Morgunblaðið - 03.01.2018, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 03.01.2018, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2018 Í frétt Morgunblaðsins á bls 2 í gær var rangt farið með nafn Rannveigar Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra Eldingar, en þar var hún kölluð Ragnheiður. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Rannveig, ekki Ragnheiður Stórútsalan hafin Vetraryfirhafnir GERRY WEBER - BETTY BARCLAY Gæðafatnaður 30-50% afsláttur Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári Opna aftur eftir jólafrí 8. janúar. Hlakka til að sjá ykkur! Bonito ehf. • Praxis Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.praxis.is ...Þegar þú vilt þægindi ÚTSALA - ÚTSALA Meyjarnar Mjódd | sími 553 3305 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Nýjar vörur í hverri viku Gleðilegt nýtt ár 2018 Str. 38-58 Við erum á facebook Útsalan hafin 40-50% afsláttur 30-50%afsláttur ÚTSALA Ein sú magnaðasta Jakkaföt Stakir jakkar Kakí- og flauelsbuxur Stakar buxur Frakkar Yfirhafnir Stjórnvöld í Færeyjum hafa sett 17 reglugerðir samkvæmt nýjum fisk- veiðistjórnarlögum sem samþykkt voru á Lögþinginu í síðasta mán- uði. Þessar reglugerðir taka til ým- issa þátta í veiðum og tóku flestar gildi 1. janúar. Ákvæði um uppboð á 25% af veiðiheimildum á kol- munna, síld og makríl og í botnfiski á fjarlægum miðum taka hins veg- ar gildi 1. mars. Kolmunnakvóti Færeyinga í ár er upp á 493 þúsund tonn. 393 þús- und tonn koma í hlut færeyskra veiðiskipa, en skipt verður á 100 þúsund tonnum af kolmunna fyrir botnfisk í Barentshafi, að því er fram kemur á vef færeyska út- varpsins, Kringvarpsins. Þeir sem áður hafa haft rétt til að veiða kol- munna fá úthlutuð 270 þúsund tonn, 97 þúsund tonn verða seld á uppboði og 33 þúsund tonn fara í byggðakvóta. Reglugerðir um veiðar á makríl og norsk-íslenskri síld hafa ekki verið gefnar út. Þorskur í Barentshafi Tæplega þrjú þúsund tonn af þorski úr rússneska hluta Barents- hafs verða seld á uppboði, tæplega 800 tonn úr norska hlutanum og 271 tonn á Svalbarðasvæðinu. Þorskheimildir á Flæmska hatt- inum, alls 2491 tonn, verða ekki boðnar upp í ár, en þar eru Fær- eyingum aðeins heimilar línuveiðar. aij@mbl.is Reglur settar í nýju kerfi í Færeyjum  Uppboð á hluta heimilda frá 1. mars
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.