Morgunblaðið - 17.02.2018, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.02.2018, Blaðsíða 55
Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Flytjandi: Dagur Sigurðsson Kraftballaða til að enda allar kraftballöður. Eða hvað? Manni dettur það a.m.k. í hug þegar maður sér lagatitilinn og flytjandann. Lagið er hins vegar í óþægilega miklum formúlugír og nær aldrei flugi. Maður hugsar um Bat out of Hell og Dimmu, lagið svona gefur allt þetta í skyn en fer aldrei í gang. Dagur á betra skilið, enda framúrskarandi söngvari á ferðinni. Hér með þér Höfundar lags og texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Flytjendur: Egill Ploder Ottósson og Sonja Valdin undir merkjum Áttunnar. Nútímaleg smíð og það gerir bar- asta heilmikið fyrir lagið. Forritun og hljóðmottur í takt við tímann; nettir r og b/hipphopp-taktar leiða lagið örugglega áfram. Raddleið- réttingarforrit eru heldur aldrei langt undan og þetta framlag því af- skaplega móðins. Flutningur Egils og Sonju er í nettum kósígír, það er svona sældarlegur rólegheitabragur yfir öllu og það heillar. Það er aldrei farið á háa c-ið, enda myndi það skekkja heildarmyndina, sem er giska vel heppnuð. Lag sem gæti hæglega gert einhverjar rósir. 900-9903 Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja Magnúsdóttir flytja Svaka stuð. Ljósmyndir/Íris Dögg Einarsdóttir 900-9905 Dagur Sigurðsson syngur Í stormi eftir Júlí Heiðar við texta þeirra Þórunnar Ernu Clausen. 900-9904 Þórir Geir og Gyða Margrét flytja Brosa eftir Fannar Frey Magnússon og Guðmund Þórarinsson. 900-9906 Sonja Valdin og Egill Ploder flytja Hér með þér sem Egill samdi í samvinnu við Nökkva Fjalar. MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2018 Tónlistarhópurinn Caput heldur tónleika í röðinni 15:15 í Norræna húsinu á morgun, sunnudag. Flutt verða ný verk eftir sex ung tón- skáld en þau eru Ásbjörg Jóns- dóttir, Birgit Djupedal, Haukur Þór Harðarson, Kjartan Holm, Þór- arinn Guðnason og Örnólfur Eldon. Einsöngvari á tónleikunum verður Sophie Fetokaki og stjórnandi Guðni Franzson. Verkin á efnisskránni voru öll samin á síðustu tveimur árum. Verk Ásbjargar Jónsdóttur, „Dia- gram diaries & other stories“, og „Hälftan av alla som finns“ eftir Birgit Djupedal voru samin í fyrra- vor í vinnustofu Caput í Listahá- skóla Íslands; verk Þórarins Guðna- sonar, „Stacks“ (2016), og „Læri þitt lekur“ (2017) eftir Kjartan Holm voru lokaverkefni þeirra við tónsmíðadeild LHÍ; Örnólfur Eldon stundar tónsmíðanám í Hannover í Þýskalandi og skrifaði nýlega verk- ið „Letters“ fyrir flautu og enskt horn og Haukur Þór Harðarson skrifaði verkið „Days of Silence“ í fyrra en söngkonan Sophie Feto- kaki flytur það með Caput. Tónleikarnir hefjast kl. 15.15, eins og heiti tónleikaraðarinnar ber með sér. Ný verk eftir sex ung tónskáld Morgunblaðið/Eggert Á æfingu Caput-hópurinn með stjórnanda sínum á æfingu í tónlistarskólanum Tóney í fyrradag. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Lau 17/2 kl. 20:00 126. s Fim 1/3 kl. 20:00 131. s Lau 10/3 kl. 20:00 136. s Sun 18/2 kl. 20:00 127. s Fös 2/3 kl. 20:00 132. s Sun 11/3 kl. 20:00 137. s Fös 23/2 kl. 20:00 128. s Lau 3/3 kl. 20:00 133. s Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Lau 24/2 kl. 20:00 129. s Sun 4/3 kl. 20:00 134. s Sun 25/2 kl. 20:00 130. s Fös 9/3 kl. 20:00 135. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Lau 17/2 kl. 20:00 53. s Lau 24/2 kl. 20:00 55. s Lau 3/3 kl. 20:00 Lokas. Mið 21/2 kl. 20:00 54. s Fös 2/3 kl. 20:00 56. s Síðustu sýningar komnar í sölu. Lóaboratoríum (Litla sviðið) Sun 18/2 kl. 20:00 9. s Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas. Í samvinnu við Sokkabandið. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 17. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Mið 21/2 kl. 19:30 Fors Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/2 kl. 19:30 Fors Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 Fors Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Lau 17/2 kl. 19:30 Síðustu Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 18/2 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 16:00 Sun 11/3 kl. 16:00 Síðustu Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Faðirinn (Kassinn) Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Þri 27/2 kl. 19:30 Auka Þri 6/3 kl. 19:30 13.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 18/2 kl. 13:00 11.sýn Sun 25/2 kl. 13:00 12.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 17/2 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 22:30 Sun 4/3 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 22:30 Sun 25/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 18/2 kl. 21:00 Konudagur Fim 1/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Fim 22/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 22:30 Fös 23/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 22:30 Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 23/2 kl. 22:30 Lau 3/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 22:30 Lau 24/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 28/2 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 25/4 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.