Morgunblaðið - 17.02.2018, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.02.2018, Blaðsíða 26
AFP Í hættu Órangútönum fækkaði um rúman helming á eyjunni Borneó. Órangútönum hefur fækkað um rúman helming á eyjunni Borneó, eða um meira en 100.000, frá árinu 1999, samkvæmt nýrri rannsókn. Fækkunin er einkum rakin til skógareyðingar en einnig til ólög- legra veiða, að því er fram kemur í grein um rannsóknina í tímaritinu Current Biology. „Við teljum að núna séu um 70.000 til 100.000 órangútanar eftir á Borneó,“ hefur fréttaveitan AFP eftir Mariu Voigt, vísindamanni við Max Planck-stofnunina í Þýskalandi. Hún segir rannsóknina benda til þess að öpunum hafi fækkað stór- lega á svæðum þar sem skógar hafi verið höggnir fyrir pálmaolíuvinnslu eða námugröft. „Það er samt áhyggjuefni að fækkunin var mest á svæðum sem eru enn skógi vaxin. Það bendir til þess að dráp á ór- angútönum eigi stóran þátt í þessu,“ hefur AFP eftir Voigt. Vísinda- mennirnir segja að aparnir séu oft drepnir vegna þess að þeir fari inn á plantekrur í fæðuleit. Haldi svo fram sem horfir er lík- legt að öpunum fækki um 45.000 til viðbótar á næstu 35 árum. Órangút- anar lifa einnig á eyjunni Súmötru og eru í útrýmingarhættu þar eins og á Borneó. Öpunum fækk- aði um 100.000  Órangútanar drepnir á Borneó Sími: 411 5000 • www.itr.is Fyrir líkama og sál Laugarnar í Reykjavík Frá morgnifyrir alla fjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds 26 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2018 Funahöfða 7, 110 Reykjavík | Sími 577 6666 KIEL/ - OG FRYSTITJEKI ., '*-�-��,�rKu�, æli- & frystibúnaður í allar gerðir sendi- og flutningabíla K LAUGAVEGI 24 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 552 0800 Dönsk hönnun SKIPAGÖTU 7 - 600 AKUREYRI SÍMI: 462 4646 Kínverska nýárið gekk í garð í gær en hátíðarhöldin í Peking og mörgum fleiri borgum í Kína voru miklu hljóðlátari en þau hafa verið síðustu ár. Ástæðan er sú að yfirvöld í 440 kínverskum borgum og bæjum hafa bannað notkun kínverja og flugelda til að minnka loftmengun. Slíkt bann var til að mynda sett í Peking í desember. „Eins og allir Pekingbúar hef ég sprengt púðurkerlingar frá því að ég var barn. En nú er öldin önnur … loftgæðin skipta mestu máli núna í augum flestra,“ hefur fréttaveitan AFP eftir ein- um íbúa höfuðborgarinnar. Annar Peking-búi, ungur námsmaður, tók í sama streng. „Bannið er af hinu góða, vegna þess hversu hrikalegt ástand- ið er í umhverfismálum. Jafnvel þótt það spilli svolítið skemmtuninni.“ Ár hundsins Heimildir: HandbookofChineseHoroscopes/Peoplehistory.com/ history.com/ NASA/LibraryofCongress/reard.com/AFP Myndir 2017 2016 2015 2014 2013 2019 2020 2021 2022 2023 2024 Hundur 2018 Kínverski dýra- hringurinn Fólk Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands (1874-1965) Bill Clinton, fyrrverandi forseti Banda- ríkjanna (f. 1946) Madonna, bandarísk poppstjarna (1958) Justin Bieber, kanadísk poppstjarna (1994) Donald Trump, forseti Bandaríkjanna (1946) MIchael Jackson, „konungur poppsins“ (1958-2009) Saoirse Ronan, írsk-bandarísk leikkona (1994) Móðir Teresa, dýrlingur (1910-1997) Elvis Presley, „konungur rokksins“ (1935-1977) Atburðir á ári hundsins 1958 Momofuku Ando fann upp fyrstu skyndinúðlurnar í Japan „Stóra stökkið fram á við“ hafið í Kína, með það að markmiði að gera landið að iðnvæddu kommúnistaríki Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, hóf starfsemi Golda Meir, forsætisráðherra Ísraels (1898-1978) Alþjóðlegur sáttmáli um bann við dreifingu kjarnavopna gekk í gildi 1970 Haldið upp á jarðardaginn (22. apríl) í Bandaríkjunum Fyrsta keppnin ætluð skáktölvum haldin í NewYork Alþjóðahvalveiðiráðið ákvað að banna hvalveiðar í atvinnuskyni 1982 Fyrsta gervihjartaígræðslan, sjúklingurinn lifði í 112 daga Íbúafjöldi Kína fór yfir milljarð og landið varð það fjölmennasta í heiminum Nelson Mandela varð forseti Suður-Afríku, fyrstur blökkumanna 1994 Um 800.000 manns lágu í valnum eftir hópmorðin í Rúanda Skýrt frá því að Hubble-sjónaukinn hefði fundið fyrstu merkin um svarthol Norður-Kóreumenn tilkynntu að þeir hefðu sprengt fyrstu kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni 2006 Twitter komið á fót Plútó skilgreindur sem dvergreikistjarna, ekki reikistjarna Saddam Hussein, fyrrverandi einræðisherra Íraks, tekinn af lífi 1946 Tólf leiðtogar nasista dæmdir til dauða í réttarhöldunum í Nürnberg og sjö fengu fangelsisdóm, frá 10 árum til lífstíðar Bandaríkjamenn hófu kjarnorkutilraunir á kóraleyjunni Bikini á Kyrrahafi Tveggja flíka sundfatnaður (bikini) settur á markað í París, nefndur eftir Bikini-eyju Snákur Hestur Geit Api Hani Göltur Rotta Uxi Tígur Héri Dreki Kínverska nýárið 2018 gekk í garð í gær Kínverjar bannaðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.