Morgunblaðið - 03.01.2018, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 03.01.2018, Qupperneq 54
Önnur lög sem voru nálægt því að komast á lista voru B.O.B.A. með Jóa Pé og Króla, sem áttu vægast sagt magnaða innkomu á tónlistarsviðið í ár. Ég vil það með Chase og Jóa Pé naut einnig mikilla vinsælda. Þá sendi Nýdönsk frá sér nýja plötu á árinu og hef- ur smáskífan Stundum notið mikilla vinsælda á stöðinni. Védís Hervör með lagið Blow My Mind var einnig ofarlega á lista. Lag Júníusar Meyvants, Mr. Minister Great, naut sömu- leiðis mikilla vinsælda. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2018 Morgunblaðið/Ófeigur Mögnuð inn- koma Jói Pé og Króli áttu sterka innkomu á tón- listarsviðið í ár. Vinsælustu íslensku lögin á K100 Íslensk tónlist var sem fyrr í miklum blóma á árinu. Íslendingar héldu áfram að slá í gegn á erlendri grundu og varð hljómsveitin Kaleo t.d. endanlega heimsfræg á árinu og söngkonan Glowie skrifaði undir samn- ing við erlenda útgáfurisann Columbia. Rappið hélt áfram að tröllríða landanum og litu nokkrar nýjar rappstjörnur dagsins ljós á árinu. Einn dans Páll Óskar hélt stórtónleika í Laugardalshöll á árinu og átti einnig eitt vin- sælasta lag ársins. Sigurvegari Svala Björgvins var sigur- vegari Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Vinsælastur Friðrik Dór hélt á árinu tónleika ásamt hljómsveit í Eldborg í Hörpu sem mæltust vel fyrir. Hann á vinsælasta lagið á K100 í ár. Morgunblaðið/Eggert 1. Hringdu í mig – Friðrik Dór Samstarf Friðrik Dórs og tónlistargengisins StopWait- Go ætlar að reynast farsælt. Árið 2016 gerðu þeir lagið Dönsum eins og hálfvitar, sem varð eitt vinsælasta lag þess árs, og í ár var það smellurinn Hringdu í mig sem leit dagsins ljós. Landsmenn voru duglegir að syngja með þessu grípandi lagi sem trónir efst á lista yfir þau ís- lensku lög sem fengu mesta spilun á árinu. 2. Einn dans – Páll Óskar Árið 2017 var annasamt hjá poppstjörnu Íslands. Palli sendi m.a. frá sér nýja plötu og hélt eina stærstu tónleika sem hafa verið haldnir hér á landi í Laugardalshöllinni í september og desember. Lagið Einn dans kom út á vor- mánuðum og sló strax í gegn en með Palla í laginu eru áðurnefnd tónlistarséní í StopWaitGo. 3. Paper – Svala Svala naut mikilla vinsælda á árinu eftir þátttöku sína í Söngvakeppni Sjónvarpsins sem hún vann með miklum glæsibrag. Hún hefur verið mikið hér á landi á árinu en hún er ennþá búsett í Los Angeles ásamt manni sínum, Einari Egilssyni. Svala söng sig inn í hug og hjarta þjóð- arinnar með lagið Paper og kemur ekki óvart að það sé ofarlega á lista þegar árið er gert upp. 4. Grenja (ásamt Sölku Sól) – Baggalútur Baggalútsmenn spruttu fram með óvæntan sumarsmell ásamt hinni hæfileikaríku Sölku Sól á árinu. Texti lags- ins er grípandi og smellinn, eins og yfirleitt þegar Baggalútur er annars vegar, og varð „viltu ekki bara fara að grenja?“ einn af frösum ársins. 5. Hvað með það – Daði Freyr Glæný poppstjarna fæddist á árinu í Söngvakeppni Sjón- varpsins. Hávaxni sjarmörinn Daði Freyr bræddi hjörtu landsmanna með óvenjulegri sviðsframkomu og ein- lægni. Lenti Daði í öðru sæti í keppninni og lifði lagið, Hvað með það, góðu lífi eftir hana. ÚTSALA af útsölu- vörum í eftirtöldum verslunum 30-50% AFSLÁTTUR 2. - 21. JANÚAR GÍSL Úlpa Áður kr. 15.990 I kr. 7.995.- 50% kr. 6.650.- 30%VIKTOR/VIGDÍSSoftshell jakki Áður kr. 9.500 BJARKE Dúnjakk m/hettu Áður kr. 12.990 i kr. 6.495.- 50% kr. 6.495.- 50%BJARKEDúnjakkián/hettu Áður kr. 12.990 BIRGIT Dúnjakki m/hettu Áður kr. 12.990kr. 6.495.- 50% kr. 6.495.- 50%BIRGITDúnjakkián/hettu Áður kr. 12.990 kr. 9.995.- 50%ASOLO SHIVERGönguferðir ogdagleg not. Áður kr. 19.990 Að auki eru fleiri ASOLO skór á 30-50% afslætti ASOLO Shiver Blu Aster og Passion litir á 50% afslætti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.