Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2018, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2018, Blaðsíða 12
12 13. apríl 2018FRÉTTIR K eflvíkingurinn Magni Böðvar Þorvaldsson hefur játað að hafa myrt Sherry Prather þann 12. október árið 2012. Hún var 43 ára þegar hún hvarf í Jacksonville í Flórída og lýst var eftir henni. Magni Böðvar sem er 43 ára situr í fang- elsi í Bandaríkjunum. Hann var handtekinn fyrir tveimur árum og lýsti þá yfir sakleysi sínu. Þá tjáði unnusta hans, Sara Hatt, sig við íslenska fjölmiðla og kvaðst trúa á sakleysi hans. Einnig stofnuðu börn og unnusta Magna Face- book-síðu og biðluðu til yfirvalda um að láta föður þeirra lausan. Sherry Prather var 43 ára þegar Magni drap hana en gátan leystist ekki fyrr en sex árum síðar þegar Magni loks játaði að hafa myrt hana. Árið 2012 fundust líkams- leifar í skógi við Jacksonville sem erfitt reyndist að bera kennsl á en ljóst var að dýr höfðu leikið líkið grátt. Eftir nákvæmar rannsóknir kom í ljós að líkið var af hinni 43 ára gömlu Sherry Prather sem hafði verið saknað í mánuð. Niðurstaðan var að hún hefði verið drepin með skotvopni og morðinginn hæft hana í brjóstið. Sara var tveggja barna móðir og hafði far- ið út á lífið með vinkonum sínum hið örlagaríka kvöld. Hún fannst 31 einum degi eftir að lýst var eft- ir henni. „Ég leitaði hennar á hverj- um degi,“ sagði móðir hennar, Norma Ellis. „Ég sagði við alla sem vildu heyra: „Ég mun aldrei gefast upp fyrr en ég finn þig barnið mitt. Þú ert barnið mitt og ég er staðráðin í að þú fáir frið og hvíld áður en ég hrekk upp af.“ Ég meinti hvert orð.“ Magni var fyrst yfirheyrður skömmu eftir að lík konunnar fannst. Sést hafði til þeirra yfir- gefa krá saman þann 12. október og sást á eftirlitsmyndavélum að hún hafði fengið far með Magna á bifhjóli hans. Við yfirheyrslur viðurkenndi Magni að hafa gef- ið henni far en neitaði að hafa skaðað hana. Yfirvöld tóku út- skýringu Magna trúanlega og var honum sleppt að lokn- um yfirheyrslum. Árið 2012 steig eitt vitni fram og sagði Magna bera ábyrgð á morði Sherry og fjórum árum síðar steig fram vitni með mikilvægar upp- lýsingar en um var að ræða fyrrverandi eiginkonu MAGNI JÁTAR MORÐ Kristjón Kormákur Guðjónsson kristjon@dv.is n Dæmdur í 20 ára fangelsi n Skaut fórnar- lambið í hjartað n Tvær fjölskyldur syrgja Seinasta sólarlagið sem Magni sá sem frjáls maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.