Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.05.2018, Qupperneq 134

Fréttablaðið - 26.05.2018, Qupperneq 134
Vigdís Hauks- dóttir slær alls staðar í gegn, hvar sem hún stígur niður fæti. Hún hefur verið að vinna með víkingaþema og skellti sér í fallhlífarstökk. Vippaði sér út úr flugvél og lenti á Reykjavíkur- flugvelli með tvo víkinga sér við hlið – sem höfðu fengið rósablöð í lófana af himnum ofan. Það er fátt Sjálf- stæðislegra en að vera á 101 og fá sér drykk. Hildur Björnsdóttir, sem skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík, var á heimavellinum þegar kvikmyndastjarnan John Travolta birtist. Hildur fékk leikarann til að sprella og segja: „I gather there’s only one party and that’s XD.“ Trúlega er þetta í fyrsta sinn sem Holly- wood-stjarna blandar sér í kosningabaráttu á Íslandi. Sagði fullt en samt ekki neitt. Þegar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, mætti sigri hrósandi í viðtal við Sindra Sindrason á Stöð 2 fékk hún fullt af dýrmætum sjón- varpstíma. En Þórdís klúðraði því svo eftir var tekið. Hún sagðist ætla að gera borgina að bestu borg í Evrópu, þarfir borgarbúa væru settar í fyrsta sæti, hún talaði um lífsskeið sem allir gengju í gegnum og vildi bjóða upp á samgöngur. „Þórdís, þú segir ekki neitt. Þetta er rosalega lítið,“ benti Sindri henni á skömmu áður en hann lauk samtalinu. Femínistaskjölin settu allt á hliðina. Eða svona næstum því. Öllum var drullu- sama um að konur væru að móðga karlmenn. Einhverjir tugir skjáskota voru sendir og útskýrðir og reynt var að lesa í að einhver hefði ýtt á „like“. Kvennahreyfingin kynnti sig með orðum Ólafar Magnúsdóttur, oddvita flokksins. „Þú þarft bara að fara á samfélagsmiðla til að sjá að það er öskrandi þörf. Metoo, höfum hátt, þetta eru öfl sem öskra á breytingar.“ Í nýjustu könnun Fréttablaðsins mælist hreyfingin með 1,9 prósent og sannar enn á ný að samfélagsmiðlar endurspegla ekki raunveruleikann. Sveitarstjórnarkosningarnar byrjuðu með þessu ótrúlega atviki. Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálf- stæðisflokksins, birtist skyndilega óboðinn á fund þingmanna Reykja- víkur og borgarstjórnar í Höfða. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- ráðherra og þing- maður flokksins, tók Eyþór með sér á fundinn, nema að sá mátti ekkert vera þarna, enda frambjóðandi. Svo að borgarstjór- inn rak hann á dyr. Stórkost- legt atvik. Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, hefur enga leik- listarhæfileika. Hún þóttist detta og falla í sjóinn með tilgerðarlegu öskri. Ákaflega hallærislegt þótt enginn sé verri þótt hann vökni. Í samtali við morgunþáttinn Ísland vaknar á K100 hafnaði Ásgerður því algjörlega að þetta væri leikið. Hún lýgur því eins og pólitíkuss í framboði er von og vísa. Allt fyrir ástina. Miðflokkurinn skellti sér í ræktina. Smellti af mynd af spengi- legum formanni í landsliðsbúningi við hlið einkaþjálfarans Baldurs sem skóf 20 kíló af Sigmundi Davíð. Mikil ást var í myndinni, þetta var fólkið sem átti að leiða sveitarstjórnir landsins. Myndin sem flestir notuðu var þó ekki upprunalega myndin. Þar var nefnilega Páll Óskar á stigvélinni móður og másandi. Fyrir þá sem hafa engan áhuga á pólitík hefur það verið skemmtun að fylgjast með fram- bjóðendum reyna að ná athygli kjósenda. Ýmislegt hefur verið reynt. Frambjóðendur hafa hent sér út úr flugvél, dottið í sjóinn, sagt ýmislegt en samt ekki neitt í beinni og svo mætti lengi telja. Fréttablaðið tók saman nokkur skemmtileg kosningamóment. kosningamóment Klikkuð 2 6 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R82 L í f i ð ∙ f R É T T a B L a ð i ð Lífið 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 1 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F E A -3 7 9 C 1 F E A -3 6 6 0 1 F E A -3 5 2 4 1 F E A -3 3 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.