Morgunblaðið - 31.03.2018, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.03.2018, Blaðsíða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2018 9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið all- ar helgar á K100. Vakn- aðu með Ásgeiri á laug- ardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Bekkjarpartí Við sláum upp alvöru bekkjarpartíi á K100. Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Sólmundur Hólm hefur slegið í gegn með uppistandi sínu á Hard Rock. Hann hefur nú lokið keppni þar og ferðast um landið um páskana og skemmtir fólki. Sóli var gestur í Ísland vaknar í vikunni þar sem hann ræddi við Loga, Rikku og Rúnar. Það er óhætt að segja að hann hafi staðið í ströngu síðustu mánuðina en hann greindist með krabbamein og í lyfjameðferðinni ákvað hann að halda sína eigin uppistandssýningu. Hann er nú laus við krabbameinið og lífið brosir við honum. Hægt er að horfa á viðtalið við Sóla á K100.is. Sóli Hólm kíkti á K100. Landsbyggðin um páskana 20.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. 21.00 Ransacked Myndin segir frá því hvernig gríð- arlegur auður, vogunar- sjóðir og hagkerfi heimsins geta haft áhrif á líf venju- legs fólks. Hver vinnur og hver tapar? Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Leitin að Dóru (Finding Dory) 09.40 Inside Out 11.15 The Voice USA 12.45 Hvíti kóalabjörninn 14.10 Adventures in Baby- sitting 15.55 About A Boy Kald- hæðinn og óþroskaður ungur maður kynnist ungum nágranna sínum sem hjálpar honum að verða fullorðinn. 17.40 The Voice USA 18.25 Inside Out Dagný er lítil stelpa sem er nýflutt ásamt foreldrum sínum á nýjan stað. Hún þarf að byrja í nýjum skóla og eignast nýja vini og það er heilmikil breyting fyrir ungan krakka. Í myndinni kynnumst við tilfinning- unum sem bærist innra með henni en þar fara fremst í flokki þau Gleði, Sorg, óbeit, Reiði og Ótti. 20.00 The Jungle Book 21.50 Logan Lucky 23.50 Shawshank Re- demption Sagan gerist um miðja síðustu öld og segir frá ungum banka- manni sem er dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð á eiginkonu sinni og elskhuga hennar. Í fang- elsinu kynnist hann eldri fanga sem heillast af unga manninum og kemst fljótlega að því að hann er enginn venjulegur fangi. 02.15 Enemy of the State Lögfræðingur sem vinnur í Washington D.C lendur í miklum vandræðum þeg- ar hann fær sent til sín vídeó af stjórnmálamanni að fremja morð. Sjónvarp Símans EUROSPORT 14.45 Weightlifting: European Championship In Bucharest, Romania 16.00 Live: Weightlift- ing: European Championship In Bucharest, Romania 17.45 News: Eurosport 2 News 17.50 All Sports: Watts Top 10 18.15 Foot- ball: Fifa Football 19.15 All Sports: Watts Top 10 19.45 Weig- htlifting: European Championship In Bucharest, Romania 20.25 News: Eurosport 2 News 20.30 Live: Curling: World Men’s Cham- pionship In Las Vegas, Usa 23.30 All Sports: Watts Top 10 DR1 15.05 X Factor 15.20 Håndbold: Vezprem – Skjern (m), direkte 16.05 X Factor Afgørelsen 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.00 Hvem var det nu vi var – 1981 18.00 Matador – Hr. Stein 19.20 Victoria 20.10 Unge Morse 21.40 Vera: Løgnehistorier 23.10 The Place Beyond the Pines DR2 14.35 Ken Folletts Jordens søjler 18.00 Temalørdag: Hjælp – de døde snakker til mig 18.50 Te- malørdag: Livet efter livet 19.20 Temalørdag: Genopstandelse – retur fra de døde 20.30 Deadline 21.00 Dødbringende våben 2 22.50 Alt du bør vide om tissem- anden 23.50 Den nøgne landsby NRK1 15.15 DDE 25-års jubileum 17.00 Lørdagsrevyen 17.30 Påskenøtter 17.45 Lotto 17.55 Turistforeningen 150 år 19.10 Presten 19.40 Påskekrim: Vera 21.10 Påskenøtter: Løsning Påskenøtter 21.15 Kveldsnytt 21.30 Welcome to Norway 23.00 Legenda Elvis NRK2 14.50 Trollelgen 15.40 KORK – hele landets orkester: Russlands ukjente mester: Weinbergs Kla- verkvintett 16.30 Heftige hus 17.30 Legenda Elvis 19.00 Nyheter 19.10 Hytteliv påske 19.25 Påskenattsmesse fra Roma 21.25 Mester mot legende i vintersport 22.20 Abels tårn 23.00 NRK nyheter 23.03 Ein fest for Shirley Bassey 23.55 Tur- ist SVT1 15.30 Svenska tv-historier: Sver- ker 15.45 Dom kallar oss artister: Ögonblicket 15.50 Helgmåls- ringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Maj Doris 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Smartare än en femteklassare 19.00 Tror du jag ljuger? 19.30 Unge kommissarie Morse 21.00 Uti bögda 21.15 Rapport 21.20 The Ghost Writer SVT2 12.55 Världens natur: Blue Plan- et II 13.50 Sverige idag på rom- ani chib/arli 14.00 Rapport 14.05 Sverige idag på romani chib/lovari 14.15 Påskens berät- telser 14.20 Korta tv-historier 14.25 En duva satt på en gren och funderade på tillvaron 16.05 Jesus sista dagar 17.00 Kult- urstudion 17.02 Birgit- almanackan 17.04 Kulturstudion 17.10 Min Matteus 18.05 Kult- urstudion 18.10 Matteuspassio- nen 20.55 Kulturstudion 21.00 Gomorra 21.45 Girls 22.10 Kor- respondenterna 22.40 Plus 23.10 Påskens berättelser 23.15 Folktro 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 07.00 KrakkaRÚV 10.40 Skólahreysti Í (e) 11.10 Útsvar (Reykjanes- bær – Hafnarfjörður) (e) 12.20 Ólafur Jóhann (e) 13.05 Golden Years (Gullnu árin) (e) 14.40 Bannorðið (The A Word) (e) 15.40 Hafið, bláa hafið (Blue Planet II) (e) 16.30 Átök í uppeldinu (In- gen styr på ungerne) (e) 17.10 Á spretti (e) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 KrakkaRÚV 17.41 Kioka 17.47 Letibjörn og læmingj- arnir 17.54 Trélitir og sítrónur (Skilaboð) 18.02 Lóa 18.25 Leiðin á HM (Mexíkó og Króatía) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan Jón Jónsson fær til sín hressar fjölskyldur sem etja kappi í spurningaleikjum og þraut- um. 20.25 Bíóást: Grease (Koppafeiti) Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmynd- ir. Að þessu sinni segir kvikmyndagagnrýnandinn Nína Richter frá söngva- myndinni sígildu, Grease, frá árinu 1978. 22.20 Yngismeyjar (Little Women) Leikin þáttaröð í þremur hlutum frá BBC, byggð á samnefndri skáld- sögu Louisu May Alcott. 23.25 The Place Beyond the Pines (Ekki aftur snú- ið) Áhrifarík spennumynd með Ryan Gosling í hlut- verki ökuþórsins Lukes, sem fremur bankarán í von um að framfleyta sér og fjölskyldu sinni. Strang- lega b. börnum. 01.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Waybuloo 07.45 Mamma Mu 07.55 Kalli á þakinu 08.20 Með afa 08.30 Billi Blikk 08.45 Dagur Diðrik 09.10 Dóra og vinir 09.35 Blíða og Blær 10.00 Nilli Hólmgeirsson 10.10 Lína langsokkur 10.35 Ævintýri Tinna 11.00 Beware the Batman 11.20 Ellen 12.00 B. and the Beautiful 13.05 Allir geta dansað 14.55 Friends 15.15 The Big Bang Theory 15.40 Fright Club 16.25 Gulli byggir 16.55 Ísskápastríð 17.35 Heimsókn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Lego Batman myndin Batman þarf að verja Got- ham fyrir mislynd- iskubbum eins og jókern- um, Harley Quinn sem vilja láta illt af sér leiða. 21.40 Logan 24.00 Batman v Superman: Dawn of Jus 02.30 Keeping Up with the Joneses 04.15 2 Guns 09.25/15.40 Dare To Be Wild 11.10/17.25 Dear Eleanor 12.40/18.55 Carrie Pilby 14.15/20.35 Absolutely Anything 22.00/03.45 Alien 23.55 Partisan 01.35 Twelve Monkeys 20.00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá. 21.00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland. 21.30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.38 Mæja býfluga 17.50 Kormákur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Arthúr 2 07.10 Derby Country – Sun- derland 08.50 Körfuboltakvöld 10.30 Pr. League Preview 11.00 MD í hestaíþróttum 13.00 E.deildin – fréttir 13.50 Man. U. – Swansea 16.00 Laugardagsmörkin 16.20 Everton – Man0 City 18.40 Sevilla – Barcelona 20.45 Las Palmas – Real Madrid 22.25 Crystal Palace – Liv- erpool 00.05 Man. U. – Swansea 01.45 Leverkusen – Augs- burg 08.05 Seinni bylgjan 11.20 Crystal Palace – Liv- erpool 13.25 Leverkusen – Augs- burg 15.35 Michael Jordan 16.25 Bayern Munchen – B. Dortmund 18.30 Brighton – Leicester 20.10 Watford – Bournemo- uth 21.50 WBA – Burnley 23.30 Newcastle United – Huddersfield 01.10 West Ham – South- ampton 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Bragi Skúlason flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Mitt nafn er Steinn Steinarr, skáld. Ég kvaðst á við fjandann. Þáttaröð sem gerð var þegar 100 ár voru liðin frá fæðingu Aðalsteins Kristmundssonar og 50 ár frá and- láti skáldsins Steins Steinarr. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfrengir. 10.13 Píkuskrækir. Fjallað um #MeToo- byltinguna. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. Umsjón: Helgi Selj- an. (Aftur í kvöld) 12.00 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 13.55 Útvarpsleikhúsið: Englabörn. eftir Hávar Sigurjónsson. Tónlist: Jóhann Jóhannsson. Tónlistarflutn- ingur: Eþos-kvartettinn og Jóhann Jóhannsson. 15.05 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur 17.00 Hundrað ár, dagur ei meir. Hugmyndasaga fullveldisins Tíu þátta röð sem fjallar um fyrstu öld fullveldis Íslendinga í ljósi hug- myndasögunnar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Veðurfregnir. 18.13 Dánarfregnir. 18.20 Páskaópera Útvarpsins í beinni útsendingu frá Metrópólit- an-óperunni. Cosi fan tutte eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Bein útsending frá sýningu Metrópólit- an-óperunnar í New York. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestri Passíusálma lýkur. 22.20 Bók vikunnar. Fjallað um Ís- lenska drauminn eftir Guðmund Andra Thorsson. (E) 23.00 Vikulokin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Viðtal Kastljóss á miðviku- dag, við foreldra manns sem lést í janúar vegna ofneyslu lyfja, aðeins 19 ára að aldri, var afar áhrifaríkt. Hjónin eiga heiður skilið fyrir að tjá sig af fullri einlægni um son- armissinn. Í fyrstu hugleiddu for- eldrar drengsins að segja engum hvers kyns var. Spurðu sjálf sig: Hvernig get- um við sagt öfum hans og ömmum hvernig komið var fyrir barninu okkar? Tóku síðan sem betur fer annan pól í hæðina og vonandi verður umfjöllun Kastljóss til að opna augu fólks; fær jafnvel einhvern til að hugsa sig tvisvar um áður en næsta tafla er gleypt eða eitrið inn- byrt með einhverju öðru móti. Í Menningunni, sem ég hef hingað til litið á sem hluta Kastljóss, en getur reyndar varla verið miðað við fram- reiðslu miðvikudagsins, var fjallað um sjónrænar hliðar tónleika. Hluti umfjöllunar Menning- arinnar var satt best að segja afar óviðeigandi, ekki síst í kjölfar þess sem á undan var gengið. Meðal annars var rætt við grafískan hönnuð sem kvaðst hafa búið til ákveðið visualt brand sem virkaði sem backdrop tónlist- armanns sem hann ræddi um. Ég veit ekki betur en sá sé, að hafi a.m.k. verið, yfirlýstur eiturlyfjaneytandi og svo virt- ist sem töflur og lyfjaglös væru hluti hins visuala brands sem virkaði aug- ljóslega vel sem backdrop fyr- ir hann og næði hans „karakt- er út í ýktu visual,“ eins og það var orðað. Eins og blandan Kastljós og menningin getur verið prýði- leg sat a.m.k. einn áhorfendi eftir í sófanum með óbragð í munni eftir blöndu mið- vikudagsins. Þar var Kastljós- inu ekki um að kenna. Eitruð blanda á miðvikudagskvöldi Ljósvakinn Skapti Hallgrímsson Erlendar stöðvar 19.30 Aldrei fór ég suður 2018 Bein útsending frá tónleikum í Kampaskemm- unni á Ísafirði. RÚV íþróttir Omega 20.00 Tom. World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 18.00 Joni og vinir 18.30 W. of t. Mast. 19.00 C. Gosp. Time 19.30 Joyce Meyer 09.00 Hvar er best að búa? 13.05 PJ Karsjó 17.05 Friends 19.00 The New Girl 19.25 Entourage 20.00 Brother vs. Brother 20.45 Schitt’s Creek 21.10 NCIS: New Orleans 21.55 The Knick 22.55 The Mentalist 23.40 Entourage 00.10 Enlightened 00.40 The New Girl 01.05 Entourage 01.40 Anger Management Stöð 3 Vigdís Eva Steinþórsdóttir var sigursæl í morgunþætt- inum Ísland vaknar í vikunni. Hún var ein þeirra fjöl- mörgu sem hringdu inn í þáttinn og tók þátt í spurn- ingaleiknum Svaraðu RÉTT til að vinna en í leiknum þarf að svara þremur spurningum rétt í röð. Spurt var um fréttir og málefni sem hafa verið til umræðu í þættinum undanfarna daga og þegar kom að lokaspurningunni giskaði Vigdís á svar sem reyndist rétt. Verðlaunin voru flugferð fyrir tvo til Kanaríeyja í boði ferðaskrifstof- unnar Vita. Hægt er að hlusta á sigurstundina á k100.is. Vigdís Eva er á leið til Kanarí. Giskaði sig til Kanarí K100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.