Morgunblaðið - 31.03.2018, Page 48

Morgunblaðið - 31.03.2018, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2018 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund Páskadag kl. 14. Spennandi starf í ferðaþjónustu Black Beach Tours leitar að öflugum einstaklingi til starfa við m.a. sölu ferða, umsjón með gisti- heimili og almenn skrifstofustörf. Black Beach Tours er nýtt ferðaþjónustufyrirtæki í Þorlákshöfn og býður upp á skemmtilegar ferðir með fjórhjólum, Rib bátum og mótorsnekkju. Fyrirtækið rekur einnig 10 her- bergja gistiheimili í bænum. Um fullt starf er að ræða og er það nokkuð fjölbreytt. Starfslýsing:  Kynning, sala ferða og tilboðsgerð  Samskipti og upplýsingagjöf til viðskiptavina  Skipulagning og undirbúningur ferða  Bókanir, eftirfylgni og reikningagerð  Almenn skrifstofustörf  Sjá um uppfærslur á samfélagsmiðlum, s.s. facebook, heimasíðu ofl.  Móttaka hópa í ferðir ofl.  Önnur tilfallandi störf Starfsaðstaða: Black Beach Tours er með höfuðstöðvar í Þorlákshöfn. Skrifstofan er staðsett að Unu- bakka 11. Vefsíður fyrirtækisins: www.blackbeachtours.is, www.blackbeachguesthouse.is Hæfniskröfur og reynsla:  Stundvísi, sjálfstæði, frumkvæði, dugnaður og góðir skipulagshæfileikar  Góð enskuhæfni í tali og ritun  Mikil þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum  Almenn góð tölvukunnátta  Áhugi á landi og ferðamennsku mikill kostur Aðrar upplýsingar Umsækjandi sendi umsókn og ferilskrá í tölvupósti á info@blackbeachtours.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Ýmislegt *Nýtt í auglýsingu *20678 Blóðræktunartæki fyrir LSH. Ríkiskaup fh. Landspítala óska eftir tilboðum í blóðræktunartæki fyrir LSH (Blood Culture System for Clinical Microbiology Department in Landspitali). Nánari upplýsingar í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 2. maí 2018 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum. Aðalfundur Fella- og Hólasóknar Fundurinn verður haldinn í safnaðarsal Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 10. apríl 2018 og hefst kl. 19.30. Dagskrá fundarins: 1. Lögbundin aðalfundarstörf 2. Önnur mál Rétt til fundarsetu eiga allir þeir sem búa í Fella- og Hólahverfi í Reykjavík og eru skráðir í Þjóðkirkjuna. Verið velkomin, sóknarnefnd Grensássókn Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar verður haldinn mánudaginn 9. apríl kl. 17:30, í safnaðarheimili Grensáskirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Grensáskirkju. Félagslíf Vinnubúðir til sölu Landsvirkjun auglýsir eftirfarandi vinnubúðir til sölu:  Bormannaskála í Kröflu  Skrifstofur í Búðarhálsi  A-íbúðir í Búðarhálsi  B-íbúðir í Búðarhálsi  Vinnubúðaskála á Þeistareykjum Sala vinnubúðanna fer fram á uppboðsvef Króks, bilauppbod.is, og þar má finna allar nánari upplýsingar. Til sölu Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl 2018, kl. 16.30, á Stórhöfða 31 (gengið inn Grafarvogsmegin) DAGSKRÁ: 1. Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár. 2. Reikningar sjóða félagsins. tillaga um kaup á 50% hlut FMA í Ljósheimum 10. 3. Lagabreytingar. 4. Stjórnarskipti. 5. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara. 6. Kosning ritstjóra. 7. Kosning í fulltrúaráð Birtu lífeyrissjóðs. 8. Nefndakosningar. 9. Önnur mál. Reikningar, fundargerðir, tillögur um lagabreytingar og aðrarframkomnar tillögur liggja frammi á skrifstofu GRAFÍU frá og með 3. apríl 2018. Veitingar í fundarhlé Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stórhöfða 31, SÍMI 552 8755   AÐALFUNDUR 2018 Smáauglýsingar Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu Lok á heita potta og hitaveitu- skeljar Stærðir í cm: 200x200, 210x210, 220x220, 235x235, 235x217, 217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000 kg jafnaðarþunga af snjó. Vel ein- angruð og koma með 10 cm svuntu. Sterkustu lokin á markaðnum. Litir: Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að auðvelda opnun á loki. www.heitirpottar.is Sími 777 2000 Haffi og 777 2001 Grétar Fasteignir Til sölu La Marína á Spáni 25 mín. frá Alicante flugvelli. Gott einbýlishús, stutt í alla þjónustu, strönd og golfvellir á svæðinu. 38.400 þús. ísl. kr. Upplýsingar í síma 7742501. eyvindur@simnet.is Þjónusta Faglærðir málarar Tökum að okkur öll almenn málningarstörf. Tilboð eða tímavinna. Sími 696 2749 - loggildurmalari@gmail.com Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt ÚTSALA Á HERRASKÓM! Við erum að hætta með útiskó! JOMOS þýskir gæða leður skór! Stærðir 39-47 Kr. 8.990,- ALLT Á AÐ SELJAST Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán. - fös. kl. 10–18, Laugardaga kl. 10 - 14 Jessenius Faculty of Medicine Martin, Slóvakíu Inntökupróf verða haldin í læknis- fræði í Reykjavík 25. apríl og 1. júní. Á Akureyri 26 apríl. Margir íslendingar stunda nám við skólann. Uppl. fs. 8201071 kaldasel@islandia.is Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042, Húsviðhald Hreinsa þakrennur, laga ryð á þökum og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Til leigu Íbúð til leigu 2ja herberja 60 fm íbúð í Kópavogi til leigu frá 15. apríl eða skv. nánara samkomulagi. Sérgeymsla og garð- pallur. Hentar vel einstaklingi eða pari. Tímabundin leigutími er 1 ár í senn með möguleika á framlengingu. Áhugasamir sendi póst á netfangið ninabjorns@gmail.com

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.