Morgunblaðið - 07.12.2017, Page 96

Morgunblaðið - 07.12.2017, Page 96
96 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2017 Þegar eitthvert og eitthvað togast á fer eitthvert oft halloka. Eitthvað er sjálfstætt, en eitthvert stend- ur með nafnorði. „Þau verða að fá eitthvert verkefni“ en „Þau verða að fá eitthvað að gera“. „Ég heyrði eitthvað“ en „Ég heyrði eitthvert hljóð“. Ekki „eitthvað hljóð“ eða „eitthvað verkefni“. Málið 7. desember 1881 Minnisvarði um Jón Sigurðs- son var afhjúpaður á gröf hans í Hólavallagarði í Reykjavík, tveimur árum eft- ir að hann lést. Varðinn var reistur fyrir samskotafé og var afhjúpaður „í viðurvist mesta fjölmennis af öllum stéttum,“ eins og sagði í Ár- bókum Reykjavíkur. 7. desember 1970 Íslensk kona fékk nýra úr bróður sínum. Skurð- aðgerðin var gerð í London. „Þetta mun vera í fyrsta skipti sem nýrnaflutningur er gerður á Íslendingum,“ sagði Morgunblaðið. 7. desember 2015 Eitt versta veður í aldar- fjórðung gekk yfir landið. Mikið tjón varð í Vest- mannaeyjum, undir Eyja- fjöllum og víðar. Öllum heið- um og fjallvegum var lokað, í fyrsta skipti. „Bátar losna, bílar fjúka og hús í sundur,“ sagði í Morgunblaðinu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Þetta gerðist… 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gistihús, 4 bur, 7 káfa, 8 spottum, 9 þegar, 11 mjög, 13 drótt, 14 styrkir, 15 bás, 17 mynni, 20 bókstafur, 22 hænan, 23 urg, 24 deila, 25 bik. Lóðrétt | 1 lyfta, 2 skjálfa, 3 fuglinn, 4 dig- ur, 5 ófrægði, 6 rekkjan, 10 heldur, 12 melrakka, 13 skar, 15 hörfar, 16 sjáum, 18 dæma, 19 ganga saman, 20 ljúka við, 21 auðugt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 föngulegt, 8 stuna, 9 frísk, 10 fet, 11 aftra, 13 apann, 15 fress, 18 óðals, 21 tel, 22 ruggu, 23 örðug, 24 hindrunin. Lóðrétt: 2 öfugt, 3 grafa, 4 lyfta, 5 grípa, 6 æska, 7 skin, 12 rós, 14 puð, 15 ferð, 16 eigri, 17 stund, 18 ólötu, 19 auðri, 20 sögn. www.versdagsins.is Þar sem andi Drottins er, þar er frelsi... RAYMOND WEIL söluaðilar: Reykjavík: GÞ - skartgripir & úr, Bankastræti 12, s: 551-4007 Meba, Kringlunni, s: 553-1199 Meba, Smáralind, s: 555-7711 Kópavogur: Klukkan, Hamraborg 10, s: 554 4320 Hafnarfjörður: Úr & Gull, Firði-Miðbæ Hafnarfjarðar, s: 565-4666 Keflavík: Georg V. Hannah, úrsmiður, Hafnargötu 49, s: 421-5757 Akureyri: Halldór Ólafsson úrsmiður, Glerártorgi, s: 462-2509 Selfoss: Karl R. Guðmundsson, úrsmiður, Austurvegi 11, s: 482-1433 7 8 2 4 6 3 1 9 5 6 3 5 7 9 1 4 8 2 1 4 9 5 8 2 3 6 7 5 9 6 8 2 4 7 1 3 8 2 1 3 7 5 9 4 6 4 7 3 9 1 6 2 5 8 9 5 7 1 3 8 6 2 4 2 1 4 6 5 7 8 3 9 3 6 8 2 4 9 5 7 1 8 6 9 2 1 7 3 4 5 5 2 3 9 8 4 6 7 1 4 1 7 3 5 6 9 8 2 1 8 4 6 7 2 5 9 3 2 7 6 5 3 9 8 1 4 3 9 5 8 4 1 7 2 6 6 4 2 7 9 3 1 5 8 9 5 1 4 6 8 2 3 7 7 3 8 1 2 5 4 6 9 9 3 5 6 8 1 7 4 2 4 2 6 3 9 7 5 1 8 8 7 1 2 5 4 6 9 3 1 4 8 9 6 5 3 2 7 3 5 9 1 7 2 4 8 6 2 6 7 8 4 3 1 5 9 6 1 2 4 3 9 8 7 5 7 9 3 5 1 8 2 6 4 5 8 4 7 2 6 9 3 1 Lausn sudoku 7 4 5 3 7 9 1 4 8 1 9 8 9 6 7 5 4 7 1 6 5 8 6 3 8 7 9 2 7 5 4 1 5 6 6 7 5 2 9 5 1 4 9 1 5 4 3 2 6 9 2 6 9 7 8 2 5 4 8 3 2 7 5 9 4 7 3 5 9 5 8 6 8 4 7 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Y F I R B O Ð A R A R J B R X Q G S S Ý N I S L A U S N I N N I E A G K F W H V J A N W U S Y I G E A R K S K A W J A F E R Ð A N N A C S D P N G E A M G R E N N S L A Ð I S T X Ö D I S C H S R Q N Q A F L E S J E G Y N N D K N S P G R L Y M X Q N K G C R A I B L O Ú C A F D H A D Y Q K X Á D A N M E I H A N U O U H M B L C Ð Ð M C N B P T K Y A R C U N N Æ U A Ó Z Y D A S P A I R N N R V O D T R J X X U K M S S E E I U S L K D C S Þ S H Ó R F A I V T L M T R U U M J I O R T T C S R S I P Ð F L E R B O U K K L I I Y E R D N F Ó W Y A P O E Z Í H R G L W A E Q N P J Z B U E H F W V J R R E H M H O U N Þ I W H G R Í M S N E S H R E P P S S L Byltuna Einráðar Endurreisir Ferðanna Grennslaðist Grímsneshrepps Herramanni Kleppsvinnu Krókstaf Lestinum Snöggklæddur Svíkist Sýnislausninni Yfirboðarar Þjóðdansa Þjóðleikhús Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. c3 Rf6 5. Bd3 O-O 6. O-O Rc6 7. He1 e5 8. h3 He8 9. Rbd2 a5 10. Rf1 Bd7 11. Rg3 a4 12. Bd2 h6 13. Dc2 Rh7 14. d5 Re7 15. Rh2 c6 16. c4 b5 17. dxc6 Rxc6 18. Rf3 b4 19. Rf1 Rf8 20. Re3 Re6 21. Rd5 Hb8 22. b3 axb3 23. axb3 Rc5 24. Be3 Be6 25. Ha2 Rd4 26. Rxd4 exd4 27. Bd2 Bxd5 28. cxd5 Db6 29. Db1 Ha8 30. Hxa8 Hxa8 31. Bc4 Ha3 32. Bc1 Ha8 33. Kh2 d3 34. Be3 Dc7 35. Bxc5 Dxc5 36. Dxd3 Dxf2 37. Hf1 Be5+ 38. Kh1 Dh4 39. Df3 De7 40. Df2 h5 41. h4 Staðan kom upp í opnum flokki Evr- ópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu á Krít. Aserski stórmeistarinn Rauf Mamedov (2678) hafði svart gegn Andrei Macovei (2328) frá Mold- avíu. 41. ... Ha2! 42. De1 hvítur hefði orðið mát eftir 42. Dxa2 Dxh4+ 43. Kg1 Bh2+ 44. Kh1 Bg3+. 42. ... Kg7 43. Bd3 Hb2 44. Bc4 Bc3 45. Dg3 Dxe4 46. Bd3 De7 og hvítur gafst upp. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Eina útspilið. S-NS Norður ♠Á1075 ♥K85 ♦6 ♣ÁDG87 Vestur Austur ♠KG986 ♠D432 ♥Á7 ♥94 ♦102 ♦DG74 ♣K1065 ♣92 Suður ♠-- ♥DG1032 ♦ÁK9853 ♣43 Suður spilar 6♥. Sveit Mike Levine vann Nick Nickell í úrslitaleik öldunga á haustleikunum í San Diego. Spiluð voru 60 spil í fjórum lotum og vann Levine með 145 impum gegn 131. Vel heppnað útspil Jerry Clerkin í síðustu lotunni skipti sköpum. Sigursveit Levine er skipuð bræðr- unum Jerry og Dennis Clerkin, Mike Passell, Eddie Wold og Mark Jacobus, ásamt fyrirliðanum. Með Nickell spiluðu Ralph Katz, Bobby Levin, Michel Rosen- berg, Jeff Meckstroth og Eric Rodwell. Kunnir kappar, allt saman. Levin og Rosenberg sögðu 6♥ gegn Clerkin-bræðrum. Levin opnaði á 1♥, Jerry sagði 1♠, Rosenberg 2♠ (góð hækkun) og Dennis 3♠. Levin sýndi nú hliðarlitinn með 4♦ og svo lá leiðin í slemmu eftir viðkomu í ásaspurningu. Aðeins eitt útspil hnekkir slemmunni og puttarnir á Jerry rötuðu á það strax – hjartaásinn. Annað tromp fylgdi fast á eftir og niðurstaðan var óhjákvæmileg: einn niður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.