Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2018, Side 72
23. mars 2018
11. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Býður
Gunnar upp
á aftan-
söng?
Hvað segir
pabbi?
Bragi Páll Sigurðarson
pistlahöfundur vakti mikla
athygli fyrir beitt skrif sín
á Stundinni um landsfund
Sjálfstæðisflokksins síðustu
helgi og
var hann
gagnrýnd-
ur harð-
lega, meðal
annars af
þingmönn-
um flokks-
ins.
En hvað
segir pabbi
mannsins sem gerði alla Sjálf-
stæðismenn landsins brjálaða?
„Við erum ekki sammála
í pólitík við Bragi Páll, en við
erum þeim mun betri vinir
þegar við hittumst,“ segir Sig-
urður Páll Jónsson, þingmað-
ur Miðflokksins og faðir Braga
Páls.
„Hann hefur áður skrifað
beitta pistla. Hann er mikill
listamaður, enda er hann að
klára ritlist núna í vor. Hann
hefur alltaf verið mikið fyrir
bókina.“
Hefur hann alltaf verið
beittur?
„Já, í skrifum sínum. Hann
er manna prúðastur þegar
maður er með honum einhvers
staðar, en hann hefur sterkar
meiningar og er háðskur. Ég sá
húmorinn hans þarna.“
Sigurður Páll Jónsson
þingmaður Miðflokksins.
J
ónína Benediktsdóttir er hætt
í detoxinu. Þetta kemur fram í
hjartnæmri yfirlýsingu henn-
ar á Facebook-síðu hennar.
Jónína, sem er íþróttafræðingur
að mennt, hefur um árabil boðið
upp á meðferð sem þróaðar voru
af læknunum dr. Dabrowsku og dr.
Lemanczyk. Í meðferðinni felst að
skapaðar eru þær aðstæður í lík-
amanum að hann lækni sig sjálfur
og vinni bug á óheilbrigði, sé það
fyrir hendi. Meðferðin tók um tvær
vikur og var dagskráin sem var í
boði nokkuð hefðbundin til þess
að öðlast aukið heilbrigði, hreyf-
ing, hóflegt magn af hollum mat,
nudd, böð, hvíld og slökun. Það
sem vakti þó mesta athygli land-
ans var ristilskolun.
Herma heimildir DV að aldrei
hafi landar vorir fyllst jafnmikl-
um krafti og þrótti og þegar pólsku
röri var smokrað upp í endaþarm
þeirra og síðan var vatni hleypt á.
„Kæru vinir. Ég er ekki leng-
ur að bóka í detoxið og mun ekki
vinna við það meira eins og stað-
an er,“ segir Jónína í yfirlýsingu á
Facebook-síðu sinni. Hún sefar
þó áhyggjur þeirra sem ólmir vilja
komast í detox með því að benda
þeim á pólska samstarfskonu sína
sem geti bókað fólk í meðferð. Þá
sé eiginmaður hennar, Gunnar
Þorsteinsson, enn í Póllandi og sé
boðinn og búinn að aðstoða fólk.
„Takk fyrir traustið í gegnum
árin. Lífið heldur áfram en þekk-
ingin skilar sér um föstur og heilsu
lengi vel,“ segir Jónína og vonar að
allt sem hún hafi kennt muni vara
lengi. „Mér þykir vænt um alla
mína viðskiptavini og hlakka til
þess að hitta ykkur á Íslandinu
okkar góða,“ segir Jónína. n
bjornth@dv.is
Frábær
ferminga
r-
gjöf
20%
afsláttur af öllum
LITLUM HEIMILIS-
TÆKJUM
Til 26. mars
Auðvelt að versla á byko.is
Hjólin eru komin
Frábært verð ár eftir ár!
Krakkahjól
í ýmsum
stærðum
Kven- og karlahjól
28“ karla, 26“ kvenjól, 6 gíra með
brettum og körfu.
28.995
49620200-1
20%
afsláttur af öllum
HÁÞRÝSTI-
DÆLUM
Til 26. mars
20%
afsláttur af öllum
SONAX
BÍLAVÖRUM
Til 26. mars
Einnig hjálmar, bjöllur, lásar,
hjálpardekk og fjöldi annarra
aukahluta - nóg úr að velja!
Jónína segir skilið við ristilskolun
Jónína Benediktsdóttir
Bendir áhugasömum á pólska
samstarfskonu.
Bókin á
náttborði Ingileifar
Bókin
sem ég er að lesa
er Tvísaga eftir Ásdísi Höllu
Bragadóttur. Tvísaga er í raun
fjölskyldusaga móður Ásdísar og
hennar sjálfrar sem fléttast saman í
hreint út sagt magnaða heild. Ég er kom-
in langleiðina með bókina og finnst hún
stórkostleg. Ásdísi tekst svo vel að segja
frá dramatísku lífshlaupi fjölskyldunnar á
einlægan hátt. Ég mæli með því að allir
bókaunnendur lesi þessa bók, því
hún skilur svo sannarlega mikið
eftir sig. 5 stjörnur hvorki
meira né minna!