Morgunblaðið - 17.02.2018, Side 55

Morgunblaðið - 17.02.2018, Side 55
Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Flytjandi: Dagur Sigurðsson Kraftballaða til að enda allar kraftballöður. Eða hvað? Manni dettur það a.m.k. í hug þegar maður sér lagatitilinn og flytjandann. Lagið er hins vegar í óþægilega miklum formúlugír og nær aldrei flugi. Maður hugsar um Bat out of Hell og Dimmu, lagið svona gefur allt þetta í skyn en fer aldrei í gang. Dagur á betra skilið, enda framúrskarandi söngvari á ferðinni. Hér með þér Höfundar lags og texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Flytjendur: Egill Ploder Ottósson og Sonja Valdin undir merkjum Áttunnar. Nútímaleg smíð og það gerir bar- asta heilmikið fyrir lagið. Forritun og hljóðmottur í takt við tímann; nettir r og b/hipphopp-taktar leiða lagið örugglega áfram. Raddleið- réttingarforrit eru heldur aldrei langt undan og þetta framlag því af- skaplega móðins. Flutningur Egils og Sonju er í nettum kósígír, það er svona sældarlegur rólegheitabragur yfir öllu og það heillar. Það er aldrei farið á háa c-ið, enda myndi það skekkja heildarmyndina, sem er giska vel heppnuð. Lag sem gæti hæglega gert einhverjar rósir. 900-9903 Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja Magnúsdóttir flytja Svaka stuð. Ljósmyndir/Íris Dögg Einarsdóttir 900-9905 Dagur Sigurðsson syngur Í stormi eftir Júlí Heiðar við texta þeirra Þórunnar Ernu Clausen. 900-9904 Þórir Geir og Gyða Margrét flytja Brosa eftir Fannar Frey Magnússon og Guðmund Þórarinsson. 900-9906 Sonja Valdin og Egill Ploder flytja Hér með þér sem Egill samdi í samvinnu við Nökkva Fjalar. MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2018 Tónlistarhópurinn Caput heldur tónleika í röðinni 15:15 í Norræna húsinu á morgun, sunnudag. Flutt verða ný verk eftir sex ung tón- skáld en þau eru Ásbjörg Jóns- dóttir, Birgit Djupedal, Haukur Þór Harðarson, Kjartan Holm, Þór- arinn Guðnason og Örnólfur Eldon. Einsöngvari á tónleikunum verður Sophie Fetokaki og stjórnandi Guðni Franzson. Verkin á efnisskránni voru öll samin á síðustu tveimur árum. Verk Ásbjargar Jónsdóttur, „Dia- gram diaries & other stories“, og „Hälftan av alla som finns“ eftir Birgit Djupedal voru samin í fyrra- vor í vinnustofu Caput í Listahá- skóla Íslands; verk Þórarins Guðna- sonar, „Stacks“ (2016), og „Læri þitt lekur“ (2017) eftir Kjartan Holm voru lokaverkefni þeirra við tónsmíðadeild LHÍ; Örnólfur Eldon stundar tónsmíðanám í Hannover í Þýskalandi og skrifaði nýlega verk- ið „Letters“ fyrir flautu og enskt horn og Haukur Þór Harðarson skrifaði verkið „Days of Silence“ í fyrra en söngkonan Sophie Feto- kaki flytur það með Caput. Tónleikarnir hefjast kl. 15.15, eins og heiti tónleikaraðarinnar ber með sér. Ný verk eftir sex ung tónskáld Morgunblaðið/Eggert Á æfingu Caput-hópurinn með stjórnanda sínum á æfingu í tónlistarskólanum Tóney í fyrradag. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Lau 17/2 kl. 20:00 126. s Fim 1/3 kl. 20:00 131. s Lau 10/3 kl. 20:00 136. s Sun 18/2 kl. 20:00 127. s Fös 2/3 kl. 20:00 132. s Sun 11/3 kl. 20:00 137. s Fös 23/2 kl. 20:00 128. s Lau 3/3 kl. 20:00 133. s Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Lau 24/2 kl. 20:00 129. s Sun 4/3 kl. 20:00 134. s Sun 25/2 kl. 20:00 130. s Fös 9/3 kl. 20:00 135. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Lau 17/2 kl. 20:00 53. s Lau 24/2 kl. 20:00 55. s Lau 3/3 kl. 20:00 Lokas. Mið 21/2 kl. 20:00 54. s Fös 2/3 kl. 20:00 56. s Síðustu sýningar komnar í sölu. Lóaboratoríum (Litla sviðið) Sun 18/2 kl. 20:00 9. s Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas. Í samvinnu við Sokkabandið. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 17. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Mið 21/2 kl. 19:30 Fors Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/2 kl. 19:30 Fors Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 Fors Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Lau 17/2 kl. 19:30 Síðustu Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 18/2 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 16:00 Sun 11/3 kl. 16:00 Síðustu Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Faðirinn (Kassinn) Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Þri 27/2 kl. 19:30 Auka Þri 6/3 kl. 19:30 13.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 18/2 kl. 13:00 11.sýn Sun 25/2 kl. 13:00 12.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 17/2 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 22:30 Sun 4/3 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 22:30 Sun 25/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 18/2 kl. 21:00 Konudagur Fim 1/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Fim 22/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 22:30 Fös 23/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 22:30 Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 23/2 kl. 22:30 Lau 3/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 22:30 Lau 24/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 28/2 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 25/4 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.