Morgunblaðið - 07.12.2017, Page 68

Morgunblaðið - 07.12.2017, Page 68
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2017 Jólatertur Gríptu eina! eða allar 4 Strax í dag Smakkaðu NÝJA með rabbarbara - sultu MYLLU Hér erum við að tala um ævin- týralega girnilegt góðgæti sem passar vel á aðventunni og ekki síst við hátíðarborðið því það er deyjandi hugsun að hátíðarmatur þurfi að valda brjóstverkjum og öðrum almennum óþægindum. Bláberjaísinn sem allir elska 3 bananar frosnir í bitum 1 bolli bláber frosin 1 dós grísk jógúrt með vanillu og kókos frá Örnu ½ dl rjómi til að auðvelda bland- aranum verkið 250 ml þeyttur rjómi 1⁄4 tsk. vanillu-extract salt á hnífsoddi Allt nema þeytti rjóminn sett í öflugan blandara á borð við Vita- mix þar til blandan er orðin eins og ís. Síðan er rjóma hrært var- lega saman við. Gaman er að setja bláber fyrst í ísformið og síðan hella ísnum yfir. Gott ísform nauðsynlegt, mæli með ísforminu frá Tupp- erware. Skreytt með ferskum jarðarberjum. Gott jólagranóla 1 1⁄4 bolli tröllahafrar 1 bolli Special K Kellogs eða Fruit́- fibre 1⁄4 bolli kókosflögur 1⁄4 bolli ósaltaðar pistasíu hnetur 1⁄4 bolli trönuber ½ tsk. vanillu-extract 1⁄4 tsk. sjávarsalt ½ tsk. kanill 1⁄3 bolli lífrænt hnetusmjör 1⁄3 bolli lífrænt hunang 1⁄4 bolli smátt skornar döðlur 1 tsk. smjör til að smyrja formið Setjið fyrstu átta innihalds- efnin í skál. Hnetusmjör, hunang og döðlur sett í pott og hitað í um það bil 3 mínútur þar til smjörið er bráðnað. Hrærið stöð- ugt í. Blandið vel saman við mix- ið og þrýstið í sirka 20 cm form. Jólagóðgæti Guðbjargar Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Granóla sem gleður Þetta dásamlega granóla er sérdeilis bragðgott. Smekkkona Guðbjörg Finnsdóttir, ástríðu- kokkur og eigandi G-Fit. Fallegur Bláberjaísinn er með því fallegra sem sést hef- ur og upplagt er að skreyta hann með ferskum berjum. Guðbjörg Finnsdóttir, ástríðukokkur og eig- andi G-Fit, kann sann- arlega að reiða fram kræsingar sem enginn þarf að fá samviskubit yfir að borða.  SJÁ SÍÐU 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.