Morgunblaðið - 31.03.2018, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.03.2018, Blaðsíða 52
52 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2018 Nú er nokkuð seint við brugðið, því í dag er lokadagur kyrru viku eða efstu viku, vikunnar fyrir páska, en þó ekki of seint að minnast þess að hún heitir líka dymbilvika og það skilyrðislaust með ypsiloni. Dymbill er þarna trékólfur í kirkjuklukku því meiningin var að hljómurinn yrði lágvær og sorgþrunginn. Málið 31. mars 1905 Við borun eftir vatni við Öskjuhlíð í Reykjavík fannst málmtegund sem talin var vera gull. Fjallkonan sagði að „uppnám mikið“ hefði verið í bænum út af þessu. Borinn var „í mýrinni vestur af Hlíð,“ að sögn Ingólfs, og var kom- inn niður á 118 feta dýpi. Gulllagið var „um 2 þuml. þykkt“. Síðar kom í ljós að vinnsla myndi ekki borga sig. 31. mars 1955 Allri áhöfn, 42 mönnum, var bjargað þegar togarinn Jón Baldvinsson strandaði við Reykjanes, skammt frá gamla vitanum. Morgunblaðið sagði að þetta hefði verið mikið björgunarafrek. 31. mars 2007 Hafnfirðingar höfnuðu til- lögum um stækkun álversins í Straumsvík með 88 atkvæða mun. Andvígir stækkun voru 6.382 en 6.294 hlynntir. Kosn- ingaþátttaka var 77%. „Það er mikil sorg í mönnum og vonbrigði,“ sagði Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, í samtali við Fréttablaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist… 2 3 8 1 4 7 9 5 6 1 7 9 3 5 6 2 4 8 4 5 6 2 9 8 3 7 1 8 2 5 4 1 9 7 6 3 6 4 3 8 7 5 1 2 9 9 1 7 6 2 3 5 8 4 7 9 1 5 8 4 6 3 2 5 6 4 9 3 2 8 1 7 3 8 2 7 6 1 4 9 5 2 9 4 1 8 3 6 5 7 7 5 3 6 4 9 2 8 1 8 1 6 2 7 5 3 9 4 1 2 9 3 6 7 8 4 5 3 8 7 9 5 4 1 2 6 4 6 5 8 1 2 7 3 9 9 7 1 5 2 8 4 6 3 5 4 8 7 3 6 9 1 2 6 3 2 4 9 1 5 7 8 9 1 4 2 8 3 7 5 6 5 3 6 9 7 4 2 8 1 7 2 8 1 5 6 9 4 3 8 9 2 3 6 1 4 7 5 3 6 5 4 2 7 1 9 8 4 7 1 5 9 8 6 3 2 1 5 7 6 3 9 8 2 4 2 4 9 8 1 5 3 6 7 6 8 3 7 4 2 5 1 9 Lausn sudoku 2 8 4 7 9 3 2 4 6 9 8 3 1 1 9 6 4 7 6 2 3 4 7 1 9 8 7 2 9 1 3 3 9 8 2 4 9 6 8 5 4 8 2 1 5 8 3 9 1 3 9 5 9 4 2 5 8 7 2 6 4 1 5 7 9 8 9 6 5 6 4 8 1 6 4 5 1 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl I P P E R H A J Y E O R H B N A L L G C I E J Z H I U H J U Ú R U N I A P H E I I R D O Y V X G S O Z N M K P A T S I R É R T U Q E F V P A L K O H U T F B P P Q F Z V R H N Ð S I M D E G S M N W E F V A I L N R L L B U Z J U U U R I T D D Ð K R O A E N R K Q E Ð T T S D N N U N J B S S R D E K T B R L P H W A N P K F F A U L L I B S G U L I C R A W J N A R G O E H K Y R U B Y K G R L L D S H N H J I M I E G F L H S C I X F Ð Æ A Y Z B Y S Ð A V T Y Ð A H Z R O L G H R E I Ð A R S H Ó L A Ð A Z B A M N M G F S Z H B E A W K F R K P R A R J Ö R L A G A R Í K M G X O P X S E S Z Y Q B L I E L S K U M B U D A R W S I L Ó S T Ý R I L Á T T E J Akkilesarhælar Aðhylltust Borðanna Breikið Burðug Elskum Eyjahreppi Grandavegur Hreiðarshól Húsfriðunar Orðaskiptum Samgangur Trérista Uppboðsafsals Óstýrilátt Örlagarík Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Ræður Ræsta Giftu Reiða Nóri Skel Ræðu Frá Dóni Júðar Tölta Rýkur Nærri Jaðar Nit Lið Tuða Dót Erfið Yfrin 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 3) Sess 5) Málnyt 7) Íláts 8) Næring 9) Aldna 12) Stans 15) Kvista 16) Rómar 17) Einsær 18) Drif Lóðrétt: 1) Nálægt 2) Snúinn 3) Stíga 4) Skáld 6) Æska 10) Leikni 11) Nothæf 12) Sára 13) Aumur 14) Skref Lausn síðustu gátu 53 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rc3 Rf6 2. e4 e5 3. Rf3 Rc6 4. Bc4 Rxe4 5. Rxe4 d5 6. Bd3 dxe4 7. Bxe4 Bd6 8. d4 O-O 9. Bxc6 bxc6 10. dxe5 Bb4+ 11. Bd2 De7 12. a3 Bc5 13. O-O Ba6 14. He1 h6 15. Be3 Had8 16. Dc1 Bc4 17. Bxc5 Dxc5 18. De3 Db6 19. b3 Bd5 20. Had1 c5 21. Dc3 Dg6 22. Rh4 Dh5 23. Rf3 Dg6 24. Hd3 c4 25. bxc4 Be4 26. Hde3 Bxf3 27. Hxf3 c5 28. Hd3 Hxd3 29. Dxd3 Db6 30. Hd1 Db2 31. f4 He8 32. Db3 Hb8 Staðan kom upp á GAMMA Reykja- víkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Vignir Vatnar Stef- ánsson (2300) hafði hvítt gegn Erlingi Þorsteinssyni (2056). 33. Hd8+! og svartur gafst upp. Áskorendamóti heimsmeistarakeppninnar lauk í vik- unni í Berlín og sigurvegari mótsins, Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana (2784), mun tefla heimsmeistaraeinvígi við Magnus Carlsen (2843) í London dagana 9. nóvember til 28. nóvember næstkomandi. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Glatað tækifæri. S-NS Norður ♠ÁG7 ♥ÁG95 ♦G3 ♣ÁKG3 Vestur Austur ♠1084 ♠932 ♥87 ♥KD1063 ♦Á107 ♦654 ♣109872 ♣54 Suður ♠KD65 ♥42 ♦KD982 ♣D6 Suður spilar 6G. Eftir á að hyggja hefði verið góð hug- mynd að dobla sex grönd. En allt lítur öðruvísi út við borðið og Augustin Ma- dala gat ekki vitað að makker ætti öruggan slag. Spilið er frá leik Lavazza og Berg í fjórðungsúrslitum Vanderbilt. Pólverjarnir Michal Kwiecien og Marcin Lesniewski sögðu þannig eftir sínu pólska laufi: 1♦-1♥; 1♠-2♦; 2G-3♣; 3♥-6G. Sagnir eru að grunni til eðlilegar, nema hvað 2♦ norðurs er gervisögn og geimkrafa – eins konar „fjórði litur“. Daninn Dennis Bilde var í vestur og kom út með ♣10. Sagnhafi sótti ♦Á og lagði upp þegar ♦10 skilaði sér skömmu síðar. Hjartaútspil er banvænt og dobl myndi klárlega biðja um þann lit, sam- kvæmt útspilsfræðum Lightners. Var Madala of varkár að dobla ekki? Tja – ef meldingar eru eftir bókinni getur vestur varla átt mikið. En samt: hjartaútspil er augljóslega eina von varn- arinnar og stundum verður að taka áhættu. Eyjasandi 2, 850 Hella - Víkurhvarfi 6, 203 Kópavogi, sími 488 9000 - samverk.is ÞEKKING - GÆÐI - ÞJÓNUSTA SÉRSMÍÐUM ÚR GLERI SPEGLAR Framleiðum spegla eftir máli og setjum upp. www.versdagsins.is Við elskum því að Guð elskaði okkur að fyrra bragði...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.