Fréttablaðið - 26.05.2018, Side 118

Fréttablaðið - 26.05.2018, Side 118
Forvitnilegt um áfangastaði Kiyu „Jæja Konráð,“ sagði Kata. „Þú sem allt veist, hvað á að gera hér?“ „Við eigum að klippa út þessa fimm þríhyrninga,“ sagði Konráð. „Og raða þeim þannig saman að þeir myndi tening. Það má klippa einn þeirra í sundur en ekki hina“ „Tening,“ sagði Kata hugsi. „Og af hverju má klippa einn þeirra í sundur?“ Róbert klóraði sér í hausnum. Hann gat ekki séð hvernig hægt væri að búa til tening úr þessum þríhyrningum. Jafnvel þótt það mætti klippa einn í sundur. Konráð á ferð og flugi og félagar 303 Getur þú raðað þessum þríhyrningum saman svo þe ir myndi tening ? ? ? ? ? Nafn: Kiya Butler. Afmælisdagur: 10. maí 2009. Skóli: Enginn, mamma kennir mér. Uppáhaldsbókin mín: Mér finnst Harry Potter bækurnar mjög góðar. Hvaðan ertu? Totnes, Devon, Eng- landi. Hvað ertu að gera á Íslandi? Heim- sækja frændfólk mitt. Hvað finnst þér um Ísland? Ég elska það, elska það að það sé nánast dagur allan sólarhringinn á sumrin. Það er mjög sérstakt. Hvað hefur þú haft fyrir stafni undanfarið? Ég hef ferðast um heiminn í eitt og hálft ár, ég fór til Simbabve í Afríku, ferðaðist um allt Indland, fór til Taílands og er nú komin til Íslands. Hvað er í uppáhaldi:  Mér fannst frábært að vera í Taílandi, þar voru frábærar fallegar strendur og góður matur. Hvernig var í Afríku?   Fólkið þar átti ekki mikið að borða og ekki dót.  Börn allt niður í fimm ára gömul þurftu að ganga á hverjum degi langa vegalengd til að ná í vatn. Þau báru kannski 20 lítra  í brúsum á höfðinu. Ég fór með þeim en setti vatnsbrúsana reyndar bara í hjólbörur. Ég borðaði mest maís sem þau ræktuðu, eiginlega borðaði ég mjög mikið af maís! Og hvernig var á Indlandi? Þar gekk fólk mikið berfætt. Ég prófaði það líka, var lengi að venjast því. En svo allt í einu fann ég indversku fæturna mína og gat gengið ber- fætt hvert sem var. En ég átti erfitt með matinn, ég borðaði oftast bara croiss ant á morgnana og pitsur. Áhugamál: Mér finnst gaman að leika með suckers dót, ég elska fim- leika og  að fara í handahlaup og fara á skauta. Ég get gert tepottinn á skautum sem er svolítið erfitt. Hvert ertu svo á leiðinni eftir heimsóknina til Íslands? Ég fer til Japans og kannski til Nýja-Sjálands. Í hvaða skóla ertu? Ég fer ekki í skóla en mamma kennir mér. Ég les og skrifa þegar mig langar til. Mamma neyðir mig ekki til neins. Mamma er mjög góð í stærðfræði. Níu ára gömul  í heimsreisu Kiya Butler er 9 ára gömul frá Englandi og í heimsókn hjá frændfólki á Íslandi. Hún hefur ferðast með móður sinni um heiminn síðasta eina og hálfa árið og kynnst ólíkum menningarheimum. Kiya Butler er hrifin af birtunni á Íslandi. Mynd/Jonathan Taíland l Landið er í Suðaustur-Asíu. l Höfuðborgin kallast Bang- kok. l Íbúar í Taílandi eru nærri 69 milljónir. l Vatnið er ódrykkjarhæft. En það má samt nota það til að bursta tenn- urnar. l Sanuk er orð yfir nokkuð sem er mikilvægt í lífi Taílendinga, það getur þýtt margt. Að borða saman, vera með vinum og spjalla. Gleðj- ast með öðru fólki. Indland l Höfuðborgin kallast Nýja-Delhí. l Í b ú a r í I n d l a n d i e r u 1.354.051.854. Getur þú nefnt töluna? l Það er í raun stærsta lýðræðisríki heims. l Þar í land er framleitt langmest af kvikmyndum í heiminum, hefur þú heyrt um Bollywood?   l Núllið í tölukerfi okkar var upp- götvun indversks stærðfræðings. Hann hét Aryabhatta. Zimbabwe l Er í suðurhluta Afríku. l Þar búa nærri 17 milljónir. l Höfuðborgin kallast Harare. l Árið 2006 voru lífslíkur lægstar í heiminum í Simbabve. l Á síðasta ári sagði forsætis- ráðherra landsins af sér. Hann hét Robert Mugabe og var við völd frá 1987 til 2017. Þú hefur kannski heyrt nafnið í fréttum? Hann hefur nefnilega oft verið í heimsfréttum og þótti vera harð- stjóri.   l Einu sinni var Simbabve kölluð matarkarfa Afríku. En síðustu ára- tugi hefur oft ríkt hungursneyð í landinu.  2 6 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R66 H e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð krakkar 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F E A -2 8 C C 1 F E A -2 7 9 0 1 F E A -2 6 5 4 1 F E A -2 5 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.