Morgunblaðið - 07.12.2017, Side 64

Morgunblaðið - 07.12.2017, Side 64
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2017 Marta María martamaria@mbl.is Undirrituð hefur alltaf verið svolítið litaglöð og fundist gaman að mála heimilið í fjörugum litum en eftir því sem aldurinn færist yfir hefur dregið úr kjarki í litavali. Litir heimilisins síðustu ár hafa verið í ljósari tónum og örlítið fullorðinslegri. Þegar und- irrituð flutti síðast var heimilið nánast heilmálað í gráfjólubláum lit en svo fór húsmóðirin að ókyrrast (eins og gerist á heimilum hvatvísra og óþol- inmóðra). Stundum lenda svona hvatvísar húsmæður í lukkupottinum. Vegna gluggaskipta þurfti að múra vegginn að hluta og því varð að mála upp á nýtt. Á laugardaginn var fór undirrituð í málningarvöruverslun með matardisk úr IKEA og kerti úr Söstrene Grene meðferðis og lét skanna inn litinn á þessu tvennu til að fá hinn fullkomna litatón. Ferlið tók innan við mínútu og þegar liturinn var skoðaður á lita- korti ákvað húsmóðirin að prófa. Fólk kemst nefnilega ekki að því hvort eitthvað sé fallegt eða ljótt nema gefa hlutunum séns. Þeir sem eru vanir að mála einn og einn vegg vita að það er svo sem ekki mikið mál að mála vegginn aftur ef liturinn er ekki réttur. Undirrituð játar alveg að það tók nokkur augnablik að meta litinn á veggnum og átta sig á því hvort hann væri málið eða ekki. Eftir að hafa horft á hann í nokkra daga er nið- urstaðan að þessi litur sé ansi skemmtilegur og frísklegur og svo passar hann vel við hillurnar og inn- réttinguna. Liturinn heitir NCS S 2020-G10Y og fæst í Slippfélaginu. Málningin á vegginn kostaði rúmlega 6.000 þús- und krónur. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon IKEA-diskur Starfsmaður Slippfélagsins skannaði samskonar disk til að finna rétta litinn. Frísklegt Græni liturinn passar vel við hillurnar og innréttinguna. Nýtt útlit fyrir 6.000 kr. Eftir langt tímabil hvítra veggja eru lit- aðir veggir að verða móðins á ný. Fyrir um fimm árum fór að bera á gráum tón- um og að heilu íbúðirnar væru málaðar í sama lit, bæði veggir og loft. Síðan tók blái liturinn við en nú er grænn að verða vinsælli. Stemning Liturinn fannst með því að skanna inn matardisk úr IKEA og kerti frá Söstrene Grene. Smáralind – Sími 517 0317 – www.plusminus.is PLUSMINUS | OPTIC
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.