Morgunblaðið - 07.12.2017, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.12.2017, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 7. D E S E M B E R 2 0 1 7 Stofnað 1913  288. tölublað  105. árgangur  ÞÚ KEMST ALDREI UNDAN SJÁLFUM ÞÉR ÞÆR MISSTU SYNI SÍNA ÚTGÁFU AMEX KORTA VERÐUR HÆTT MÓÐIR, MISSIR, MÁTTUR 22-24 VIÐSKIPTAMOGGINNJÓN KALMAN STEFÁNSSON 98 Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hátt í þrjú hundruð nýjar íbúðir hafa verið teknar í notkun í sveitar- félaginu Árborg á árinu og ekkert lát virðist vera á uppbyggingunni. „Það sem af er þessu ári erum við búin að samþykkja um 380 íbúðir, allt árið í fyrra voru þær 150,“ segir Bárður Guðmundsson, skipulags- og bygg- ingarfulltrúi Árborgar. Íbúum í sveitarfélaginu hefur fjölgað um 523 frá 1. desember 2016 fram til síðustu mánaðamóta. Eru þeir nú 8.967. „Það er stutt í að það verði lóðaskortur hérna ef þessu heldur svona áfram eins og hefur verið,“ segir Bárður. Aðallega er verið að byggja lítil raðhús og par- hús úr timbri þó einbýlishús og fjöl- býlishús sjáist líka. Að sögn Ástu Stefánsdóttur, fram- kvæmdastjóra Árborgar, hefur gengið ágætlega að takast á við fjölgun íbúa sveitarfélagsins. Þó taki það á á vissum sviðum, t.d varðandi leik- og grunnskóla sem nú er unnið við að stækka. Hún á von á því að íbúum muni halda áfram að fjölga. Fordæmalaus fjölgun  Íbúum í Árborg fjölgaði um 523 á tólf mánuðum  Hátt í 300 nýjar íbúðir teknar í notkun í ár  Spá frekari fjölgun MHröð fólksfjölgun í Árborg »36 Morgunblaðið/Hari Árborg Eitt af nýju hverfunum við ána þar sem mikið er byggt núna. Erlendir ferðamenn virðast ekki láta vetrarveðrið stöðva sig í að heimsækja landið þótt tíðarfarið bjóði þá ekki alltaf vel- komna. Oft er kalt og vindasamt við Þingvallavatn en þá er svellbunka víðast hvar. Hann áætlar að um 2-3 þúsund manns komi á Þingvelli daglega og að samkvæmt teljara fari 10-12 þúsund manns vikulega um Almannagjá. ernayr@mbl.is gott að eiga góða úlpu og vera með húfu og vettlinga. Einar Á. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, segir ekkert lát á ferðamannastraumi á svæðið, þrátt fyrir napra tíð og Kuldinn fælir ekki ferðamenn frá Þingvöllum Morgunblaðið/RAX Margt um manninn á útsýnispallinum á Hakinu við Þingvallavatn  Í öðrum ríkjum Evrópu búa dag- blöð almennt við hagstæðara skattaumhverfi en hér á landi. Þar er virðis- aukaskattur 0% í fjórum ríkjum, meðal annars í Danmörku og Noregi, og mjög lágur í mörgum öðrum ríkjum. Þá er einnig um beinan ríkisstyrk að ræða í sumum Evrópuríkjum. Í Danmörku nemur styrkurinn til að mynda 7,4 milljörðum íslenskra króna á ári. Ríkisstjórn Íslands hefur kynnt að áformað sé að breyta skattlagn- ingu íslensks ritmáls og fjölmiðla hér á landi, en útfærsla þeirra breytinga liggur ekki fyrir. »18 4 Evrópuríki með 0% VSK á dagblöð Ríkisstjórnin boðar breytingar. 17 dagartil jóla Jóladagatalið er á jolamjolk.is MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUROG KODDAR HEILSURÚM ALLARSTÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.