Morgunblaðið - 13.02.2018, Page 3

Morgunblaðið - 13.02.2018, Page 3
SÍÐAN 1952 ALLA DAGA TÚNFISKSALAT Á SUÐRÆNA VEGU 1 dós túnfiskur í olíu 70 g kotasæla 10 g jalapeño 10 g svartar ólífur (steinlausar) 10 g spínat Salt og pipar Aðferð: Látið olíu leka af túnfiski með sigti. Setjið jalapeño, ólífur og spínat í matvinnsluvél og vinnið létt saman. Túnfisk, jalapeñoblöndu og kotasælu hrært saman ásamt salti og pipar eftir smekk. HEFÐBUNDIÐ TÚNFISKSALAT 1 dós túnfiskur í vatni 100 ml sýrður rjómi 18% ½ rauðlaukur, fínt saxaður 1 egg Salt og pipar Aðferð: Harðsjóðið egg og skerið fínt í eggjaskera. Látið vatn renna af túnfisknum í gegnum sigti. Hrærið öllu létt saman ásamt salti og pipar eftir smekk. MEXICO TÚNFISKSALAT 1 dós túnfiskur í chillisósu 70 g sýrður rjómi 1 avókadó 10 g ferskt kóríander, fínt saxað 10 g ferskt chilli 10 g agave sýróp Aðferð: Látið olíu leka af túnfiski með sigti. Skrælið avókadó og skerið í litla bita. Fínsaxið chilli og bætið í ef þið viljið sterkara salat. Öllu hrært vel saman. FLJÓTLEG & GÓÐ TÚNFISKSALÖT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.