Morgunblaðið - 05.04.2018, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 05.04.2018, Blaðsíða 78
78 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2018 Málsmit handan um hafið er ekki hættulegast í einstökum orðum, enda sést það best þar. Það ræðst m.a. á tíðir og hætti sagna. „Blaðið segir að hann var einn af þeim“: hafi verið. Og segjum „Ég sagði að hann væri farinn“, ekki „var“, þótt viðtengingarháttur þátíðar sé feigur í nágrannamálunum. Málið 5. apríl 1964 Málverki eftir franska list- málarann Manet var stolið úr húsi við Smáragötu í Reykja- vík. Eigandinn hafði keypt það árið 1947. „Dýrasta mál- verk sem til er hér á landi,“ sagði í Vísi. Ekki er vitað til þess að málverkið hafi fund- ist. 5. apríl 1971 Leikfélag Kópavogs frum- sýndi söngleikinn Hárið í Glaumbæ. Sýningin vakti bæði hrifningu og deilur. Í dómi í Alþýðublaðinu var tal- að um mennska hlýju og að sýningin hefði verið fjarska líkamleg. Hárið var aftur sett upp sumarið 1994. 5. apríl 2008 Kári Steinn Karlsson, 22 ára, setti Íslandsmet í 10.000 metra hlaupi á móti í Kali- forníu, hljóp á 29 mínútum og 28,05 sekúndum, og sló 32 ára gamalt met Sigfúsar Jónssonar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Valdís Thor Þetta gerðist … 1 2 3 4 6 9 5 7 8 7 4 6 8 5 3 2 1 9 9 5 8 7 2 1 3 4 6 8 3 2 5 7 6 1 9 4 6 7 9 2 1 4 8 3 5 4 1 5 9 3 8 7 6 2 3 9 4 1 8 5 6 2 7 5 6 7 3 4 2 9 8 1 2 8 1 6 9 7 4 5 3 1 6 3 5 4 8 7 2 9 5 7 4 1 2 9 3 8 6 8 2 9 6 3 7 5 4 1 4 9 2 3 8 6 1 5 7 6 1 5 7 9 4 8 3 2 7 3 8 2 1 5 6 9 4 9 5 1 4 7 3 2 6 8 3 4 7 8 6 2 9 1 5 2 8 6 9 5 1 4 7 3 2 8 5 7 6 9 4 3 1 1 7 6 3 4 5 2 9 8 3 4 9 8 1 2 7 6 5 7 1 4 2 5 6 3 8 9 6 9 3 4 8 7 5 1 2 8 5 2 1 9 3 6 4 7 9 3 7 6 2 8 1 5 4 4 6 8 5 7 1 9 2 3 5 2 1 9 3 4 8 7 6 Lausn sudoku 9 7 4 5 3 9 5 1 4 6 2 7 6 4 1 3 5 3 7 2 6 7 2 9 1 9 5 3 2 9 5 8 6 8 5 9 8 5 6 1 5 4 5 4 3 2 4 6 1 9 3 1 6 4 4 9 8 2 5 1 4 6 9 9 5 5 2 3 6 4 8 5 9 2 9 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl L R H R M I N N I S P U N K T A R Q D A N D E R K Y F Q U Z X C Q E I F I N T R Ú L E Y S I N G I P O K Ð É P U Q W T Y K Q T E C G C Ý R B A E H P O G K K R Y P G G C O R U Y K G Ú Ö Z Q E H V A G X V H T A J U A G S K J H N K Á R A S O N S M V I S S N S F G F Q I O Z D Q U R Í Z E N T Æ I S Þ R Í H Y R N T S Y D J W N A Ð M U G I E V S T X G F B A B V A Ð I S U M X C L S K R I Z V R V S R A C K K Z K H A V Æ R B W I N A V K D I L T G R J D Ð S A D S H I F T H A E X M G G Y I J H J N C L R X A E L T C I I E Ð Ó S C R H Q S P W J M S S H E Y C N M X X S N I S I L Í R K N N K P A U F J A Ð R A H A T T K O H T H R N E N O S R A N O S M A S Q Kárason Fjaðrahatt Féeggstaðadals Græðið Hneigjast Húsnæði Krílisins Minnispunktar Pýramídarnir Rannsakaðir Samsonarson Sköpunar Sveigum Trúleysingi Yfirsjóna Þríhyrnt Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Lotin Fætur Nál Urmul Rusla Skyld Hæli Ránar Umlar Snaga Árann Ölóði Ógild Óskar Horf Ljóta Lag Átök Nísku Tól 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 3) Öfga 5) Prófun 7) Góður 8) Notaðu 9) Laufs 12) Aumar 15) Atriði 16) Urtan 17) Gangur 18) Kalt Lóðrétt: 1) Úrkomu 2) Afsaka 3) Öngul 4) Gyðju 6) Hrís 10) Aurinn 11) Fóðrun 12) Akur 13) Metta 14) Rangt Lausn síðustu gátu 56 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rf3 Dc7 8. a4 b6 9. Bg5 Rbd7 10. Rd2 Bb7 11. 0-0 h6 12. Bh4 Be7 13. Bc4 0-0 14. De2 Hfc8 15. Hfd1 Rc5 16. Bxf6 Bxf6 17. Rd5 Bxd5 18. Bxd5 Hab8 19. Rc4 Hd8 20. c3 g6 21. Dg4 Kg7 22. b4 h5 23. Df3 Re6 24. a5 b5 25. Rb6 Bg5 26. g3 h4 27. Hd3 Hh8 28. Dg4 hxg3 29. fxg3 De7 30. Hf1 Hbf8 31. Hdf3 Bd2 32. h4 Bh6 33. Kg2 Bd2 34. H1f2 Bc1 35. Bb3 Bh6 36. Rd5 Dd7 37. Hf6 Bc1 38. Rb6 Rf4+ Staðan kom upp á GAMMA- Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Franski stórmeist- arinn Mathieu Cornette (2.620) hafði hvítt gegn ungverska alþjóðlega meist- aranum Tibor Kende Antal (2.419). 39. H6xf4! og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað. Á morgun, föstudaginn 6. apríl, hefst fimmta Bikarsyrpa Tafl- félags Reykjavíkur, sjá nánari upplýs- ingar á taflfelag.is. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hittingur Bessa. A-AV Norður ♠4 ♥K642 ♦DG843 ♣DG3 Vestur Austur ♠G1053 ♠K98762 ♥105 ♥Á93 ♦10952 ♦ÁK6 ♣1097 ♣K Suður ♠ÁD ♥DG87 ♦7 ♣Á86542 Suður spilar 5♣ dobluð. „Ég hitti á að leggja niður laufás,“ játar Sigurbjörn Haraldsson, hálf- skömmustulegur. Og það gerðu reynd- ar fleiri keppendur Íslandsmótsins og fengu þannig ellefu slagi, hvort sem samningurinn var 5♣ eða 5♥. En af hverju? Hjá Sigurbirni og Jóni Baldurssyni gengu sagnir þannig: Sterkt lauf í aust- ur, 2♣ hjá Bessa, pass í vestur og 3♣ hjá Jóni. Austur sagði nú 3♠, Bessi 4♣, vestur 4♠ og Jón 5♣. Dobl og spaða- gosinn út. Það er vitað að austur á ♣K fyrir opnun sinni á sterku laufi og ef kóngsi er annar eða blankur er hægt að vinna spilið. En hvort er líklegra? Er þetta hreinn hittingur? Tja. Segjum að austur sé með sexlit í spaða. Þá á hann sjö þekkt spil með ♣K, en vestur ekki nema sex (ef við gefum honum tvo laufhunda). Plássið fyrir síðasta laufhundinn er þar með að- eins meira í vestur og hittingurinn því ekki alveg tandurhreinn. www.versdagsins.is Af Guði hrósum vér oss ætíð og lofum nafn þitt að eilífu... Sími: 411 5000 • www.itr.is Fyrir líkama og sál Laugarnar í Reykjavík Frá morgnifyrir alla fjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.