Morgunblaðið - 03.01.2018, Side 11

Morgunblaðið - 03.01.2018, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2018 Í frétt Morgunblaðsins á bls 2 í gær var rangt farið með nafn Rannveigar Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra Eldingar, en þar var hún kölluð Ragnheiður. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Rannveig, ekki Ragnheiður Stórútsalan hafin Vetraryfirhafnir GERRY WEBER - BETTY BARCLAY Gæðafatnaður 30-50% afsláttur Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári Opna aftur eftir jólafrí 8. janúar. Hlakka til að sjá ykkur! Bonito ehf. • Praxis Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.praxis.is ...Þegar þú vilt þægindi ÚTSALA - ÚTSALA Meyjarnar Mjódd | sími 553 3305 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Nýjar vörur í hverri viku Gleðilegt nýtt ár 2018 Str. 38-58 Við erum á facebook Útsalan hafin 40-50% afsláttur 30-50%afsláttur ÚTSALA Ein sú magnaðasta Jakkaföt Stakir jakkar Kakí- og flauelsbuxur Stakar buxur Frakkar Yfirhafnir Stjórnvöld í Færeyjum hafa sett 17 reglugerðir samkvæmt nýjum fisk- veiðistjórnarlögum sem samþykkt voru á Lögþinginu í síðasta mán- uði. Þessar reglugerðir taka til ým- issa þátta í veiðum og tóku flestar gildi 1. janúar. Ákvæði um uppboð á 25% af veiðiheimildum á kol- munna, síld og makríl og í botnfiski á fjarlægum miðum taka hins veg- ar gildi 1. mars. Kolmunnakvóti Færeyinga í ár er upp á 493 þúsund tonn. 393 þús- und tonn koma í hlut færeyskra veiðiskipa, en skipt verður á 100 þúsund tonnum af kolmunna fyrir botnfisk í Barentshafi, að því er fram kemur á vef færeyska út- varpsins, Kringvarpsins. Þeir sem áður hafa haft rétt til að veiða kol- munna fá úthlutuð 270 þúsund tonn, 97 þúsund tonn verða seld á uppboði og 33 þúsund tonn fara í byggðakvóta. Reglugerðir um veiðar á makríl og norsk-íslenskri síld hafa ekki verið gefnar út. Þorskur í Barentshafi Tæplega þrjú þúsund tonn af þorski úr rússneska hluta Barents- hafs verða seld á uppboði, tæplega 800 tonn úr norska hlutanum og 271 tonn á Svalbarðasvæðinu. Þorskheimildir á Flæmska hatt- inum, alls 2491 tonn, verða ekki boðnar upp í ár, en þar eru Fær- eyingum aðeins heimilar línuveiðar. aij@mbl.is Reglur settar í nýju kerfi í Færeyjum  Uppboð á hluta heimilda frá 1. mars

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.