Morgunblaðið - 17.02.2018, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.02.2018, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2018 Félagslíf Nauðungarsala Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Þverárfjallsvegur (73) í Refasveit og Skagastrandarvegur (74) um Laxá Drög að tillögu að matsáætlun Vegagerðin auglýsir hér drög að tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðra fram- kvæmda í sveitarfélögunum Blönduósbæ og Skagabyggð, Austur-Húnavatnssýslu. Til stendur að byggja nýjan 8,5 km langan stofnveg í Refasveit, frá Hringvegi austan Blönduóss að Þverárfjallsvegi (744), skammt sunnan við brú á Laxá. Frá nýjum vegi verður byggður um 3,3 km langur vegur til norðurs, með nýrri brú yfir Laxá, og inn á núverandi Skagastrandarveg norðan við Höskuldsstaði í Skagabyggð. Heildarlengd vega og brúar er um 11,8 km. Að framkvæmdum loknum verður nýi 8,5 km langi stofnvegurinn hluti Þverárfjalls- vegar sem fær nýtt vegnúmer, þ.e.a.s. Þverárfjallsvegur (73). Nýi 3,3 km langi vegurinn, með nýrri brú á Laxá, verður að framkvæmdum loknum hluti Skagastrandar- vegar (74). Verkið heitir: Þverárfjallsvegur (73) í Refasveit og Skagastrandarvegur (74) um Laxá. Veglínur nýs Þverárfjallsvegar í Refasveit og Skagastrandarvegar um Laxá eru sýndar á uppdráttum með aðalskipulagi beggja sveitarfélaga. Markmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur á Norðvesturlandi, auka um- ferðaröryggi vegfarenda og íbúa og tryggja greiðari samgöngur á svæðinu. Drög að tillögu að matsáætlun eru kynnt á heimasíðu Vegagerðarinnar, http://www.vegagerdin.is/framkvaem- dir/umhverfismat/matsaetlun/ samkvæmt reglugerð 1123/2005 um mat á umhverfisáhrifum. Almenningur getur gert athugasemdir við áætlunina og er athugasemdafrestur til 10. mars 2018. Athugasemdir skal senda með tölvupósti til soley.jonasdottir@vegager- din.is eða til Vegagerðarinnar, Miðhúsavegi 1, 600 Akureyri. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hestagata 6, Sveitarfélagið Árborg, fnr. 219-9677, þingl. eig. þb. Hafsteinshof ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 22. febrúar nk. kl. 10:00. Hestagata 6, Sveitarfélagið Árborg, fnr. 219-9676, þingl. eig. þb. Hafsteinshof ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 22. febrúar nk. kl. 10:05. Miðtún 4, Sveitarfélagið Árborg, fnr. 218-6862, þingl. eig. Hrafnkell Guðnason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu- daginn 22. febrúar nk. kl. 10:50. Þelamörk 35, Hveragerði, fnr. 221-0936, þingl. eig. Grænamörk ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Suðurlandi, fimmtudaginn 22. febrúar nk. kl. 11:30. Breiðamörk 5, Hveragerði, fnr. 221-0074, þingl. eig. Hulda Hrönn Elíasdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, fimmtudaginn 22. febrúar nk. kl. 11:40. Bláskógar 6, Hveragerði, fnr. 220-9864, þingl. eig. Seyðhús ehf., gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn 22. febrúar nk. kl. 11:55. Borgarheiði 2V, Hveragerði, fnr. 220-9887, þingl. eig. María Einars- dóttir, gerðarbeiðendur Félagsstofnun stúdenta og Lífeyrissjóður verslunarmanna og Íbúðalánasjóður og Lánasjóður íslenskra námsmanna, fimmtudaginn 22. febrúar nk. kl. 12:05. Sýslumaðurinn á Suðurlandi 16. febrúar 2018 Yfirlæknir á sviði eirlits Embæ landlæknis óskar eir að ráða lækni í hlutastarf l að vinna að eir- li með lyanotkun landsmanna og ávísanavenjum lækna. Landlæknir starf- rækir lyagagnagrunn um lyaávísanir og afgreiðslu lya í þeim lgangi að tryggja gæði heilbrigðisþjónustunnar og öryggi sjúklinga. Í boði er áhugavert og kreandi starf þar sem reynir á almenna þekkingu í læknisfræði, samskiptahæfni og fagmennsku. Helstu verkefni  Stuðla að skynsamlegri notkun landsmanna á lyum.  Hafa almennt eirlit með ávísunum lækna á lyf, einkum ávana-, knilyf og sýklalyf.  Miðla upplýsingum um lya- ávísanir einstaklinga l lækna, m.a. l að auka öryggi í lyaávísunum.  Nota upplýsingar úr grunninum við gerð áætlana um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu.  Samskip við helstu aðila innan- lands og utan um eirlit með lyaávísunum.  Önnur verkefni að beiðni landlæknis og sviðsstjóra. Kröfur um þekkingu og hæfni  Sérfræðimenntun í læknisfræði.  Víðtæk starfsreynsla sem sérfræðilæknir.  Góð færni í að rita íslensku.  Almenn tölvukunnáa.  Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.  Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni.  Starfsreynsla á sviði stjórnsýslu er kostur. Næs yfirmaður er sviðsstjóri sviðs eirlits og frávika en viðkomandi mun vinna í nánu samstarfi við teymi sérfræðinga sem hefur umsjón með lögbundnu lyaeirli landlæknis, auk sérfræðinga á sviði heilbrigðisupplýsinga og sóvarnalækni. Umsókn með ítarlegri ferilskrá þar sem fram kemur ástæða umsóknar og rök- stuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið sendist l Embæs landlæknis, á neangið annabara@landlaeknir.is. Frekari upplýsingar um starfið veir Anna Björg Aradór, sviðsstjóri eirlits og frávika, neang: annabara@landlaeknir.is. Umsóknarfrestur er l og með 5. mars 2018. Æskilegt er að viðkomandi ge hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi ármála– og efnahagsráðherra og Læknafélags Íslands. Embæ landlæknis áskilur sér ré l að hafna öllum umsóknum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Styrkir Tilboð/útboð Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Eftirtaldir munir verða boðnir upp í vörumiðstöð Sam- skipa, Kjalarvogi 7-15, Reykjavík. Aðkoma að húsnæði Samskipa: Gengið er inn um dyr nr. 33 hjá vöruafgreiðslu. Bílastæði eru fyrir framan húsið. Uppboðið verður haldið laugardaginn 24.febrúar 2018 og byrjar kl. 11:00 . Paper Box, Skór, Búsáhöld fyrir iðnaðareldhús og borð, Hleðslurafhlöður og hleðslutæki, dömujakkar, Keðjur, Trékassi, Barnaföt, Púðar og bambusskálar, Stálgrind, Dýna, Auglýsinga- standur, Gjafapappír, Stórar síur, Hálskragar, Föt, Dúkkur, Skyrtur, Tuskudýr, Útivistarjakkar, Electrical Sauna Heater, Epson prenthylki, málning, Myndapappír, Hárkollur, Nestisbox, Hello Kitty leikföng, Lowara dæla, Símar, Hársprey, Spilastokkar, Töskur fyrir geisladiska, Eldhúsáhöld, Teyjustrokkur í metravís, Íþróttavörur, Hausar á golfkylfur, Buxur, Sængur, Magnari, Varahlutir í hátalara, Leikföng, Svartir klossar, Geisladiskar, Varahlutir í bát, Hljóðblandari, Bílhurð KIA, Flugsokkar, Skógerðarefni Fly London, Handklæði, Leðurskerar, Pappírshand-þurrkur, Glerskápar, LUWA Ultra filter síur, Fittings, Latex hlífðardýna, Perustæði f.ljós, Grisjuplástrar, Stálskápar, DeWalt slípirokkar, Sófi, Sjampó, Vél, Trékubbar, Spegill, Spónarplötur m.klæðningu örðu megin, Trampolín, Sýningarrekki, Quick step par- ketlistar, Harðplast, Glerstæða, Rauðar stálkútur, Sprittkerti, Strau- bretti Plötur með munsturhúsi, Sink sprey, Járngrind/motta, Frotte efni, Gler, Einangrun, Timbur, Barnarólur, Bílskúrshurðaflekar, Ýmsar járnvörur, Gervihnattardiskur, Gardína, Heyrnahlífar, Hjólavörur, Jógavörur, Rafhlöður, Mótorolía, Peysur, Hestakambar, Merkivélar, Bréfalúgur, Snyrtivörur, Bækur, Barnamótorhljól, Búðarkælir, Púströr, Electrolux þvottavél, Blöndunartæki, Kveikjarar, Fótboltamyndir, Húfur, Toppar á flaggstangir, Ljósritunarpappír, Handbrensubarkar, Grill, Kælipokar, Háþrýstidæla, Barnastóll á hjól, Sjónvörp, Skjala- skápur, Hleðslutæki f.Ipad og Iphone, Bakarofn, Kaffivélar Senseo, Parketundirlag og fl. og fl. Bílvél, Borðplötur, harðplastplötur, Búslóð, Bækur Tonja Glimmerdal, Aðgerð þrumuský, Hilma , Fjórhjól, Karmur og braut fyrir rennihurð, stór gluggi m.gleri, glerrúður, Málninga- hristari, Söngvaborg CD diskar, Trésmíðavélar, Ytong frauðsteypa. Ekki eru veittar frekari upplýsingar um vörur fyrr en á uppboðinu sjálfu. Hvorki ávísanir né kreditkort eru tekin gild sem greiðsla ein- ungis debetkort eða peningar. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 16. febrúar 2018 Útboð Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is           Veitur ohf., óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-2018-01 Áland, endurnýjun hitaveitu- og raflagna“ Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar frá þriðjudeginum 20.02.2018 https://www.or.is/utbod Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 06.03.2018 kl. 11:00 VEV-2018-01 17.02.2018 ÁLAND ENDURNÝJUN HITAVEITU OG RAFLAGNA Raðauglýsingar 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.