Morgunblaðið - 07.12.2017, Qupperneq 92

Morgunblaðið - 07.12.2017, Qupperneq 92
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2017 Atvinnuauglýsingar Leiðsögumaður óskast Glacier Adventure er íslenskt afþreyingarfyrirtæki sem leitar að metnaðarfullum og ábyrgum starfs- manni. Starfssvið Starfið felur í sér leiðsögn í ferðum og afþreyingu á og við jökla, móttöku gesta og ýmis önnur tilfallandi störf. Menntunar og hæfniskröfur • AIMG Jökla 2 ( Hard Ice 2 ) eða sambærilegt/ hærra. • WFR – Wilderness First Responder • Meirapróf D1 Einstaklingurinn þarf að hafa ríka þjónustulund, getað starfað sjálfstætt, hafa gott vald á ensku, vera áhugasamur um útivist, sögu og menningu. Við hvetjum bæði kyn til að sækja um. Glacier Adventure er með starfsemi sína á Hala í Suðursveit. Hægt er að nálgast upplýsingar um fyrirtækið á vefsíðunni www.glacieradventure.is Allar nánari upplýsingar um starfið veitir, Haukur Ingi Einarsson í síma 699-1003 eða í netfangið haukur@glacieradventure.is Raðauglýsingar Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Austurvegur 7, Fjarðabyggð, fnr. 217-7395, þingl. eig. Damian Pawel Szulc og Tomasz Slawomir Szulc og Teresa Szulc, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. desember nk. kl. 09:00. Eskifjörður, Fjarðabyggð, fnr. 216-9951, þingl. eig. Karen María Joen- sen, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 12. desember nk. kl. 11:30. Þiljuvellir 31, Fjarðabyggð, fnr. 216-9862, þingl. eig. Eiður Waldorff Karlsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 12. desember nk. kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Austurlandi 6. desember 2017 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði,sem hér segir DOFRI, SU, Suður-Múlasýsla, (FISKISKIP), fnr. 2072, þingl. eig. Dofri SU-500 ehf, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 12. des- ember nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Austurlandi 6. desember 2017 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi skipi verður háð á skrifstofu sýslumanns á Vesturlandi að Stillholti 16-18, 300 Akranesi, sem hér segir: SAILOR, AK, Akranes, (FARÞEGASKIP), fnr. 2854, þingl. eig. Reykjavík sailors ehf., gerðarbeiðandi Björgvin Sævar Matthíasson, miðviku-da- ginn 13. desember nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Vesturlandi 6. desember 2017 Styrkir Virk starfsendurhæfingarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki sem veittir eru til virkni- úrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna. VIRK úthlutar styrkjunum tvisvar á ári og þurfa umsóknir um styrkina að hafa borist sjóðnum fyrir 15. janúar eða 15. ágúst ár hvert. Ákvarðanir um styrkveitingar eru teknar í fram- haldinu af framkvæmdastjórn VIRK, í mars og október, að fenginni umsögn frá sérfræðingum VIRK. Nánari upplýsingar, stefnur og reglur varðandi umsóknir á styrkjum til VIRK og umsóknar- eyðublöð má finna á www.virk.is Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2018. Styrkir VIRK Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur fer af stað kl. 10.15 og vatnsleikfimin góða í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Myndlist kl. 13 og bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Kórinn söngfuglarnir ætla svo að bjóða upp á tónleika í matsalnum kl. 13.45 og eru allir velkomnir að njóta þeirra fögru tóna. Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16. Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. S. 535-2700. Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10- 10.30. Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.30-11.30. Bókband kl. 13-16. Bóka- bíllinn kemur kl. 14.30. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Opin handavinna frá kl. 9-12, bókband kl. 9-13, Vítamín í Valsheimili kl. 10-11.15, fjölbreytt og skemmtileg hreyfing fyrir alla. Rúta til og frá Valsheimili fer frá Vitatorgi kl. 9.45. Ókeypis og öllum opið. Boðið upp á kaffi í lokin. Frjáls spilamennska kl. 13-16.30, helgistund í sal með presti kl. 14, handavinnuhópur kl. 13.30-16, kaffiveitingar kl. 14.30-15.30. Furugerði 1 Morgunverður frá kl. 8.10-9.10 í borðsal, fjöliðjan í kjall- ara opin frá kl. 10, heitt kaffi á könnunni. Útskurður allan daginn. Upp- lestur kl. 10 í setustofu á 9. hæð. Stólaleikfimi með Olgu kl. 11 í innri borðsal. Hádegisverður kl. 11.30-12.30 í borðsal. Ganga kl. 13 ef veður leyfir. Botsía í innri borðsal kl. 14. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30 í borð- sal. Garðabær Vatnsleikfimi í Sjálando kl. 7.40/8.20/15. Qi gong Sjálandi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga kl. 11 í Jónshúsi. Karlaleikfimi í Sjálandi kl. 11. Stólaleikfimi í Sjálandi kl. 11.50. Botsía í Sjálandi kl. 12.10. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Aðventustund í Jónshúsi kl. 14-15.45. Garðakórinn syngur jólalög. Jólaföndur – Glögg – Jólakaffi. Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi Maríu kl. 10- 10.45. Leikfimi Helgu Ben kl. 11.15-11.45. Perlusaumur kl. 13-16. Búta- saumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 11 ,,Bath and Body works" búð í anddyrinu hjá okkur til kl. 15, kl.13 bók- band, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14 hreyfi- og jafnvægis- æfingar. Gullsmári Handavinna kl. 9. Jóga kl. 9.30. Ganga kl. 10. Handavinna / brids kl. 13. Jóga kl. 18. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Jóga kl. 10.10-11.10. Hádegismatur kl. 11.30. Ármann Reynisson les upp Vinjettur kl. 13, heitt kaffi á könnunni, velkomin, kostar ekkert. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa frá kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, botsía kl. 10, hádegismatur kl. 11.30. Spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi. Fótaaðgerðir 588-2320, hár- snyrting 517-3005. Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnar kl. 8.50, við hringborðið kl. 8.50, leikfimin með Guðnýju kl. 10, fatasala í anddyri kl. 11, Gospel-kór kl. 12.15, Selmuhópur kl. 13, sönghópur Hæðargarðs með Sigrúnu kl. 13.30, línudans með Ingu kl. 15-16, síðdegiskaffi kl. 14.30, Alzheimer- kaffi kl. 17. Allir velkomnir óháð aldri, nánari upplýsingar í Hæðargarði 31 eða í síma 411-2790. Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 í Grafarvogslaug. Tölvunámskeið kl. 10 í Borgum, pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10 og Sverriskaffi á eftir, skák- hópur kl. 12.30 í Borgum, tréútskurður kl. 13 á Korpúlfsstöðum. Bók- menntir kl. 13 í Borgum, Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur heiðrar okkur með nærveru sinni. Rúta á jólahlaðborðið Hveragerði leggur af stað kl. 15 í dag frá Borgum, rútugjald 3.000 báðar leiðir. Botsía kl. 16. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik- fimi kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10.30-11, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leiðbeinanda kl. 9-16, ganga með starfsmanni kl. 14, tölvu- og snjalltækjakennsla kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760. Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr kl. 10 er boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin. Hádegisverður er kl. 11.30-12.30 og kaffi og meðlæti er selt á vægu verði kl. 14.30-15.30. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma 568-2586. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Félagsvist í salnum kl. 13.30. Karla- kaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. ATH. JÓGA FELLUR NIÐUR Í DAG. Stangarhylur 4 Zumba námskeið kl. 10.30, leiðbeinandi Tanya. Matsveinn Vísir hf óskar eftir að fastráða matsvein á Sighvat Gk 57. Sighvatur er línuveiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar um borð í síma 856-5770, hjá skipstjóra í síma 856-5775 eða á heimasíðu Vísis www.visirhf.is. Atvinnublað alla laugardaga Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og á mbl.is ER AUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.