Morgunblaðið - 17.02.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.02.2018, Blaðsíða 27
FRÉTTIR 27Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2018 Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nikolas Cruz, nítján ára Banda- ríkjamaður, hefur játað að hafa orð- ið sautján manns að bana í skotárás á nemendur framhaldsskóla í bæn- um Parkland á Flórída á miðviku- dag. Cruz hafði verið vikið úr skólanum fyrir agabrot. Fyrrverandi skóla- bræður hans segja að það hafi ekki komið þeim á óvart að hann skuli hafa framið ódæðið því að hann hafi verið heltekinn af byssum og jafnvel átt það til að kynna sig sem „skóla- skotmann“ þegar hann heilsaði fólki. Ennfremur hefur verið skýrt frá því að fjöldamorðinginn var félagi í hreyfingu hvítra þjóðernissinna á Flórída og hafði fengið þjálfun í vopnaburði á vegum hennar. Hreyf- ingin kveðst þó ekki hafa staðið fyrir skotárásinni. Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur viðurkennt að hún hafi fengið ábendingu í september síðastliðnum um að maður með notandanafnið Nikolas Cruz hafi sett inn mynd- skeið á YouTube þar sem hann sagð- ist ætla að verða „atvinnuskólaskot- maður“. FBI kveðst hafa kannað málið en segir að ekki hafi tekist að bera kennsl á þann sem setti mynd- skeiðið inn. „Get gert miklu betur“ Cruz hafði einnig birt myndir af sér með byssur og hnífa á Instagram og sett inn skilaboð á YouTube um skotárás í New York síðastliðið sum- ar þegar árásarmaður skaut einn til bana og særði sex með sjálfhlaðandi riffli. „Ég get gert miklu betur en þetta,“ skrifaði Cruz, að sögn CNN- sjónvarpsins. Cruz var ættleiddur þegar hann var á barnsaldri, en kjörfaðir hans dó fyrir fjórtán árum. Þegar kjör- móðir hans lést í október síðastliðn- um tóku foreldrar skólabróður Cruz hann inn á heimili sitt. Sagður hafa verið heltek- inn af byssum  Lögreglan viðurkennir að hún hafi fengið ábendingu um fjöldamorðingjann Glock 17-skammbyssa SIG Sauer MCX Heimildir: Mother Jones/Yfirvöld í Connecticut-ríki/FBI/bandarískir fjölmiðlar/Ruger Helstu vopn í mannskæðustu árásunum í Bandaríkjunum frá árinu 2012 Washington DC 16. sept. 2013 Sandy Hook-skólinn, Newtown 14. des. 2012 Umpqua Community- skólinn, Roseburg 1. okt. 2015 Byssurnar sem notaðar voru í skotárásunum Charleston 17. júní 2015 9 12 12 9 26 Orlando 12. júní 2016 49 Las Vegas 1. október 2017 58 biðu bana Aurora 20. júlí 2012 Bushmaster .223 Remington 870 Express Glock 9 mm Glock 41, hlaupvídd .45 Einnig sjálfhlaðandi skammbyssa, haglabyssa Tveimur skamm- byssum einnig beitt AR-15 sjálfhlaðandi riffill M.a. Smith & Wesson M&P15 22 aðrar byssur 5 aðrar byssur Afsagað hlaup og skaft Fyrsta baptista- kirkjan, Sutherland Springs, Texas 5. nóv. 2017 Ruger AR- árásarriffill 26 San Bernardino 2. des. 2015 14 Árásarriffill, hlaupvídd.223 Sjálfhlaðandi skammbyssa Parkland 14. febr. 2018 AR-15-sjálf- hlaðandi riffill 17 Ein skotárás á viku » Rúmlega 290 skotárásir hafa verið gerðar í skólum í Bandaríkjunum frá janúar 2013. Að meðaltali hefur verið gerð ein slík skotárás á viku. » Á síðasta ári voru gerðar 65 skotárásir í bandarískum skól- um. » Bandaríkjamenn eru um 4,4% af íbúum heimsins en eiga tæpan helming allra skot- vopna sem eru í einkaeigu. TRÉSMÍÐAVÉLAR Vélar fyrir atvinnumenn og handverksfólk Yfir 40 ára frábær reynsla á Íslandi Rennibekkur Lata Verð 139.800,- Tifsög Deco-flex Verð35.520,- Lykilverslun við Laugaveg – Áratuga þekking og reynsla Opið virka daga 9-18 laugardaga 10-16 Laugavegi 29 | sími 552 4320 | verslun@brynja.is | brynja.is Bútsög HM80L Verð 18.290,- Slípivél BTS800 Verð 35.820,- Fræsari Verð 49.980,- Hefill HMS850 - 2 stærðir Verð frá 57.500,- Súluborvél DP13 - 3 stærðir Verð frá 24.770,- Tifsög SD1600V Verð 19.700,- Smabyggð vél Combi 6 Verð 227.900,- Rennibekkur DMT 460 Verð 58.190,- Iðnaðarsuga HA1000 Verð 21.100,- Bandsög Basa 1 Verð 45.150,- Slípivél OSM100 Verð37.850,- Ný vefverslun brynja.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.