Morgunblaðið - 28.02.2018, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.02.2018, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 2018 Norski rithöfundurinn og ritstjór- inn Dan Aleksander Andersen ræðst harkalega á stjórnendur Cappelen Damm, sem er stærsta bókaforlag Noregs, í nýrri bók sem nefnist Brev til ledelsen. Í bókinni tiltekur Andersen 200 ástæður fyr- ir því að hann sagði upp störfum hjá bókaforlaginu í nóvember 2017. Í samtali við Politiken segir And- ersen kveikjuna að bókinni hafa verið fyrirspurnir blaðamanna sem vildu vita hvers vegna hann hefði hætt eftir tæplega áratugar starf hjá forlaginu. Segir hann gagnrýni sína ekki aðeins eiga við um Cappelen Damm heldur um mun fleiri forlög víða um lönd. „Mín upplifun var að ritstjórar væru undir „titlapessu“, þar sem sífellt er verið að fjölga útgefnum titlum. Ástæðan er sú að bækur seljast í minna upplagi en áður og til að halda sölumagninu svipuðu þarf að gefa út fleiri titla með til- heyrandi álagi á ritstjóra sem hef- ur slæm áhrif á bæði rithöfunda og bókmenntagreinina sem fag.“ Þegar Andersen réð sig til starfa hjá Cappelen Damm haustið 2008 var hlutverk hans að uppgötva unga og efnilega rithöfunda fyrir forlagið, sem gefið hefur út bækur eftir höfunda á borð við Lars Saa- bye Christensen og Vigdisi Hjorth. Segir hann norsk forlög ekki sinna ungum höf- undum sem skyldi og gefa út bækur sem séu ekki tilbúnar og hefði þurft að ritstýra mun bet- ur. Nefnir hann í því samhengi að á síðustu árum hafi á ári hverju á bilinu 40-60 norskir höfundar fengið sína fyrstu bók útgefna. Andersen bendir á að þó vissulega séu góðir höfundar í bland sé langt frá því að allir nýliðarnir standi undir vænt- ingum. Meðal þeirra ástæðna sem And- ersen gefur fyrir uppsögn sinni er að hann telur að framtíðarplön Cappelen Damm séu „ósiðleg“. Í viðtali við NRK segir Andersen nauðsynlegt að skapa traust milli forlaga og rithöfunda. „Forlög verða að leggja sig fram um að skapa samfellu og stuðla að þroska. Það er ósiðlegt að svíkja þessi grunngildi,“ segir Andersen og bendir á að norsk stjórnvöld bjóði upp á góða styrki og fast verð á bókum til að tryggja gæða- bókmenntir á litlu málsvæði á sama tíma og stjórnendur forlaga vinni gegn slíkum gæðum með því að einblína á titlamagnið í stað gæða. Gagnrýnir bóka- bransann harðlega Dan Aleksander Andersen The Florida Project Hin sex ára gamla Moonee elst upp í skugga Disney World ásamt uppreisnar- gjarnri og ástríkri móður sinni. Uppvaxtarsaga sem fær hjartað til að slá. Metacritic 92/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 17.45, 20.00, 22.15 Call Me By Your Name Athugið að myndin er ekki með íslenskum texta. Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.30 Óþekkti hermaðurinn Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 17.30 Women of Mafia Bíó Paradís 20.00 In the Fade Metacritic 64/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.00 Fullir vasar 12 Morgunblaðið bmnnn Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.45 Smárabíó 15.30, 16.50, 17.10, 19.10, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.20, 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.00 Red Sparrow 16 Metacritic 56/100 IMDb 5,4/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Kringlunni 22.00 The Post 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 17.30 Darkest Hour Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 19.40 Winchester 16 Metacritic 28/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Egilshöll 22.10 Den of Thieves 16 Metacritic 50/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 The 15:17 to Paris 12 Metacritic 45/100 IMDb 5,0/10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00 La Bohème Sambíóin Kringlunni 18.00 The Shape of Water 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 87/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 19.40 Háskólabíó 18.00, 20.50 Borgarbíó Akureyri 22.10 Maze Runner: The Death Cure 12 Metacritic 51/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 19.30 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Háskólabíó 17.50, 20.40 Bíó Paradís 22.30 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,9/10 Háskólabíó 18.00 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Smárabíó 17.50 Lói – þú flýgur aldrei einn Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00, 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Bling Mun fallegur hringur, eða hugrekkið sem þarf til að bjarga borginni frá illum vél- mennaher, sigra hjarta æskuástar Sam? IMDb 4,6/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Paddington 2 Paddington hefur sest að hjá Brown-fjölskyldunni og er orðinn vinsæll meðlimur samfélagsins. Metacritic 88/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00 The Greatest Showman 12 Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Háskólabíó 20.20 T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum sem innlendum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 88/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 19.50, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 19.10, 21.30 Sambíóin Akureyri 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.20 Smárabíó 16.30, 19.30, 21.40, 22.30 Black Panther 12 Fifty Shades Freed 16 Þriðja myndin um þau Christian og Önu. Þau eru nú ham- ingjusamlega gift en draugar fortíðarinnar ásækja þau og hóta að eyðileggja líf þeirra. Metacritic 31/100 IMDb 4,4/10 Laugarásbíó 22.10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Smárabíó 20.30, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00 Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Game Night 12 Vinahjón sem hittast vikulega og spila leiki fá um nóg að hugsa þegar nýr morðleikur er kynntur fyrir þeim. Metacritic 66/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2018 GMC Denali Litur: Frost White, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, Nýr 2018 Denali (nýja útlitið). Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, sóllúga, BOSE hátalara­ kerfi, dual alternators, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Z71 pakki, kúla í palli (5th wheel pakki)og fleira. VERÐ 10.490.000 m.vsk 2018 GMC Sierra SLT Litur: Dark slate, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Öll standsetning innifalin í verði ásamt ábyrgð og þjónustu. VERÐ 9.590.000 m.vsk 2018 GMC Sierra SLT Litur: Hvítur, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. VERÐ 9.490.000 m.vsk 2017 RAM Limited Litur: Dökk rauður / svartur að innan. Einnig til hvítur og svartur. 6,7L Cummins,loftpúðafjöðrun, Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, sóllúga, RAM­box, toppljós, heithúðaður pallur. 35“ dekk, LED­bar, húddhlíf og glug­ gahlífar komið á, allt innifalið. VERÐ 9.990.000 m.vsk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.