Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2018, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2018, Blaðsíða 64
64 23. mars 2018 Verðlaunagáta Helgarkrossgátan inniheldur lausnarorð. Lausnarorð skal senda ásamt nafni og símanúmeri á netfangið krossgata@dv.is Vinningshafi krossgátu síðustu helgar er … Þórólfur Ævar Sigurðsson Laugarbraut 7 300 Akranes Lausnarorðið var KöKuSnúður Þórólfur hlýtur að launum bókina raddir úr húsi loftskeytamannsins Verðlaun fyrir gátu helgarblaðsins eru bókin Haust í Skírisskógi Haust í Skírisskógi, þriðja skáldsaga Þorsteins frá Hamri, kom fyrst út árið 1980 og er fjörug og óvenjuleg ævintýrasaga ofin úr litríkum og fjölbreyttum þráðum í sögu og samtíð. „Þarna var á ferð einhver áður óséð blanda af módernískri evrópskri sagnagerð og þjóðlegum íslenskum frásagnarháttum,“ segir Hermann Stefánsson rithöfundur í inngangi sínum að þessari útgáfu. Gagnrýnendur tóku bókinni vel og fyrir hana hlaut Þorsteinn Menningarverðlaun Dagblaðsins 1981. Sagan á sem fyrr erindi við lesendur og er nú gefin út að nýju í tilefni af áttræðisafmæli skáldsins og sextíu ára höfundarafmæli. Þorsteinn frá Hamri var fæddur 1938 og var aðeins tvítugur að aldri þegar fyrsta ljóðabók hans, Í svörtum kufli, kom út. Allar götur síðan hefur hann verið meðal helstu og virtustu skálda landsins og ljóðabækur hans eru orðnar á þriðja tug talsins, auk sagnaþátta og þriggja skáldsagna. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Teikning: Halldór Andri eftirprentun bönnuð skæla vaggar tróna fuglarnir áhald æviskeiðið óþétt eiri rugl samtök hellir þoka ------------ sáldrað fanga ------------ kaup haf ------------ aflagar drykkur binda ------------ elginn 2 eins beyg ------------ varðandi bein álpast ------------ jökull óðagoti ------------ skap spræk ----------- öfug röð hnuplar prjónn fædd bættar mikil ------------ ummerki 5 eins svala- drykkur ágóði eftir- prentun ------------- púkar þjóð eirir afkomanda skrjóður sansaðir maular flík ánægjan velling skafa sef ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- þel munna ------------ til lituð ------------- pirraðar auma trjákvoða ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ýlfrið skanka ------------ maður slóð ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- vinnu- samur brambolt ------------ svara nært ------------ heppnast ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- þrýsta áttund ------------ spil ástand elska ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- hold pikk þvæla padda óskipta mykja vömb mánuður nibba hrjáir 1 2 3 4 5 6 7 8 9 9 2 7 5 8 3 1 6 4 3 5 6 4 1 2 9 7 8 8 4 1 6 7 9 2 5 3 7 3 2 8 9 5 6 4 1 4 8 5 2 6 1 3 9 7 6 1 9 7 3 4 5 8 2 1 6 4 9 2 8 7 3 5 2 7 8 3 5 6 4 1 9 5 9 3 1 4 7 8 2 6 6 5 9 3 8 1 7 4 2 1 2 7 4 9 6 5 3 8 3 4 8 2 5 7 1 9 6 5 7 1 6 3 2 9 8 4 2 8 4 1 7 9 3 6 5 9 6 3 5 4 8 2 7 1 4 3 6 7 1 5 8 2 9 8 1 2 9 6 3 4 5 7 7 9 5 8 2 4 6 1 3 Helgarkrossgátan Sudoku Auðveld Erfið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.