7 9 5 8 2 4 6 1 3
Helgarkrossgátan Sudoku
Auðveld
Erfið