Morgunblaðið - 17.02.2018, Síða 42

Morgunblaðið - 17.02.2018, Síða 42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2018 Störfin tilheyra garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma og felast í almennri umhirðu útsvæða s.s. slátt, gróðursetningu og illgresishreinsun í Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Hólavallagarði við Suðurgötu og Kópavogskirkjugarði Ráðningartími er 10-14 vikur frá miðjum maí S u m a r s t ö r f Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæ m a leita eftir einstaklingum til tím abundinna starfa næ sta sum ar: A lm enn garðyrkjustörf, flokkstjórar og vélam enn S t a r f s s v i ð Hæ fniskröfur alm enn garðyrkjustörf Umsækjandi sé fæddur árið 2000 eða fyrr Stundvísi og samviskusemi H æ fniskröfur flokkstjóra Reynsla af garðyrkjustörfum Sjálfstæð vinnubrögð Færni í mannlegum samskiptum Stundvísi og samviskusemi M enntun og hæ fniskröfur vélam anna Dráttarvélaréttindi Sjálfstæð vinnubrögð Stundvísi og samviskusemi U m s ó k n b e r i s t s k r i f s t o f u K i r k j u g a r ð a R e y k j a v í k u r p r ó f a s t s d æ m a í F o s s v o g i , V e s t u r h l í ð 8 , 1 0 5 R e y k j a v í k f y r i r 2 0 . m a r s 2 0 1 8 , m e r k t " S u m a r s t ö r f " . E i n n i g e r h æ g t a ð f y l l a ú t u m s ó k n á h e i m a s í ð u n n i w w w . k i r k j u g a r d a r . i s o g s e n d a r a f r æ n t . LEDIG STILLING SOM RESEPSJONIST/SEKRETÆR Den norske ambassaden i Reykjavik har ledig 50% stilling som resepsjonist/sekretær fra mandag 28. mai 2018 med arbeidstid fra 09:00–13:00, mandag-fredag. Arbeidsoppgavene omfatter resepsjons-, sentralbord- og sekretærtjeneste. Vi søker en person med en positiv, fleksibel og service-orientert innstilling som trives med å møte publikum, og som arbeider nøyaktig og med god orden. Søkere bør ha utdanning og/eller erfaring innen sekretærtjeneste/administrasjon, og helst også erfaring med telefon- og publikumstjenester. Vi krever gode kunnskaper i islandsk, skandinavisk (helst norsk) og engelsk, både muntlig og skriftlig. Vi ønsker dessuten kjennskap til islandsk ad- ministrasjon og helst også kunnskap om Norge og norske forhold. Lønn etter avtale. Nærmere opplysninger kan fås ved henvendelse til ambassaden på telefon 520 0700. Søknad med CV sendes til emb.reykjavik@mfa.no innen 5. mars 2018. Umboðsmaður Alþingis Upplýsingamiðlun – Frumkvæðiseftirlit/OPCAT Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða í tvö störf. • Upplýsingavinnsla og -miðlun. Leitað er að starfsmanni til að sinna reifunum, samantektum, fréttaskrifum og vinnslu á efni í gagnagrunn, á heimasíðu og í skýrslur úr úrlausnum og öðrum viðfangsefnum umboðsmanns. Við- komandi þarf að hafa menntun og reynslu sem nýtist í starfinu. Þekking á opinberri stjórnsýslu og stjórnsýslurétti er kostur. Gerð er krafa um góða kunnáttu í íslensku og ensku og gott vald á ritun texta á íslensku. • Frumkvæðis- og OPCAT-eftirlit. Leitað er að starfsmanni til að vinna við frumkvæðiseftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og sérstakt OPCAT-eftirlit vegna samnings Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum o.fl., sem beinist að stofnunum og heimilum þar sem frelsissviptir einstaklingar dvelja. Sjá nánar frétt á heimasíðu: Umboðsmaður tekur við OPCAT-eftirliti. Starfið felst m.a. í undirbúningi og framkvæmd athugana á vettvangi og skýrslugerð. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun og starfsreynslu sem nýtist í starfinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á sviði félags- eða heilbrigðisvísinda. Gerð er krafa um góða kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli og gott vald á ritun texta á íslensku. Í báðum tilvikum er leitað að einstaklingum sem hafa til að bera frumkvæði, ríka þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Áhugasamir sem uppfylla ofangreindar hæfnikröfur eru hvattir til að senda inn umsókn. Um starfskjör fer eftir kjarasamningi og nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og önnur atriði skal senda á netfangið postur@umb.althingi.is eða á skrifstofu umboðsmanns Alþingis, Þórshamri, Templarasundi 5, 101 Reykjavík, merkt: Starfsumsókn. Þess er óskað að í umsóknum verði gerð grein fyrir um hvort starfið er sótt og þekkingu og reynslu umsækjanda í samræmi við það sem fram kemur um hvort starf og að staðfesting um slíkt nám fylgi. Umsóknarfrestur er til og með 5. mars nk. Upplýsingar um störfin eru veittar hjá umboðsmanni Alþingis í síma 510 6700 og nánari upplýsingar um starf umboðs- manns Alþingis má sjá á vefsíðunni: www.umbodsmadur.is. Þórshamri, Templarasundi 5 - 101 Reykjavík Sími 510 6700 - Fax 510 6701 - postur@umb.althingi.is         Óskum eftir yfirvélstjóra með réttindi VVY1 og eftir stýrimanni á togbátinn Pálínu Ágústsdóttur EA-85 skrnr.1674, brúttótonn 202 Frekari upplýsingar veitir Arnþór í síma 868-9398, einnig er hægt að senda fyrir- spurnir á netfangið kgehf@simnet.is.    Skjól hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Sími 522 5600 Á Skjóli hjúkrunarheimili eru 106 rými á fimm deildum. Skjól er stofnaðili að hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi og eru hjúkrunar- heimilin rekin í nánu samstarfi. Áhersla er lögð á faglega hjúkrunar– og læknisþjónustu auk sjúkra– og iðjuþjálfunar. Laus er staða deildarstjóra á 3. hæð á Skjóli Hæfniskröfur: Íslenskt hjúkrunarleyfi Reynsla í öldrunarhjúkrun æskileg Jákvæðni og góð samskiptahæfni Helstu verkefni og ábyrgð: Ábyrgð á stjórnun, áætlanagerð, rekstri, starfsmannamálum og mönnun deilda. Leiðandi í starfi, framþróun og skipulagningu á starfsemi deildar. Upplýsingar veitir: Guðný H. Guðmundsdóttir forstöðumaður hjúkrunar í síma: 522 5600 Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk. Hjúkrunardeildarstjóri óskast Umsóknir sendist á gudny@skjol.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.