Morgunblaðið - 03.01.2018, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 03.01.2018, Qupperneq 70
70 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2018 Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík bilanaust@bilanaust.is Sími: 535 9000 | bilanaust.is Gæði, reynsla og gott verð Vottaðir hágæða VARAHLUTIR í flestar gerðir bifreiða Siðan 1962 Bílanaust er einnig í Kópavogi – Hafnarfirði – Keflavík – Selfossi – Akureyri – Egilsstöðum Linda fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Breiðholtinu. Hún ersjúkraþjálfari á Grensás og hreyfistjóri og vinnur einnig viðendurhæfingu á HL-stöðinni. Í fyrra dreif hún sig í nám hjá Endurmenntun Háskóla Íslands og lauk þar diplómanámi á meist- arastigi í jákvæðri sálfræði. Linda er spurð hvernig árin leggist í hana: „Mjög vel. Þetta er gangur lífsins. Ég er bara spennt fyrir seinni hálfleik og þakklát fyrir það sem á undan er gengið, góða heilsu og yndislega fjölskyldu.“ Eiginmaður Lindu er Bergþór Magnússon, lögfræðingur hjá utan- ríkisráðuneytinu. Vegna starfa hans bjuggu þau í Sviss á árunum 2002-2007. Þá var Linda með börnin lítil og eignaðist reyndar það yngsta þar í landi en börn þeirra eru Sigríður Hrönn nýstúdent, f. 1998; Trausti Þór, f. 2001, og Telma Ósk, f. 2006. En hvað á að gera í tilefni afmælisins? „Fyrir fimm árum varð eiginmaðurinn fimmtugur en ég 45 ára. Þá heimsóttum við systur mína til Rio de Janeiro. Á gamlárskvöld klæddu sig allir upp, fólkið var áberandi hvítklætt og gekk í hægðum sínum niður að Copacabana-ströndinni, horfði út á hafið og fylgdist með glæsilegum flugeldasýningum. Sumir köstuðu blómum í sjóinn. Þetta er ógleymanlegt gamlárskvöld sem og afmælin okkar, en nú verð ég með kósí veislu hér heima fyrir vini og vandamenn.“ Hjónin Linda og Bergþór Magnússon í veðurblíðunni á Þingvöllum. Með kósí veislu fyr- ir vini og fjölskyldu Linda Laufdal Traustadóttir er 50 ára V ilhelm Anton Jónsson fæddist Reykjavík 3.1. 1978 og bjó að Laugum í Reykjadal frá þriggja ára aldri þar sem faðir hans var skólastjóri og móðir hans kennari við Litlulaugaskóla, þar sem Vilhelm og bróðir hans gengu í skóla. Þegar Vilhelm var níu ára flutti sjöl- skyldan til Glasgow í Skotlandi, eftir ár þar og annað til á Laugum flutti fjölskyldan til Akureyrar þar sem Vil- helm fór í Lundarskóla, þá Gagn- fræðaskóla Akureyrar, útskrifaðist úr Slysavarnaskóla SVFÍ 1996, lauk stúdentsprófi frá MA 1998 og lauk BA-prófi í heimspeki frá HÍ 2002. Villi hefur verið sjálfstætt starfandi við dagskrárgerð, skipulags og hug- myndavinnu af ýmsum toga og hefur auk þess brennandi áhuga á sköpun, matargerð og veiðum. Villi hafði umsjón með unglinga- þáttunum At, sem sýndir voru á RÚV Vilhelm Anton Jónsson, tónlistarm., leikari og rithöfundur – 40 ára Morgunblaðið/ Kristinn Magnússon Vísinda Villi Vilhelm setur á svið Vísindavilla í Borgarleikhúsinu þar sem hann var höfundur og leikari 2013-2017. Að skapa, skoða og vekja áhuga á furðum heimsins Morgunblaðið/Eggert Tveir hressir og vinsælir Sveppi og Villi með börnunum í Bíó Paradís Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson, Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinnimbl. is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Á „Íslendinga“ síðum Morgunblaðsins er meðal annars sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem hjónavígslum, barnsfæðingum eða öðrum tímamótum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.